Frumsýnt á Vísi: Stelpudúett haslar sér völl í raftónlist Snærós Sindradóttir skrifar 18. júní 2014 12:06 "Hugmyndin varð eiginlega til á bar í Berlín," segir Thelma Marín Jónsdóttir leikkona og söngkona hins nýmyndaða dúetts East of My Youth. Dúettin mynda Thelma og Herdís Stefánsdóttir en þær hafa þekkst síðan í gagnfræðiskóla. Báðar útskrifuðust þær úr Listaháskóla Íslands vorið 2013. Herdís úr tónsmíðum og Thelma úr leiklist. "Fyrst og fremst er lagið um einhverja óraunveruleikatilfinningu sem er túlkuð í myndbandinu. Þetta snýst um hömlur og hömluleysi," segir Herdís. "Í fyrri hluta lagsins erum við að tala um strúktúr samfélagsins og svo löngun listamannsins til að brjótast inn í aðra heima og leyfa sér að vera þar. Hvati listamannsins til að halda áfram að skapa list er að slíta ákveðin raunveruleikatengsl," bætir Thelma við. Myndbandið var unnið af Sunnevu Ásu Weisshappel en öll vinna í kringum lag og myndband er unnin af stelpum. Sjón er sögu ríkari: Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
"Hugmyndin varð eiginlega til á bar í Berlín," segir Thelma Marín Jónsdóttir leikkona og söngkona hins nýmyndaða dúetts East of My Youth. Dúettin mynda Thelma og Herdís Stefánsdóttir en þær hafa þekkst síðan í gagnfræðiskóla. Báðar útskrifuðust þær úr Listaháskóla Íslands vorið 2013. Herdís úr tónsmíðum og Thelma úr leiklist. "Fyrst og fremst er lagið um einhverja óraunveruleikatilfinningu sem er túlkuð í myndbandinu. Þetta snýst um hömlur og hömluleysi," segir Herdís. "Í fyrri hluta lagsins erum við að tala um strúktúr samfélagsins og svo löngun listamannsins til að brjótast inn í aðra heima og leyfa sér að vera þar. Hvati listamannsins til að halda áfram að skapa list er að slíta ákveðin raunveruleikatengsl," bætir Thelma við. Myndbandið var unnið af Sunnevu Ásu Weisshappel en öll vinna í kringum lag og myndband er unnin af stelpum. Sjón er sögu ríkari:
Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira