Ólögleg vopn ganga kaupum og sölum á Facebook Samúel Karl Ólason skrifar 17. júlí 2014 07:00 Hnífar, sveðjur, haglabyssur, loftbyssur, lögreglukylfur og rafmagnsbyssur eru meðal þess sem auglýst er til sölu í leynihópi á Facebook. Hópurinn heitir „Littla vopna síðan“ og telur meira en 250 meðlimi. Flestir þeir sem tilheyra hópnum koma ekki fram undir eigin nafni. Hafa þeir búið til sérstakan aðgang á Facebook svo ekki sé hægt að komast að því hverjir þeir séu. Á myndinni að ofan má sjá bæði fyrirspurnir eftir vopnum sem og sölu þeirra. Erfitt er að meta umfang vopnasölunnar í hópnum. Þar er nefninlega lagt upp með að færslum í hópnum sé eytt eftir að vopnin hafa skipt um hendur. Stofnandi hópsins tók fram skömmu eftir að hópurinn var stofnaður að eiturlyf væru ekki seld þar. Þeir sem gerðu það yrði umsviflaust vikið úr hópnum. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn rannsóknardeildar, vildi ekki segja til um hvort hópurinn væri til rannsóknar. Ef ekki yrði hann líklegast rannsakaður eftir birtingu þessarar fréttar. Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira
Hnífar, sveðjur, haglabyssur, loftbyssur, lögreglukylfur og rafmagnsbyssur eru meðal þess sem auglýst er til sölu í leynihópi á Facebook. Hópurinn heitir „Littla vopna síðan“ og telur meira en 250 meðlimi. Flestir þeir sem tilheyra hópnum koma ekki fram undir eigin nafni. Hafa þeir búið til sérstakan aðgang á Facebook svo ekki sé hægt að komast að því hverjir þeir séu. Á myndinni að ofan má sjá bæði fyrirspurnir eftir vopnum sem og sölu þeirra. Erfitt er að meta umfang vopnasölunnar í hópnum. Þar er nefninlega lagt upp með að færslum í hópnum sé eytt eftir að vopnin hafa skipt um hendur. Stofnandi hópsins tók fram skömmu eftir að hópurinn var stofnaður að eiturlyf væru ekki seld þar. Þeir sem gerðu það yrði umsviflaust vikið úr hópnum. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn rannsóknardeildar, vildi ekki segja til um hvort hópurinn væri til rannsóknar. Ef ekki yrði hann líklegast rannsakaður eftir birtingu þessarar fréttar.
Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira