Þörf á róttækum aðgerðum í Landmannalaugum Hrund Þórsdóttir skrifar 25. júní 2014 19:30 Í rammaskipulagi fyrir hálendið norðan Mýrdalsjökuls er gert ráð fyrir að tjaldsvæði og gistiskálar færist út fyrir hjarta Landmannalauga. Skiptar skoðanir eru um færsluna en talsmenn hennar segja skipulagsleysi hafa ríkt á svæðinu og að nú sé þörf á róttækum aðgerðum. Samkeppni um deiliskipulag Landmannalalaugasvæðisins er í burðarliðnum og hefur Rangárþing ytra tvisvar fengið styrk úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða vegna hennar, samtals þrettán milljónir. Gengið er út frá að meginþjónusta verði færð og að á núverandi þjónustusvæði verði aðeins gestastofa og búningsaðstaða fyrir náttúrulaug. Ef hugmyndir um færslu þjónustunnar frá Landmannalaugum verða að veruleika þarf að búa til einhvers konar landfyllingu þar sem svæðið er blautt og í meðfylgjandi myndskeiði má sjá svæðið sem um ræðir. Hefurðu einhverja tilfinningu fyrir því hvort fólk er almennt hlynnt þessu eða andvígt? „Ég held það séu bara mjög skiptar skoðanir um það,“ segir Ingibjörg Eiríksdóttir, svæðalandvörður Umhverfisstofnunar á Suðurlandi. Talsmenn færslunnar segja margar ástæður fyrir henni. „ Fyrst og fremst það að við viljum endurheimta Landmannalaugar sem líkast því sem þær voru og þá á ég við friðsældina og fegurðina. Við viljum að þarna sé sem minnst af öðru en því sem náttúrulegt er,“ segir Kristinn Guðnason, sem situr í nefnd um framtíðarskipulag Landmannalauga. Kristinn segir skipulagsleysi hafa ríkt í Landmannalaugum og að þar séu til að mynda aðeins tvö hús á samþykktum lóðum. „Þetta er orðið dálítið draslaralegt. Það eru tjöld úti um allt og það sem heilsar fólki á fallegasta stað Íslands eru fataleppar á einhverjum grindum, við laugina á staðnum. Þetta þarf að laga og það getum við.“ Kristinn segir nauðsynlegt að grípa til róttækra aðgerða en ljóst er að kostnaður við færslu þjónustunnar yrði gríðarlegur. Hann segir tal um gróða af ferðaþjónustu marklaust ef ekki megi leggja fjármagn í staði eins og Landmannalaugar. En væri ekki skynsamlegra að byggja upp það sem þegar er á staðnum? „Ja, þá værum við bara að gera þveröfugt við það sem við viljum,“ segir Kristinn. Tengdar fréttir Gistiskálar og tjaldstæði færð frá Landmannalaugum í skipulagskeppni Gert er ráð fyrir að tjaldstæði og gistiskálar verði færð nokkra kílómetra frá Landmannalaugum í fyrirhugaðri samkeppni um skipulag svæðisins. Þörfin er knýjandi og við viljum hafa Landmannalaugar ósnortnar, segir oddviti Rangárþings ytra. 14. maí 2014 07:00 Bregðast þarf við strax svo ekki fari illa í Landmannalaugum Landmannalaugar eru á rauðum lista Umhverfisstofnunar. Fjöldi ferðamanna þar tvöfaldaðist á áratug og enn fjölgar þeim. 24. júní 2014 20:00 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Í rammaskipulagi fyrir hálendið norðan Mýrdalsjökuls er gert ráð fyrir að tjaldsvæði og gistiskálar færist út fyrir hjarta Landmannalauga. Skiptar skoðanir eru um færsluna en talsmenn hennar segja skipulagsleysi hafa ríkt á svæðinu og að nú sé þörf á róttækum aðgerðum. Samkeppni um deiliskipulag Landmannalalaugasvæðisins er í burðarliðnum og hefur Rangárþing ytra tvisvar fengið styrk úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða vegna hennar, samtals þrettán milljónir. Gengið er út frá að meginþjónusta verði færð og að á núverandi þjónustusvæði verði aðeins gestastofa og búningsaðstaða fyrir náttúrulaug. Ef hugmyndir um færslu þjónustunnar frá Landmannalaugum verða að veruleika þarf að búa til einhvers konar landfyllingu þar sem svæðið er blautt og í meðfylgjandi myndskeiði má sjá svæðið sem um ræðir. Hefurðu einhverja tilfinningu fyrir því hvort fólk er almennt hlynnt þessu eða andvígt? „Ég held það séu bara mjög skiptar skoðanir um það,“ segir Ingibjörg Eiríksdóttir, svæðalandvörður Umhverfisstofnunar á Suðurlandi. Talsmenn færslunnar segja margar ástæður fyrir henni. „ Fyrst og fremst það að við viljum endurheimta Landmannalaugar sem líkast því sem þær voru og þá á ég við friðsældina og fegurðina. Við viljum að þarna sé sem minnst af öðru en því sem náttúrulegt er,“ segir Kristinn Guðnason, sem situr í nefnd um framtíðarskipulag Landmannalauga. Kristinn segir skipulagsleysi hafa ríkt í Landmannalaugum og að þar séu til að mynda aðeins tvö hús á samþykktum lóðum. „Þetta er orðið dálítið draslaralegt. Það eru tjöld úti um allt og það sem heilsar fólki á fallegasta stað Íslands eru fataleppar á einhverjum grindum, við laugina á staðnum. Þetta þarf að laga og það getum við.“ Kristinn segir nauðsynlegt að grípa til róttækra aðgerða en ljóst er að kostnaður við færslu þjónustunnar yrði gríðarlegur. Hann segir tal um gróða af ferðaþjónustu marklaust ef ekki megi leggja fjármagn í staði eins og Landmannalaugar. En væri ekki skynsamlegra að byggja upp það sem þegar er á staðnum? „Ja, þá værum við bara að gera þveröfugt við það sem við viljum,“ segir Kristinn.
Tengdar fréttir Gistiskálar og tjaldstæði færð frá Landmannalaugum í skipulagskeppni Gert er ráð fyrir að tjaldstæði og gistiskálar verði færð nokkra kílómetra frá Landmannalaugum í fyrirhugaðri samkeppni um skipulag svæðisins. Þörfin er knýjandi og við viljum hafa Landmannalaugar ósnortnar, segir oddviti Rangárþings ytra. 14. maí 2014 07:00 Bregðast þarf við strax svo ekki fari illa í Landmannalaugum Landmannalaugar eru á rauðum lista Umhverfisstofnunar. Fjöldi ferðamanna þar tvöfaldaðist á áratug og enn fjölgar þeim. 24. júní 2014 20:00 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Gistiskálar og tjaldstæði færð frá Landmannalaugum í skipulagskeppni Gert er ráð fyrir að tjaldstæði og gistiskálar verði færð nokkra kílómetra frá Landmannalaugum í fyrirhugaðri samkeppni um skipulag svæðisins. Þörfin er knýjandi og við viljum hafa Landmannalaugar ósnortnar, segir oddviti Rangárþings ytra. 14. maí 2014 07:00
Bregðast þarf við strax svo ekki fari illa í Landmannalaugum Landmannalaugar eru á rauðum lista Umhverfisstofnunar. Fjöldi ferðamanna þar tvöfaldaðist á áratug og enn fjölgar þeim. 24. júní 2014 20:00