Brjálaður út í Daily Mail Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. júlí 2014 18:30 George segir ekkert ósætti í fjölskyldunni. vísir/getty Stórleikarinn George Clooney er afar ósáttur við fréttaflutning Daily Mail en í grein á vefsíðunni var fullyrt að tengdamóðir hans, Baria Alamuddin, væri á móti því að George kvæntist dóttur hennar, Amal Alamuddin, út af trúarlegum ástæðum. Greinin hefur verið fjarlægð af vef Daily Mail. George lætur blaðamenn vefsíðunnar heyra það í yfirlýsingu á vef USA Today. „Ég svara slúðurblöðum sjaldan nema það varði aðra og öryggi þeirra og velferð. Daily Mail hefur birt gjörsamlega uppspunna grein. Í henni segir að móðir Amal sé búin að segja „hálfri Beirút“ að hún sé á móti brúðkaupinu. Þá er sagt að grínast sé með hefðir í Druze-héraðinu sem enda með því að brúðurin er myrt. Leyfið mér að endurtaka: Með því að brúðurin er myrt,“ skrifar George. „Ekkert í greininni er satt. Móðir Amal er ekki frá Druze. Hún hefur ekki farið til Beirút síðan við Amal byrjuðum að vera saman og hún er ekki á móti hjónabandinu. Ég er auðvitað vanur því að þeir hjá Daily Mail búi til greinar – þeir gera það oft í viku – og mér er sama,“ bætir George við. Það sem angrar hann er að blanda trúmálum í spilið. „Það er óábyrgt á þessum tímum að hagnast á trúarlegum ágreiningi þar sem engir eru, það er að minnsta kosti óábyrgt og það sem meira er, hættulegt. Við eigum fjölskyldumeðlimi um allan heim og það að einhver vilji æsa þann heim upp aðeins til að selja blöð ætti að vera saknæmt.“ Daily Mail hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins. „MailOnline-greinin var ekki uppspuni heldur sett fram í góðri trú af heiðarlegum og trúverðugum lausamanni í blaðamennsku,“ stendur í yfirlýsingunni og eru vinnubrögðin hörmuð. „Við meðtökum þær upplýsingar frá herra Clooney að greinin sé ónákvæm og við biðjum hann, ungfrú Amal Alamuddin og móður hennar, Baria, afsökunar á þeirri kvöl sem við höfum valdið þeim.“ Tengdar fréttir "Mér fannst vera tími til kominn!“ Martha Stewart ánægð með að George Clooney sé búinn að trúlofa sig. 2. maí 2014 20:00 George Clooney í það heilaga í september Brúðkaup á Ítalíu. 6. júní 2014 18:00 George Clooney kominn með nýja Í safaríferð með breska lögfræðingnum Amal Alamuddin. 18. mars 2014 23:00 Sæt á stefnumóti Stórleikarinn George Clooney og Amal Alamuddin njóta lífsins á Ítalíu. 24. júní 2014 13:30 George Clooney kemur á óvart Bandaríski leikarinn og hjartaknúsarinn George Clooney fór á skeljarnar fyrir skömmu 27. apríl 2014 20:00 Fögnuðu trúlofuninni með frægum vinum George Clooney og Amal Alamuddin hamingjusöm. 12. maí 2014 17:00 Mest lesið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Melanie Watson er látin Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Fleiri fréttir Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Sveppi mundi eftir fólkinu sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Sjá meira
Stórleikarinn George Clooney er afar ósáttur við fréttaflutning Daily Mail en í grein á vefsíðunni var fullyrt að tengdamóðir hans, Baria Alamuddin, væri á móti því að George kvæntist dóttur hennar, Amal Alamuddin, út af trúarlegum ástæðum. Greinin hefur verið fjarlægð af vef Daily Mail. George lætur blaðamenn vefsíðunnar heyra það í yfirlýsingu á vef USA Today. „Ég svara slúðurblöðum sjaldan nema það varði aðra og öryggi þeirra og velferð. Daily Mail hefur birt gjörsamlega uppspunna grein. Í henni segir að móðir Amal sé búin að segja „hálfri Beirút“ að hún sé á móti brúðkaupinu. Þá er sagt að grínast sé með hefðir í Druze-héraðinu sem enda með því að brúðurin er myrt. Leyfið mér að endurtaka: Með því að brúðurin er myrt,“ skrifar George. „Ekkert í greininni er satt. Móðir Amal er ekki frá Druze. Hún hefur ekki farið til Beirút síðan við Amal byrjuðum að vera saman og hún er ekki á móti hjónabandinu. Ég er auðvitað vanur því að þeir hjá Daily Mail búi til greinar – þeir gera það oft í viku – og mér er sama,“ bætir George við. Það sem angrar hann er að blanda trúmálum í spilið. „Það er óábyrgt á þessum tímum að hagnast á trúarlegum ágreiningi þar sem engir eru, það er að minnsta kosti óábyrgt og það sem meira er, hættulegt. Við eigum fjölskyldumeðlimi um allan heim og það að einhver vilji æsa þann heim upp aðeins til að selja blöð ætti að vera saknæmt.“ Daily Mail hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins. „MailOnline-greinin var ekki uppspuni heldur sett fram í góðri trú af heiðarlegum og trúverðugum lausamanni í blaðamennsku,“ stendur í yfirlýsingunni og eru vinnubrögðin hörmuð. „Við meðtökum þær upplýsingar frá herra Clooney að greinin sé ónákvæm og við biðjum hann, ungfrú Amal Alamuddin og móður hennar, Baria, afsökunar á þeirri kvöl sem við höfum valdið þeim.“
Tengdar fréttir "Mér fannst vera tími til kominn!“ Martha Stewart ánægð með að George Clooney sé búinn að trúlofa sig. 2. maí 2014 20:00 George Clooney í það heilaga í september Brúðkaup á Ítalíu. 6. júní 2014 18:00 George Clooney kominn með nýja Í safaríferð með breska lögfræðingnum Amal Alamuddin. 18. mars 2014 23:00 Sæt á stefnumóti Stórleikarinn George Clooney og Amal Alamuddin njóta lífsins á Ítalíu. 24. júní 2014 13:30 George Clooney kemur á óvart Bandaríski leikarinn og hjartaknúsarinn George Clooney fór á skeljarnar fyrir skömmu 27. apríl 2014 20:00 Fögnuðu trúlofuninni með frægum vinum George Clooney og Amal Alamuddin hamingjusöm. 12. maí 2014 17:00 Mest lesið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Melanie Watson er látin Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Fleiri fréttir Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Sveppi mundi eftir fólkinu sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Sjá meira
"Mér fannst vera tími til kominn!“ Martha Stewart ánægð með að George Clooney sé búinn að trúlofa sig. 2. maí 2014 20:00
George Clooney kominn með nýja Í safaríferð með breska lögfræðingnum Amal Alamuddin. 18. mars 2014 23:00
Sæt á stefnumóti Stórleikarinn George Clooney og Amal Alamuddin njóta lífsins á Ítalíu. 24. júní 2014 13:30
George Clooney kemur á óvart Bandaríski leikarinn og hjartaknúsarinn George Clooney fór á skeljarnar fyrir skömmu 27. apríl 2014 20:00
Fögnuðu trúlofuninni með frægum vinum George Clooney og Amal Alamuddin hamingjusöm. 12. maí 2014 17:00
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein