Aron heldur í vonina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júní 2014 13:09 Aron á æfingu með bandaríska landsliðinu. Vísir/Getty Aron Jóhannsson og félagar í bandaríska landsliðinu mæta Þjóðverjum á HM í Brasilíu í dag. Í húfi er sæti í 16-liða úrslitunum. Aron var ónotaður varamaður í síðasta leik en þá gerðu Bandaríkin 2-2 jafntefli við Portúgal. Þar áður hafði hann komið inn á sem varamaður snemma leiks gegn Gana vegna meiðsla Jozy Altidore. Bandaríkin var nokkrum sekúndum frá því að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum en Silvestre Varela skoraði jöfnunarmark Portúgals í uppbótartíma leiksins. Jafntefli dugar Bandaríkjunum í dag en að öðrum kosti verða Aron og félagar að treysta á að úrslit í leik Gana og Portúgals, sem eru bæði með eitt stig, verði þeim hagstæð. „Ég trúi,“ skrifaði Aron á Twitter-síðuna sína í dag en leikurinn gegn Þýskalandi hefst klukkan 16.00 í dag og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.#IBelieve #LetsDoThis— Aron Jóhannsson (@aronjo20) June 26, 2014 HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Aron og félagar sekúndum frá 16 liða úrslitunum - Portúgal jafnaði í blálokin Aron Jóhannsson fékk ekki að spila þegar félagar hans í bandaríska landsliðinu voru hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 2-2 jafntefli við Portúgal í kvöld í hörkuspennandi leik í hitanum í Manaus í útjarði Amazon-frumskógarins. 22. júní 2014 21:30 Aron í sigurliði í Sao Paulo Bandaríkin undirbúa sig af kappi fyrir leikinn mikilvæga gegn Þýskalandi. 24. júní 2014 22:30 Fagnaðarfundur Arons með fjölskyldunni í Sao Paulo Fjölskylda Arons Jóhannssonar er komin alla leið til Brasilíu og hitti kappann í gær. 20. júní 2014 08:43 Klinsmann: Ég get ekki beðið um meira Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins, var ánægður með sitt lið eftir 2-2 jafnteflið við Portúgal í kvöld. Bandaríska liðið var aðeins tuttugu sekúndum frá því að vinna leikinn og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum á HM í Brasilíu. 23. júní 2014 00:27 Óraunverulegt að sjá Aron spila Bryndís Stefánsdóttir, kærasta knattspyrnukappans Arons Jóhannssonar, er komin til Sao Paolo í Brasilíu til að fylgjast með sínum manni með landsliði Bandaríkjanna á HM. Aron er fyrsti Íslendingurinn sem spilar á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. 24. júní 2014 09:00 Aron upplifir draum Eiðs Smára Aron Jóhannsson er að upplifa draum Eiðs Smára Guðjohnsen að taka þátt á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Brasilíu. 24. júní 2014 11:30 Verða Aron og félagar fyrstir til að vinna eftir Amasón-ferð? Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu mæta Þýskalandi á morgun í lokaumferð H-riðils á HM í fótbolta í Brasilíu en þar þarf bandaríska liðið að koma til baka eftir erfitt ferðlag. 25. júní 2014 17:00 Aron byrjar á bekknum Aron Jóhannsson byrjar á varamannabekknum í leik Bandaríkjanna og Portúgal í kvöld. Clint Dempsey byrjar leikinn í stöðu Arons. 22. júní 2014 20:54 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Sjá meira
Aron Jóhannsson og félagar í bandaríska landsliðinu mæta Þjóðverjum á HM í Brasilíu í dag. Í húfi er sæti í 16-liða úrslitunum. Aron var ónotaður varamaður í síðasta leik en þá gerðu Bandaríkin 2-2 jafntefli við Portúgal. Þar áður hafði hann komið inn á sem varamaður snemma leiks gegn Gana vegna meiðsla Jozy Altidore. Bandaríkin var nokkrum sekúndum frá því að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum en Silvestre Varela skoraði jöfnunarmark Portúgals í uppbótartíma leiksins. Jafntefli dugar Bandaríkjunum í dag en að öðrum kosti verða Aron og félagar að treysta á að úrslit í leik Gana og Portúgals, sem eru bæði með eitt stig, verði þeim hagstæð. „Ég trúi,“ skrifaði Aron á Twitter-síðuna sína í dag en leikurinn gegn Þýskalandi hefst klukkan 16.00 í dag og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.#IBelieve #LetsDoThis— Aron Jóhannsson (@aronjo20) June 26, 2014
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Aron og félagar sekúndum frá 16 liða úrslitunum - Portúgal jafnaði í blálokin Aron Jóhannsson fékk ekki að spila þegar félagar hans í bandaríska landsliðinu voru hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 2-2 jafntefli við Portúgal í kvöld í hörkuspennandi leik í hitanum í Manaus í útjarði Amazon-frumskógarins. 22. júní 2014 21:30 Aron í sigurliði í Sao Paulo Bandaríkin undirbúa sig af kappi fyrir leikinn mikilvæga gegn Þýskalandi. 24. júní 2014 22:30 Fagnaðarfundur Arons með fjölskyldunni í Sao Paulo Fjölskylda Arons Jóhannssonar er komin alla leið til Brasilíu og hitti kappann í gær. 20. júní 2014 08:43 Klinsmann: Ég get ekki beðið um meira Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins, var ánægður með sitt lið eftir 2-2 jafnteflið við Portúgal í kvöld. Bandaríska liðið var aðeins tuttugu sekúndum frá því að vinna leikinn og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum á HM í Brasilíu. 23. júní 2014 00:27 Óraunverulegt að sjá Aron spila Bryndís Stefánsdóttir, kærasta knattspyrnukappans Arons Jóhannssonar, er komin til Sao Paolo í Brasilíu til að fylgjast með sínum manni með landsliði Bandaríkjanna á HM. Aron er fyrsti Íslendingurinn sem spilar á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. 24. júní 2014 09:00 Aron upplifir draum Eiðs Smára Aron Jóhannsson er að upplifa draum Eiðs Smára Guðjohnsen að taka þátt á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Brasilíu. 24. júní 2014 11:30 Verða Aron og félagar fyrstir til að vinna eftir Amasón-ferð? Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu mæta Þýskalandi á morgun í lokaumferð H-riðils á HM í fótbolta í Brasilíu en þar þarf bandaríska liðið að koma til baka eftir erfitt ferðlag. 25. júní 2014 17:00 Aron byrjar á bekknum Aron Jóhannsson byrjar á varamannabekknum í leik Bandaríkjanna og Portúgal í kvöld. Clint Dempsey byrjar leikinn í stöðu Arons. 22. júní 2014 20:54 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Sjá meira
Aron og félagar sekúndum frá 16 liða úrslitunum - Portúgal jafnaði í blálokin Aron Jóhannsson fékk ekki að spila þegar félagar hans í bandaríska landsliðinu voru hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 2-2 jafntefli við Portúgal í kvöld í hörkuspennandi leik í hitanum í Manaus í útjarði Amazon-frumskógarins. 22. júní 2014 21:30
Aron í sigurliði í Sao Paulo Bandaríkin undirbúa sig af kappi fyrir leikinn mikilvæga gegn Þýskalandi. 24. júní 2014 22:30
Fagnaðarfundur Arons með fjölskyldunni í Sao Paulo Fjölskylda Arons Jóhannssonar er komin alla leið til Brasilíu og hitti kappann í gær. 20. júní 2014 08:43
Klinsmann: Ég get ekki beðið um meira Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins, var ánægður með sitt lið eftir 2-2 jafnteflið við Portúgal í kvöld. Bandaríska liðið var aðeins tuttugu sekúndum frá því að vinna leikinn og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum á HM í Brasilíu. 23. júní 2014 00:27
Óraunverulegt að sjá Aron spila Bryndís Stefánsdóttir, kærasta knattspyrnukappans Arons Jóhannssonar, er komin til Sao Paolo í Brasilíu til að fylgjast með sínum manni með landsliði Bandaríkjanna á HM. Aron er fyrsti Íslendingurinn sem spilar á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. 24. júní 2014 09:00
Aron upplifir draum Eiðs Smára Aron Jóhannsson er að upplifa draum Eiðs Smára Guðjohnsen að taka þátt á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Brasilíu. 24. júní 2014 11:30
Verða Aron og félagar fyrstir til að vinna eftir Amasón-ferð? Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu mæta Þýskalandi á morgun í lokaumferð H-riðils á HM í fótbolta í Brasilíu en þar þarf bandaríska liðið að koma til baka eftir erfitt ferðlag. 25. júní 2014 17:00
Aron byrjar á bekknum Aron Jóhannsson byrjar á varamannabekknum í leik Bandaríkjanna og Portúgal í kvöld. Clint Dempsey byrjar leikinn í stöðu Arons. 22. júní 2014 20:54