Hefur ekki áhyggjur af okri í ferðaþjónustunni Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. júní 2014 18:43 Umrædd kaka sem Logi birti á Facebook-síðu sinni. Inga Hlín vinnur hjá Íslandsstofu. Logi Einarsson bæjarfulltrúi á Akureyri hefur áhyggjur af því að Ísland sé að verðleggja sig allt of hátt sem ferðmannaland og talar hann um okur. Íslandsstofa deilir þó ekki þessum áhyggjum Loga Loga brá illilega í brún þegar hann keypti sér súkkulaðikökusneið á veitingastað á Mývatni og þurfti að greiða fyrir tæplega þrettán hundruð krónur. Hann hafði orð á þessu við starfsstúlkuna sem sagði að þangað kæmu aldrei Íslendingar. Svo virðist sem við stefnum hraðbyri í tvöfalda verðlagningu, eina fyrir erlenda ferðamenn og hina fyrir innfædda. Logi hefur áhyggjur af því að gírugir veitingamenn séu að reita stélfjaðrirnar af gullhænunni, þeirri sem ferðaþjónustan er, sem er nú orðinn einn stærsti atvinnuvegur landsins.Vísir greindi frá málinu í gær og síðan þá hafa streymt til fréttastofunnar reynslusögur af því sem óhætt er að kalla okur á mörgum helstu ferðamannastöðum landsins. Og fylgir þá gjarnan sögunni áhyggjur af því að ferðaþjónustan sé að keyra sig um koll með hárri verðlagningu.Inga Hlín Pálsdóttir hjá Íslandsstofu deilir hins vegar ekki þessum áhyggjum. „Ég deili alls ekki þeim áhyggjum með Loga um erlenda ferðamenn. Við verðum líka að vara okkur að verðleggja okkur ekki of lágt í því sem við erum að gera. Við erum alls staðar að bjóða upp á góða þjónustu og fáum hvar sem er viðurkenningar fyrir það að vera gestrisin þjóð – eins og World Economic Forum sagði í fyrra þá erum við gestrisnasta þjóð í heimi. Við fáum út úr okkar viðhorfsrannsóknum að fólk er bara mjög ánægt með áfangastaðinn og ég held að við þurfum að halda áfram því góða starfi sem við höfum verið að vinna síðustu árin.Og þið hjá Íslandsstofu kannist ekki við það að erlendir ferðamennséu að tala um það að hér ríki okurástand?„Nei, alls ekki. Að sjálfsögðu koma einhverjir ferðamenn sem segja að það sé dýrt á Íslandi en við vitum að Ísland er ekki ódýr áfangastaður. Við höfum ekki fengið kvartanir, alla vega ekki til okkar varðandi græðgi eða neitt slíkt. Grægði eða okur, það orðalag hefur ekki verið notað í þeim fyrirspurnum sem hafa komið til okkar. Inga Hlín segir allt markaðsstarf miðast við að hingað komi betur stæðir ferðamenn - enda gefi slíkir mest af sér. Tengdar fréttir Kökusneið á 1290 krónur: Hræddur um að græðgin leiði okkur í ógöngur "Ég hef rosalegar áhyggjur af þessu líka að við ofbjóðum ferðamönnum,“ segir Logi Einarsson, bæjarfulltrúi á Akureyri. Verð miðað við útlendinga og Íslendingar verðlagðir út af markaðnum. 22. júní 2014 21:35 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Lögregla lýsir eftir ökumanni sem ók á konu Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Sjá meira
Logi Einarsson bæjarfulltrúi á Akureyri hefur áhyggjur af því að Ísland sé að verðleggja sig allt of hátt sem ferðmannaland og talar hann um okur. Íslandsstofa deilir þó ekki þessum áhyggjum Loga Loga brá illilega í brún þegar hann keypti sér súkkulaðikökusneið á veitingastað á Mývatni og þurfti að greiða fyrir tæplega þrettán hundruð krónur. Hann hafði orð á þessu við starfsstúlkuna sem sagði að þangað kæmu aldrei Íslendingar. Svo virðist sem við stefnum hraðbyri í tvöfalda verðlagningu, eina fyrir erlenda ferðamenn og hina fyrir innfædda. Logi hefur áhyggjur af því að gírugir veitingamenn séu að reita stélfjaðrirnar af gullhænunni, þeirri sem ferðaþjónustan er, sem er nú orðinn einn stærsti atvinnuvegur landsins.Vísir greindi frá málinu í gær og síðan þá hafa streymt til fréttastofunnar reynslusögur af því sem óhætt er að kalla okur á mörgum helstu ferðamannastöðum landsins. Og fylgir þá gjarnan sögunni áhyggjur af því að ferðaþjónustan sé að keyra sig um koll með hárri verðlagningu.Inga Hlín Pálsdóttir hjá Íslandsstofu deilir hins vegar ekki þessum áhyggjum. „Ég deili alls ekki þeim áhyggjum með Loga um erlenda ferðamenn. Við verðum líka að vara okkur að verðleggja okkur ekki of lágt í því sem við erum að gera. Við erum alls staðar að bjóða upp á góða þjónustu og fáum hvar sem er viðurkenningar fyrir það að vera gestrisin þjóð – eins og World Economic Forum sagði í fyrra þá erum við gestrisnasta þjóð í heimi. Við fáum út úr okkar viðhorfsrannsóknum að fólk er bara mjög ánægt með áfangastaðinn og ég held að við þurfum að halda áfram því góða starfi sem við höfum verið að vinna síðustu árin.Og þið hjá Íslandsstofu kannist ekki við það að erlendir ferðamennséu að tala um það að hér ríki okurástand?„Nei, alls ekki. Að sjálfsögðu koma einhverjir ferðamenn sem segja að það sé dýrt á Íslandi en við vitum að Ísland er ekki ódýr áfangastaður. Við höfum ekki fengið kvartanir, alla vega ekki til okkar varðandi græðgi eða neitt slíkt. Grægði eða okur, það orðalag hefur ekki verið notað í þeim fyrirspurnum sem hafa komið til okkar. Inga Hlín segir allt markaðsstarf miðast við að hingað komi betur stæðir ferðamenn - enda gefi slíkir mest af sér.
Tengdar fréttir Kökusneið á 1290 krónur: Hræddur um að græðgin leiði okkur í ógöngur "Ég hef rosalegar áhyggjur af þessu líka að við ofbjóðum ferðamönnum,“ segir Logi Einarsson, bæjarfulltrúi á Akureyri. Verð miðað við útlendinga og Íslendingar verðlagðir út af markaðnum. 22. júní 2014 21:35 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Lögregla lýsir eftir ökumanni sem ók á konu Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Sjá meira
Kökusneið á 1290 krónur: Hræddur um að græðgin leiði okkur í ógöngur "Ég hef rosalegar áhyggjur af þessu líka að við ofbjóðum ferðamönnum,“ segir Logi Einarsson, bæjarfulltrúi á Akureyri. Verð miðað við útlendinga og Íslendingar verðlagðir út af markaðnum. 22. júní 2014 21:35
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent