Ellefu þúsund í Druslugöngu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. júlí 2014 15:23 vísir/björn sigurðsson Rúmlega ellefu þúsund manns gengu hina svonefndu Druslugöngu, sem farin var í fjórða sinn í Reykjavík í glampandi sólskini í dag. Slagorð göngunnar er „færum skömmina þangað sem hún á heima“ og er markmið göngunnar að sýna þolendum kynferðisofbeldis stuðningur gegn gerendum þess. Heitið á viðburðinum er valið með það fyrir augum að kveða niður mýtur sem varða nauðganir. Gengið var frá Hallgrímskirkju klukkan tvö niður Skólavörðustíg, Bankastræti og verður endað á Austurvelli þar sem við taka ræður og tónleikar. María Lilja Þrastardóttir, skipuleggjandi og ein upphafskvenna göngunnar segir allt hafa gengið vonum framar. „Nýjustu tölur eru ellefu þúsund en í kringum þrjú til fimm þúsund hlýða nú á ræðuhöldi. Þetta gengur vonum framar og við erum ofboðslega ánægð með það sem komið er,“ sagði María í samtali við fréttastofu.vísir/björn sigurðssonvísir/björn sigurðssonEkki nauðga! #druslugangan #nipplubyltingin #freethenipple @ Alþingi http://t.co/fBbauY2JPu— Birna Schram (@birnaschrm) July 26, 2014 Druslur ganga af stað. #druslugangan @druslugangan pic.twitter.com/G0rOjH4sVL— Dagny Aradottir Pind (@dagnyara) July 26, 2014 Ég vil ekki búa í nauðgunar fríríki #druslugangan pic.twitter.com/l6Stb8ySaK— heiddi (@heidarthor) July 26, 2014 Skiltagerð í gangi #druslugangan pic.twitter.com/HxHRHPjb2A— Arna Þorbjörg (@straetostelpan) July 26, 2014 "Ég vil bara meira. Ég vil að þú getir leitað í næsta hús og fengið sama skilning og hjá Stígamótum" -@asdismv, hetja & vinkona #drusluganga— Eva Brá Önnudóttir (@eva_bra) July 26, 2014 ···SLUT WALK REYKJAVÍK··· #NoMeansNo by saerun04 #socialreykjavik pic.twitter.com/RU2SDgd0dX— social Reykjavik (@Socialreykjavik) July 26, 2014 Druslugengið! by birna_einars #socialreykjavik pic.twitter.com/j1S30fC4pl— social Reykjavik (@Socialreykjavik) July 26, 2014 Í ár voru Reykjavíkurdætur fengnar til að semja lag fyrir gönguna og tilmælin voru heldur sérkennileg: Gerið djammlag sem fjallar um nauðganir. Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Rúmlega ellefu þúsund manns gengu hina svonefndu Druslugöngu, sem farin var í fjórða sinn í Reykjavík í glampandi sólskini í dag. Slagorð göngunnar er „færum skömmina þangað sem hún á heima“ og er markmið göngunnar að sýna þolendum kynferðisofbeldis stuðningur gegn gerendum þess. Heitið á viðburðinum er valið með það fyrir augum að kveða niður mýtur sem varða nauðganir. Gengið var frá Hallgrímskirkju klukkan tvö niður Skólavörðustíg, Bankastræti og verður endað á Austurvelli þar sem við taka ræður og tónleikar. María Lilja Þrastardóttir, skipuleggjandi og ein upphafskvenna göngunnar segir allt hafa gengið vonum framar. „Nýjustu tölur eru ellefu þúsund en í kringum þrjú til fimm þúsund hlýða nú á ræðuhöldi. Þetta gengur vonum framar og við erum ofboðslega ánægð með það sem komið er,“ sagði María í samtali við fréttastofu.vísir/björn sigurðssonvísir/björn sigurðssonEkki nauðga! #druslugangan #nipplubyltingin #freethenipple @ Alþingi http://t.co/fBbauY2JPu— Birna Schram (@birnaschrm) July 26, 2014 Druslur ganga af stað. #druslugangan @druslugangan pic.twitter.com/G0rOjH4sVL— Dagny Aradottir Pind (@dagnyara) July 26, 2014 Ég vil ekki búa í nauðgunar fríríki #druslugangan pic.twitter.com/l6Stb8ySaK— heiddi (@heidarthor) July 26, 2014 Skiltagerð í gangi #druslugangan pic.twitter.com/HxHRHPjb2A— Arna Þorbjörg (@straetostelpan) July 26, 2014 "Ég vil bara meira. Ég vil að þú getir leitað í næsta hús og fengið sama skilning og hjá Stígamótum" -@asdismv, hetja & vinkona #drusluganga— Eva Brá Önnudóttir (@eva_bra) July 26, 2014 ···SLUT WALK REYKJAVÍK··· #NoMeansNo by saerun04 #socialreykjavik pic.twitter.com/RU2SDgd0dX— social Reykjavik (@Socialreykjavik) July 26, 2014 Druslugengið! by birna_einars #socialreykjavik pic.twitter.com/j1S30fC4pl— social Reykjavik (@Socialreykjavik) July 26, 2014 Í ár voru Reykjavíkurdætur fengnar til að semja lag fyrir gönguna og tilmælin voru heldur sérkennileg: Gerið djammlag sem fjallar um nauðganir.
Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira