Ellefu þúsund í Druslugöngu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. júlí 2014 15:23 vísir/björn sigurðsson Rúmlega ellefu þúsund manns gengu hina svonefndu Druslugöngu, sem farin var í fjórða sinn í Reykjavík í glampandi sólskini í dag. Slagorð göngunnar er „færum skömmina þangað sem hún á heima“ og er markmið göngunnar að sýna þolendum kynferðisofbeldis stuðningur gegn gerendum þess. Heitið á viðburðinum er valið með það fyrir augum að kveða niður mýtur sem varða nauðganir. Gengið var frá Hallgrímskirkju klukkan tvö niður Skólavörðustíg, Bankastræti og verður endað á Austurvelli þar sem við taka ræður og tónleikar. María Lilja Þrastardóttir, skipuleggjandi og ein upphafskvenna göngunnar segir allt hafa gengið vonum framar. „Nýjustu tölur eru ellefu þúsund en í kringum þrjú til fimm þúsund hlýða nú á ræðuhöldi. Þetta gengur vonum framar og við erum ofboðslega ánægð með það sem komið er,“ sagði María í samtali við fréttastofu.vísir/björn sigurðssonvísir/björn sigurðssonEkki nauðga! #druslugangan #nipplubyltingin #freethenipple @ Alþingi http://t.co/fBbauY2JPu— Birna Schram (@birnaschrm) July 26, 2014 Druslur ganga af stað. #druslugangan @druslugangan pic.twitter.com/G0rOjH4sVL— Dagny Aradottir Pind (@dagnyara) July 26, 2014 Ég vil ekki búa í nauðgunar fríríki #druslugangan pic.twitter.com/l6Stb8ySaK— heiddi (@heidarthor) July 26, 2014 Skiltagerð í gangi #druslugangan pic.twitter.com/HxHRHPjb2A— Arna Þorbjörg (@straetostelpan) July 26, 2014 "Ég vil bara meira. Ég vil að þú getir leitað í næsta hús og fengið sama skilning og hjá Stígamótum" -@asdismv, hetja & vinkona #drusluganga— Eva Brá Önnudóttir (@eva_bra) July 26, 2014 ···SLUT WALK REYKJAVÍK··· #NoMeansNo by saerun04 #socialreykjavik pic.twitter.com/RU2SDgd0dX— social Reykjavik (@Socialreykjavik) July 26, 2014 Druslugengið! by birna_einars #socialreykjavik pic.twitter.com/j1S30fC4pl— social Reykjavik (@Socialreykjavik) July 26, 2014 Í ár voru Reykjavíkurdætur fengnar til að semja lag fyrir gönguna og tilmælin voru heldur sérkennileg: Gerið djammlag sem fjallar um nauðganir. Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Rúmlega ellefu þúsund manns gengu hina svonefndu Druslugöngu, sem farin var í fjórða sinn í Reykjavík í glampandi sólskini í dag. Slagorð göngunnar er „færum skömmina þangað sem hún á heima“ og er markmið göngunnar að sýna þolendum kynferðisofbeldis stuðningur gegn gerendum þess. Heitið á viðburðinum er valið með það fyrir augum að kveða niður mýtur sem varða nauðganir. Gengið var frá Hallgrímskirkju klukkan tvö niður Skólavörðustíg, Bankastræti og verður endað á Austurvelli þar sem við taka ræður og tónleikar. María Lilja Þrastardóttir, skipuleggjandi og ein upphafskvenna göngunnar segir allt hafa gengið vonum framar. „Nýjustu tölur eru ellefu þúsund en í kringum þrjú til fimm þúsund hlýða nú á ræðuhöldi. Þetta gengur vonum framar og við erum ofboðslega ánægð með það sem komið er,“ sagði María í samtali við fréttastofu.vísir/björn sigurðssonvísir/björn sigurðssonEkki nauðga! #druslugangan #nipplubyltingin #freethenipple @ Alþingi http://t.co/fBbauY2JPu— Birna Schram (@birnaschrm) July 26, 2014 Druslur ganga af stað. #druslugangan @druslugangan pic.twitter.com/G0rOjH4sVL— Dagny Aradottir Pind (@dagnyara) July 26, 2014 Ég vil ekki búa í nauðgunar fríríki #druslugangan pic.twitter.com/l6Stb8ySaK— heiddi (@heidarthor) July 26, 2014 Skiltagerð í gangi #druslugangan pic.twitter.com/HxHRHPjb2A— Arna Þorbjörg (@straetostelpan) July 26, 2014 "Ég vil bara meira. Ég vil að þú getir leitað í næsta hús og fengið sama skilning og hjá Stígamótum" -@asdismv, hetja & vinkona #drusluganga— Eva Brá Önnudóttir (@eva_bra) July 26, 2014 ···SLUT WALK REYKJAVÍK··· #NoMeansNo by saerun04 #socialreykjavik pic.twitter.com/RU2SDgd0dX— social Reykjavik (@Socialreykjavik) July 26, 2014 Druslugengið! by birna_einars #socialreykjavik pic.twitter.com/j1S30fC4pl— social Reykjavik (@Socialreykjavik) July 26, 2014 Í ár voru Reykjavíkurdætur fengnar til að semja lag fyrir gönguna og tilmælin voru heldur sérkennileg: Gerið djammlag sem fjallar um nauðganir.
Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira