Hafnar afsökunarbeiðni Daily Mail Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. júlí 2014 23:45 vísir/getty Leikarinn George Clooney skrifaði grein í USA Today í vikunni þar sem hann sagði Daily Mail hafa búið til grein um sig og unnustu sína, Amal Alamuddin. Í greininni sem um ræðir, sem hefur verið fjarlægð af vef Daily Mail, var því haldið fram að móðir Amal, Baria Almuddin, væri á móti fyrirhuguðu hjónabandi þeirra vegna trúarlegra ástæðna. Daily Mail sendi í kjölfarið frá sér afsökunarbeiðni en hélt því fram að fréttin hefði ekki verið uppspuni heldur byggð á samtölum við fólk í lebanska samfélaginu. Nú hefur leikarinn skrifað aðra grein á USA Today þar sem hann hafnar afsökunarbeiðni fjölmiðilsins. „Í afsökunarbeiðninni heldur ritstjórinn Charles Garside því fram að greinin sé ekki uppspuni heldur byggð á samtölum við öldunga í lebanska samfélaginu,“ skrifar George. „Vandamálið er að þetta er ekki satt. Í upprunalegu fréttinni er ekki sagt til um heimildarmenn en í staðinn er það tekið fram fjórum sinnum að fjölskylduvinur hafi talað beint við blaðið. Fjölskylduvinur var heimildarmaðurinn. Þannig að þeir voru annað hvort að ljúga eða eru að ljúga núna,“ bætir George við. „Ég þakka Mail fyrir afsökunarbeiðnina. Ég myndi aldrei taka hana gilda en út af því að þeir sendu hana frá sér hafa þeir afhjúpað sig sem verstu tegund slúðurblaðs,“ skrifar leikarinn. Tengdar fréttir Brjálaður út í Daily Mail Stórleikarinn George Clooney sakar fjölmiðilinn um lygar. 9. júlí 2014 18:30 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira
Leikarinn George Clooney skrifaði grein í USA Today í vikunni þar sem hann sagði Daily Mail hafa búið til grein um sig og unnustu sína, Amal Alamuddin. Í greininni sem um ræðir, sem hefur verið fjarlægð af vef Daily Mail, var því haldið fram að móðir Amal, Baria Almuddin, væri á móti fyrirhuguðu hjónabandi þeirra vegna trúarlegra ástæðna. Daily Mail sendi í kjölfarið frá sér afsökunarbeiðni en hélt því fram að fréttin hefði ekki verið uppspuni heldur byggð á samtölum við fólk í lebanska samfélaginu. Nú hefur leikarinn skrifað aðra grein á USA Today þar sem hann hafnar afsökunarbeiðni fjölmiðilsins. „Í afsökunarbeiðninni heldur ritstjórinn Charles Garside því fram að greinin sé ekki uppspuni heldur byggð á samtölum við öldunga í lebanska samfélaginu,“ skrifar George. „Vandamálið er að þetta er ekki satt. Í upprunalegu fréttinni er ekki sagt til um heimildarmenn en í staðinn er það tekið fram fjórum sinnum að fjölskylduvinur hafi talað beint við blaðið. Fjölskylduvinur var heimildarmaðurinn. Þannig að þeir voru annað hvort að ljúga eða eru að ljúga núna,“ bætir George við. „Ég þakka Mail fyrir afsökunarbeiðnina. Ég myndi aldrei taka hana gilda en út af því að þeir sendu hana frá sér hafa þeir afhjúpað sig sem verstu tegund slúðurblaðs,“ skrifar leikarinn.
Tengdar fréttir Brjálaður út í Daily Mail Stórleikarinn George Clooney sakar fjölmiðilinn um lygar. 9. júlí 2014 18:30 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira
Brjálaður út í Daily Mail Stórleikarinn George Clooney sakar fjölmiðilinn um lygar. 9. júlí 2014 18:30