Hafnar afsökunarbeiðni Daily Mail Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. júlí 2014 23:45 vísir/getty Leikarinn George Clooney skrifaði grein í USA Today í vikunni þar sem hann sagði Daily Mail hafa búið til grein um sig og unnustu sína, Amal Alamuddin. Í greininni sem um ræðir, sem hefur verið fjarlægð af vef Daily Mail, var því haldið fram að móðir Amal, Baria Almuddin, væri á móti fyrirhuguðu hjónabandi þeirra vegna trúarlegra ástæðna. Daily Mail sendi í kjölfarið frá sér afsökunarbeiðni en hélt því fram að fréttin hefði ekki verið uppspuni heldur byggð á samtölum við fólk í lebanska samfélaginu. Nú hefur leikarinn skrifað aðra grein á USA Today þar sem hann hafnar afsökunarbeiðni fjölmiðilsins. „Í afsökunarbeiðninni heldur ritstjórinn Charles Garside því fram að greinin sé ekki uppspuni heldur byggð á samtölum við öldunga í lebanska samfélaginu,“ skrifar George. „Vandamálið er að þetta er ekki satt. Í upprunalegu fréttinni er ekki sagt til um heimildarmenn en í staðinn er það tekið fram fjórum sinnum að fjölskylduvinur hafi talað beint við blaðið. Fjölskylduvinur var heimildarmaðurinn. Þannig að þeir voru annað hvort að ljúga eða eru að ljúga núna,“ bætir George við. „Ég þakka Mail fyrir afsökunarbeiðnina. Ég myndi aldrei taka hana gilda en út af því að þeir sendu hana frá sér hafa þeir afhjúpað sig sem verstu tegund slúðurblaðs,“ skrifar leikarinn. Tengdar fréttir Brjálaður út í Daily Mail Stórleikarinn George Clooney sakar fjölmiðilinn um lygar. 9. júlí 2014 18:30 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Sjá meira
Leikarinn George Clooney skrifaði grein í USA Today í vikunni þar sem hann sagði Daily Mail hafa búið til grein um sig og unnustu sína, Amal Alamuddin. Í greininni sem um ræðir, sem hefur verið fjarlægð af vef Daily Mail, var því haldið fram að móðir Amal, Baria Almuddin, væri á móti fyrirhuguðu hjónabandi þeirra vegna trúarlegra ástæðna. Daily Mail sendi í kjölfarið frá sér afsökunarbeiðni en hélt því fram að fréttin hefði ekki verið uppspuni heldur byggð á samtölum við fólk í lebanska samfélaginu. Nú hefur leikarinn skrifað aðra grein á USA Today þar sem hann hafnar afsökunarbeiðni fjölmiðilsins. „Í afsökunarbeiðninni heldur ritstjórinn Charles Garside því fram að greinin sé ekki uppspuni heldur byggð á samtölum við öldunga í lebanska samfélaginu,“ skrifar George. „Vandamálið er að þetta er ekki satt. Í upprunalegu fréttinni er ekki sagt til um heimildarmenn en í staðinn er það tekið fram fjórum sinnum að fjölskylduvinur hafi talað beint við blaðið. Fjölskylduvinur var heimildarmaðurinn. Þannig að þeir voru annað hvort að ljúga eða eru að ljúga núna,“ bætir George við. „Ég þakka Mail fyrir afsökunarbeiðnina. Ég myndi aldrei taka hana gilda en út af því að þeir sendu hana frá sér hafa þeir afhjúpað sig sem verstu tegund slúðurblaðs,“ skrifar leikarinn.
Tengdar fréttir Brjálaður út í Daily Mail Stórleikarinn George Clooney sakar fjölmiðilinn um lygar. 9. júlí 2014 18:30 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Sjá meira
Brjálaður út í Daily Mail Stórleikarinn George Clooney sakar fjölmiðilinn um lygar. 9. júlí 2014 18:30