Innlent

BHM búið að semja

Bjarki Ármannsson skrifar
Frá baráttufundi félagsins í Háskólabíói fyrr á árinu.
Frá baráttufundi félagsins í Háskólabíói fyrr á árinu. Vísir/Valli
Bandalags háskólamanna hefur samið við 16 aðildarfélög og er enn ósamið við fimm um launahækkanir.

Fundi viðræðu- og samninganefndar Bandalagsins lauk nú rétt fyrir tíu en þeir hófust klukkan ellefu í morgun.

Elísabet Ólafsdóttir, skrifstofustjóri Ríkissáttasemjara, staðfesti við fréttastofu að búið væri að baka vöfflur fyrir viðstadda en það hefur verið til siðs undanfarin ár að gera það þegar samningar nást.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×