Hafnar afsökunarbeiðni Daily Mail Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. júlí 2014 23:45 vísir/getty Leikarinn George Clooney skrifaði grein í USA Today í vikunni þar sem hann sagði Daily Mail hafa búið til grein um sig og unnustu sína, Amal Alamuddin. Í greininni sem um ræðir, sem hefur verið fjarlægð af vef Daily Mail, var því haldið fram að móðir Amal, Baria Almuddin, væri á móti fyrirhuguðu hjónabandi þeirra vegna trúarlegra ástæðna. Daily Mail sendi í kjölfarið frá sér afsökunarbeiðni en hélt því fram að fréttin hefði ekki verið uppspuni heldur byggð á samtölum við fólk í lebanska samfélaginu. Nú hefur leikarinn skrifað aðra grein á USA Today þar sem hann hafnar afsökunarbeiðni fjölmiðilsins. „Í afsökunarbeiðninni heldur ritstjórinn Charles Garside því fram að greinin sé ekki uppspuni heldur byggð á samtölum við öldunga í lebanska samfélaginu,“ skrifar George. „Vandamálið er að þetta er ekki satt. Í upprunalegu fréttinni er ekki sagt til um heimildarmenn en í staðinn er það tekið fram fjórum sinnum að fjölskylduvinur hafi talað beint við blaðið. Fjölskylduvinur var heimildarmaðurinn. Þannig að þeir voru annað hvort að ljúga eða eru að ljúga núna,“ bætir George við. „Ég þakka Mail fyrir afsökunarbeiðnina. Ég myndi aldrei taka hana gilda en út af því að þeir sendu hana frá sér hafa þeir afhjúpað sig sem verstu tegund slúðurblaðs,“ skrifar leikarinn. Tengdar fréttir Brjálaður út í Daily Mail Stórleikarinn George Clooney sakar fjölmiðilinn um lygar. 9. júlí 2014 18:30 Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Fleiri fréttir Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Sjá meira
Leikarinn George Clooney skrifaði grein í USA Today í vikunni þar sem hann sagði Daily Mail hafa búið til grein um sig og unnustu sína, Amal Alamuddin. Í greininni sem um ræðir, sem hefur verið fjarlægð af vef Daily Mail, var því haldið fram að móðir Amal, Baria Almuddin, væri á móti fyrirhuguðu hjónabandi þeirra vegna trúarlegra ástæðna. Daily Mail sendi í kjölfarið frá sér afsökunarbeiðni en hélt því fram að fréttin hefði ekki verið uppspuni heldur byggð á samtölum við fólk í lebanska samfélaginu. Nú hefur leikarinn skrifað aðra grein á USA Today þar sem hann hafnar afsökunarbeiðni fjölmiðilsins. „Í afsökunarbeiðninni heldur ritstjórinn Charles Garside því fram að greinin sé ekki uppspuni heldur byggð á samtölum við öldunga í lebanska samfélaginu,“ skrifar George. „Vandamálið er að þetta er ekki satt. Í upprunalegu fréttinni er ekki sagt til um heimildarmenn en í staðinn er það tekið fram fjórum sinnum að fjölskylduvinur hafi talað beint við blaðið. Fjölskylduvinur var heimildarmaðurinn. Þannig að þeir voru annað hvort að ljúga eða eru að ljúga núna,“ bætir George við. „Ég þakka Mail fyrir afsökunarbeiðnina. Ég myndi aldrei taka hana gilda en út af því að þeir sendu hana frá sér hafa þeir afhjúpað sig sem verstu tegund slúðurblaðs,“ skrifar leikarinn.
Tengdar fréttir Brjálaður út í Daily Mail Stórleikarinn George Clooney sakar fjölmiðilinn um lygar. 9. júlí 2014 18:30 Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Fleiri fréttir Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Sjá meira
Brjálaður út í Daily Mail Stórleikarinn George Clooney sakar fjölmiðilinn um lygar. 9. júlí 2014 18:30
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning