Ein flatkaka á verði fimm pakka Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 24. júní 2014 18:33 Það getur komið mismikið við pyngju fólks að fá sér í gogginn eftir því hvar á landinu er verslað. Ferðamenn virðast þó ekki kippa sér upp við ofurháa verðlagningu á mat á veitinga- og kaffihúsum í kringum helstu ferðamannastaði landsins. Ferðamannaiðnaðurinn hefur varið ört vaxandi síðustu ár og er nú orðin stærsta útflutningsgrein landsins. Þessi aukni ferðamannastraumur endurspeglast til að mynda í hárri verðlagningu, en ferðamenn eru oft tilbúnir að greiða hærra verð fyrir mat og ýmiskonar varning heldur en gengur og gerist.Frétt sem birtist á Vísi í vikunni hefur farið hátt, en þar vekur Logi Einarsson, bæjarfulltrúi á Akureyri athygli því að hann hafi keypt sér súkkulaðikökusneið á veitingastað á Mývatni og þurft að greiða fyrir tæplega þrettán hundruð krónur. Hann hafði orð á þessu við starfsstúlkuna sem sagði að þangað kæmu aldrei Íslendingar. Í kjölfarið hafa spunnist umræður um hvort Íslendingar séu farnir að okra um of á ferðamönnum. Fjölmargir tjáðu sig í athugasemdakerfi fréttarinnar og höfðu svipaða sögu að segja, þá bárust fréttastofu sambærileg dæmi um verðlagningu á matsölustöðum og gistihúsum landsins. Til dæmis kostaði lítill snakkpoki 600 krónur, diskur af kjötsúpu 2.500 krónur, soðinn fiskur með kartöflum og smjöri 3600 krónur og lítil maltdós 550 krónur. Sagan um tertusneiðina er síður en svo einsdæmi. Á kaffihúsi einu niður í bæ kostar heimabakað flatbrauð með hangikjöti 1290 krónur. Til að setja hlutina í samhengi er fyrir sömu upphæð hægt að kaupa fimm pakka af flatkökum og hangikjötspakka í matvöruverslun. En eru ferðamennirnir meðvitaðir um þetta? Stöð 2 tók nokkra þeirra tali í miðbæ Reykjavíkur í gær og svör þeirra má sjá í myndbandinu hér að ofan. Tengdar fréttir Óttast ekki að hátt verð dragi úr komu erlendra ferðamanna Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála, fagnar umræðunni um málið og segir það vera neytenda en ekki ríkisins að sýna ferðaþjónustufyrirtækjum aðhald. 25. júní 2014 13:00 Kökusneið á 1290 krónur: Hræddur um að græðgin leiði okkur í ógöngur "Ég hef rosalegar áhyggjur af þessu líka að við ofbjóðum ferðamönnum,“ segir Logi Einarsson, bæjarfulltrúi á Akureyri. Verð miðað við útlendinga og Íslendingar verðlagðir út af markaðnum. 22. júní 2014 21:35 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira
Það getur komið mismikið við pyngju fólks að fá sér í gogginn eftir því hvar á landinu er verslað. Ferðamenn virðast þó ekki kippa sér upp við ofurháa verðlagningu á mat á veitinga- og kaffihúsum í kringum helstu ferðamannastaði landsins. Ferðamannaiðnaðurinn hefur varið ört vaxandi síðustu ár og er nú orðin stærsta útflutningsgrein landsins. Þessi aukni ferðamannastraumur endurspeglast til að mynda í hárri verðlagningu, en ferðamenn eru oft tilbúnir að greiða hærra verð fyrir mat og ýmiskonar varning heldur en gengur og gerist.Frétt sem birtist á Vísi í vikunni hefur farið hátt, en þar vekur Logi Einarsson, bæjarfulltrúi á Akureyri athygli því að hann hafi keypt sér súkkulaðikökusneið á veitingastað á Mývatni og þurft að greiða fyrir tæplega þrettán hundruð krónur. Hann hafði orð á þessu við starfsstúlkuna sem sagði að þangað kæmu aldrei Íslendingar. Í kjölfarið hafa spunnist umræður um hvort Íslendingar séu farnir að okra um of á ferðamönnum. Fjölmargir tjáðu sig í athugasemdakerfi fréttarinnar og höfðu svipaða sögu að segja, þá bárust fréttastofu sambærileg dæmi um verðlagningu á matsölustöðum og gistihúsum landsins. Til dæmis kostaði lítill snakkpoki 600 krónur, diskur af kjötsúpu 2.500 krónur, soðinn fiskur með kartöflum og smjöri 3600 krónur og lítil maltdós 550 krónur. Sagan um tertusneiðina er síður en svo einsdæmi. Á kaffihúsi einu niður í bæ kostar heimabakað flatbrauð með hangikjöti 1290 krónur. Til að setja hlutina í samhengi er fyrir sömu upphæð hægt að kaupa fimm pakka af flatkökum og hangikjötspakka í matvöruverslun. En eru ferðamennirnir meðvitaðir um þetta? Stöð 2 tók nokkra þeirra tali í miðbæ Reykjavíkur í gær og svör þeirra má sjá í myndbandinu hér að ofan.
Tengdar fréttir Óttast ekki að hátt verð dragi úr komu erlendra ferðamanna Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála, fagnar umræðunni um málið og segir það vera neytenda en ekki ríkisins að sýna ferðaþjónustufyrirtækjum aðhald. 25. júní 2014 13:00 Kökusneið á 1290 krónur: Hræddur um að græðgin leiði okkur í ógöngur "Ég hef rosalegar áhyggjur af þessu líka að við ofbjóðum ferðamönnum,“ segir Logi Einarsson, bæjarfulltrúi á Akureyri. Verð miðað við útlendinga og Íslendingar verðlagðir út af markaðnum. 22. júní 2014 21:35 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira
Óttast ekki að hátt verð dragi úr komu erlendra ferðamanna Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála, fagnar umræðunni um málið og segir það vera neytenda en ekki ríkisins að sýna ferðaþjónustufyrirtækjum aðhald. 25. júní 2014 13:00
Kökusneið á 1290 krónur: Hræddur um að græðgin leiði okkur í ógöngur "Ég hef rosalegar áhyggjur af þessu líka að við ofbjóðum ferðamönnum,“ segir Logi Einarsson, bæjarfulltrúi á Akureyri. Verð miðað við útlendinga og Íslendingar verðlagðir út af markaðnum. 22. júní 2014 21:35