Þjófnaður að rukka ferðamenn Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 29. júní 2014 20:00 Héraðsdómur Suðurlands féllst í apríl á lögbannskröfu íslenska ríkisins á innheimtu gjalds af ferðamönnum við Geysi. Svokallað staðfestingarmál verður flutt fyrir héraðsdómi í fyrramálið en að því loknu tekur lögbannið endanlega gildi.Garðar Eiríksson, talsmaður landeigendafélags Geysi, segir það ósanngjarnt að lagt sé lögbann á gjaldtöku félagsins, á meðan aðrir landeigendur séu látnir óáreittir. „Þá spyr maður sig, erum við svona öðruvísi en allir hinir. Erum við ekki jafn réttháir og aðrir. Er eignarréttur okkar eitthvað minna virði heldur en annara. Ég tel að núna hafi átt sér stað mismunun, þar sem ríkið sem minnihlutaeigandi á Geysissvæðinu hafi haldið á sínum málum með þessum hætti.“ Hann segir með engu móti hægt að spá hverjar lyktir málsins verða. Hann hafi þó áhyggjur af næsta sumri „Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála, hitti mig fyrir þremur vikum og þá ætlaði hún að hitta mig í kaffisopa núna um mánaðarmótin og ég vona að það standi og við finnum einhverja lausn sem gæti orðið virk fyrir næsta sumar. En þetta ástand gengur ekki lengur, því miður. Fjöldi gesta sem hingað koma er orðinn það ríkulega mikill að við getum hreinlega ekki haldið svona áfram.“Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, segir málið ekki flókið. „Staðreyndin er sú, að samkvæmt náttúruverndarlögum, að þá er einkaaðilum óheimil gjaldtaka við náttúrugersemar, nema samkvæmt þar til gerðum samningi við Umhverfisstofnun. Þeir samningar eru ekki fyrir hendi.“ Ögmundur segir lögregluna þurfa að stöðva ólögmæta gjaldtöku. „Ef að lögreglan sér að það er verið að hafa fé af fólki á ólögmætan hátt, það er kallað þjófnaður eða stuldur, þá stöðvar lögreglan slíkt. Ég skil ekki hvers vegna hún gerir það ekki. Og ég skil ekkert í ríkisstjórninni, og stjórnvöldum almennt, að grípa ekki í taumanna. Ef svona fer fram, þá er það ávísun á niðurbrot á réttarríki,“ segir Ögmundur. Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Fleiri fréttir Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Sjá meira
Héraðsdómur Suðurlands féllst í apríl á lögbannskröfu íslenska ríkisins á innheimtu gjalds af ferðamönnum við Geysi. Svokallað staðfestingarmál verður flutt fyrir héraðsdómi í fyrramálið en að því loknu tekur lögbannið endanlega gildi.Garðar Eiríksson, talsmaður landeigendafélags Geysi, segir það ósanngjarnt að lagt sé lögbann á gjaldtöku félagsins, á meðan aðrir landeigendur séu látnir óáreittir. „Þá spyr maður sig, erum við svona öðruvísi en allir hinir. Erum við ekki jafn réttháir og aðrir. Er eignarréttur okkar eitthvað minna virði heldur en annara. Ég tel að núna hafi átt sér stað mismunun, þar sem ríkið sem minnihlutaeigandi á Geysissvæðinu hafi haldið á sínum málum með þessum hætti.“ Hann segir með engu móti hægt að spá hverjar lyktir málsins verða. Hann hafi þó áhyggjur af næsta sumri „Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála, hitti mig fyrir þremur vikum og þá ætlaði hún að hitta mig í kaffisopa núna um mánaðarmótin og ég vona að það standi og við finnum einhverja lausn sem gæti orðið virk fyrir næsta sumar. En þetta ástand gengur ekki lengur, því miður. Fjöldi gesta sem hingað koma er orðinn það ríkulega mikill að við getum hreinlega ekki haldið svona áfram.“Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, segir málið ekki flókið. „Staðreyndin er sú, að samkvæmt náttúruverndarlögum, að þá er einkaaðilum óheimil gjaldtaka við náttúrugersemar, nema samkvæmt þar til gerðum samningi við Umhverfisstofnun. Þeir samningar eru ekki fyrir hendi.“ Ögmundur segir lögregluna þurfa að stöðva ólögmæta gjaldtöku. „Ef að lögreglan sér að það er verið að hafa fé af fólki á ólögmætan hátt, það er kallað þjófnaður eða stuldur, þá stöðvar lögreglan slíkt. Ég skil ekki hvers vegna hún gerir það ekki. Og ég skil ekkert í ríkisstjórninni, og stjórnvöldum almennt, að grípa ekki í taumanna. Ef svona fer fram, þá er það ávísun á niðurbrot á réttarríki,“ segir Ögmundur.
Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Fleiri fréttir Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Sjá meira