Lofa sól og blíðu á Ísafirði um verslunarmannahelgina Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 25. júlí 2014 20:00 Evrópumeistaramótið í Mýrarbolta fer fram á Ísafirði um verslunarmannahelgina. Mótshaldarar lofa góðu stuði og segja drulluna í ár vera einstaklega góða. „Þetta er búið að vera blautt sumar, þannig að við eigum von á góðri drullu,“ segir Jóhann Bæring Gunnarsson, drullusokkur Mýrarboltans í ár. En hvað er svona skemmtilegt við Mýrarboltann? „Þetta er nú eiginlega rannsóknarefni. Ef þú ferð til dæmis á leikskóla og sérð krakka vera að drullumalla í pollum, þeim finnst það rosalega gaman. Ég held að það sé eitthvað í eðli okkar, það að vera í svona drullumalli, það er ógeðslega gaman,“ segir Jóhann. En Mýrarboltinn er ekki bara stanslaus átök, þetta er líka góð skemmtun? „Já heldur betur. Stemningin hérna á svæðinu er rosalega góð. Fólk heldur kannski að það þurfi að vera í einhverju toppformi eða kunna að spila fótbolta, en það er ekki rétt. Við höfum fengið hingað fólk sem hefur aldrei snert fórbolta á ævinni, og það hefur hamast í drullunni og skemmt sér stórkostlega,“ segir Jón Páll Hreinsson, mýrarfláki Mýrarboltans í ár. Það stefnir því allt í stórskemmtilegt Evrópumeistaramót í Mýrarbolta um verslunarmannahelgina. En þá er það bara stóra spurningin - hvernig er veðurspáin? „Jú við erum búnir að fylgjast mjög vel með langtímaspánni. Okkur sýnist besta veðrið vera hér,“ segir Jón Páll. „Já, og svo er skítaveður í Heimaey,“ segir Jóhann Bæring, í gamansömum tón. Mýrarboltinn Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Stórbruni í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira
Evrópumeistaramótið í Mýrarbolta fer fram á Ísafirði um verslunarmannahelgina. Mótshaldarar lofa góðu stuði og segja drulluna í ár vera einstaklega góða. „Þetta er búið að vera blautt sumar, þannig að við eigum von á góðri drullu,“ segir Jóhann Bæring Gunnarsson, drullusokkur Mýrarboltans í ár. En hvað er svona skemmtilegt við Mýrarboltann? „Þetta er nú eiginlega rannsóknarefni. Ef þú ferð til dæmis á leikskóla og sérð krakka vera að drullumalla í pollum, þeim finnst það rosalega gaman. Ég held að það sé eitthvað í eðli okkar, það að vera í svona drullumalli, það er ógeðslega gaman,“ segir Jóhann. En Mýrarboltinn er ekki bara stanslaus átök, þetta er líka góð skemmtun? „Já heldur betur. Stemningin hérna á svæðinu er rosalega góð. Fólk heldur kannski að það þurfi að vera í einhverju toppformi eða kunna að spila fótbolta, en það er ekki rétt. Við höfum fengið hingað fólk sem hefur aldrei snert fórbolta á ævinni, og það hefur hamast í drullunni og skemmt sér stórkostlega,“ segir Jón Páll Hreinsson, mýrarfláki Mýrarboltans í ár. Það stefnir því allt í stórskemmtilegt Evrópumeistaramót í Mýrarbolta um verslunarmannahelgina. En þá er það bara stóra spurningin - hvernig er veðurspáin? „Jú við erum búnir að fylgjast mjög vel með langtímaspánni. Okkur sýnist besta veðrið vera hér,“ segir Jón Páll. „Já, og svo er skítaveður í Heimaey,“ segir Jóhann Bæring, í gamansömum tón.
Mýrarboltinn Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Stórbruni í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira