Kannast ekki við að ætla að ræða stöðu Halldórs Ingvar Haraldsson skrifar 21. maí 2014 12:39 Sirrý Hallgrímsdóttir, stjórnarmaður í Verði kannast ekki við að staða Halldórs verði rædd. Vísir/Pjetur Þeir fundarmenn sem Vísir hefur rætt við kannast ekki við að ætla að ræða stöðu Halldórs Halldórssonar á fundi Varðar sem fer fram í hádeginu. Sirrý Hallgrímsdóttir, aðstoðarmaður menntamálaráðherra og stjórnarmaður í Verði, segist ekki kannast við málið. Hún hafi rætt við aðra stjórnarmenn og enginn þeirra kannist við málið. Samkvæmt fundarboði til stjórnar Varðar er málið ekki á dagskrá. Umræðan kemur Davíð Þorlákssyni, fyrrum formanni Sambands ungra Sjálfstæðismanna (SUS) á óvart. Hann telur ekki líklegt að það muni skila árangri að skipta um oddvita tíu dögum fyrir kosningar „Það er ekki við Halldór Halldórsson að sakast að fylgið sé jafn lítið og raun ber vitni.“ Davíð telur tvær orsakir vera fyrir döpru fylgi flokksins. „Í fyrsta lagi er verið að refsa flokknum fyrir landsmálin. Flokkurinn fór fram úr sér í Evrópumálunum. Í öðru lagi er það óeining í borgarstjórnarhópnum. Það er vandamál sem hefur verið við lýði löngu áður en Halldór kom. Nú er uppskera þess að koma í ljós.“ Nöfnurnar Áslaug Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, fyrrverandi formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, ræddu málið á Twitter. Áslaug Friðriksdóttir telur málið spuna. Áslaug Arna telur hinsvegar ekki líklegt að Júlíus Vífill muni afla meira fylgis en Halldór Halldórsson.@aslaugf @Sveinn_A ef einhver heldur að Júlíus Vífill geri meira fyrir xD í Rvk en Halldór þá er hinn sami alls ekki með puttana á púlsinum— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) May 21, 2014 Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Þeir fundarmenn sem Vísir hefur rætt við kannast ekki við að ætla að ræða stöðu Halldórs Halldórssonar á fundi Varðar sem fer fram í hádeginu. Sirrý Hallgrímsdóttir, aðstoðarmaður menntamálaráðherra og stjórnarmaður í Verði, segist ekki kannast við málið. Hún hafi rætt við aðra stjórnarmenn og enginn þeirra kannist við málið. Samkvæmt fundarboði til stjórnar Varðar er málið ekki á dagskrá. Umræðan kemur Davíð Þorlákssyni, fyrrum formanni Sambands ungra Sjálfstæðismanna (SUS) á óvart. Hann telur ekki líklegt að það muni skila árangri að skipta um oddvita tíu dögum fyrir kosningar „Það er ekki við Halldór Halldórsson að sakast að fylgið sé jafn lítið og raun ber vitni.“ Davíð telur tvær orsakir vera fyrir döpru fylgi flokksins. „Í fyrsta lagi er verið að refsa flokknum fyrir landsmálin. Flokkurinn fór fram úr sér í Evrópumálunum. Í öðru lagi er það óeining í borgarstjórnarhópnum. Það er vandamál sem hefur verið við lýði löngu áður en Halldór kom. Nú er uppskera þess að koma í ljós.“ Nöfnurnar Áslaug Friðriksdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, fyrrverandi formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, ræddu málið á Twitter. Áslaug Friðriksdóttir telur málið spuna. Áslaug Arna telur hinsvegar ekki líklegt að Júlíus Vífill muni afla meira fylgis en Halldór Halldórsson.@aslaugf @Sveinn_A ef einhver heldur að Júlíus Vífill geri meira fyrir xD í Rvk en Halldór þá er hinn sami alls ekki með puttana á púlsinum— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) May 21, 2014
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira