Frjór jarðvegur fyrir þjóðernispopúlisma á Íslandi Þorbjörn Þórðarson skrifar 29. maí 2014 17:38 Íslendingi bregður fyrir í nýju áróðursmyndbandi öfgaflokksins Sverigedemokraterna. Prófessor í sagnfræði telur raunverulegt svigrúm fyrir stjórnmálaflokk sem elur á andúð í garð innflytjenda hér á landi. Árið 2009 töldu 20 prósent Íslendinga innflytjendur alvarlega ógn við þjóðareinkenni Íslendinga. Niðurstöður Evrópuþingskosninganna benda til þess að grasrótarhreyfingar þjóðernissinna í Evrópu séu að eflast. Ein þeirra, ungliðahreyfing popúlistaflokksins Sverigedemokraterna, birtir blygðunarlaust þetta myndband á YouTube þar sem aðallega ungir hvítir karlmenn tala um ættjörðina og að þeir hafi fengið nóg af fjölmenningarsamfélaginu. Og við Íslendingar eigum okkar fulltrúa þarna, Ómar Richter. Í íslensku kosningarannsókninni sem framkvæmd var af félagsvísindasviði HÍ árið 2009 var ein spurninganna:Ertu sammála því eða ósammála að innflytjendur séu alvarleg ógn við þjóðareinkenni okkar? Heil 20 prósent Íslendinga voru alveg sammála eða frekar sammála.Aðeins stigsmunur á ákáfum þjóðernissinnum og nasistum Það er óþægileg tilhugsun að Íslendingar eru ekki svo langt frá nasismanum eins og þessir gripir (sjá myndskeið) frá skipulagðri hreyfingu nasista á Íslandi á fjórða áratug síðustu aldar bera með sér, en þeir eru til sýnis í Safnaramiðstöðinni á Hverfisgötu. Hreyfing íslenskra nasista var mjög skipulögð og virk og þeir gáfu út fréttabréf í mörgum borgum og bæjum, m.a. Vestmannaeyjum, Siglufirði og Ísafirði. Þá mótmæltu þeir kröftuglega því sem þeir töldu linkind nafngreindra fjölmiðla, eins og Morgunblaðsins. Í raun og veru er aðeins stigsmunur, ekki eðlismunur, á ákáfum þjóðernissinnum og nasistum. Hinir síðarnefndu eru í raun efsta stigið á sama skalanum.Guðmundur Hálfdanarson prófessor í sagnfræði.iPhone / ÞÞVið hittum Guðmund Hálfdanarson prófessor í sagnfræði á dögunum og fengum hann til að meta hvort raunverulegt svigrúm væri fyrir íslenskan popúlistaflokk sem æli á andúð gagnvart innflytjendum. „Því var spáð árið 2007, og sagnfræðingar eiga kannski ekki að vera að spá mikið, að ef að eitthvað myndi bjáta á í íslensku efnahagslífi, þá myndi andúð á innflytjendum aukast,“ segir Guðmundur. „Það er vegna þess að þá yrði meiri samkeppni um störfin. Svo fengum við hrun 2008 og það gerðist ekki. Þannig að enn sem komið er, hefur þetta ekki gengið. Flokkarnir sem vilja láta taka sig alvarlega hafa ekki reynt að beita þessu vopni. En ef maður lítur á almenna þjóðfélagsumræðu, þá er alveg örugglega talsverður hópur kjósenda sem hefur alveg nákvæmlega sömu skoðanir og kjósendur þessara popúlistaflokka í Evrópu.“ Tengdar fréttir Framsókn prufukeyrir andúð á innflytjendum Síðasta útspilinu, því eina sem hefur greint Framsóknarflokkinn frá þjóðernispopúlisma, hefur nú verið spilað út. 26. maí 2014 11:28 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Íslendingi bregður fyrir í nýju áróðursmyndbandi öfgaflokksins Sverigedemokraterna. Prófessor í sagnfræði telur raunverulegt svigrúm fyrir stjórnmálaflokk sem elur á andúð í garð innflytjenda hér á landi. Árið 2009 töldu 20 prósent Íslendinga innflytjendur alvarlega ógn við þjóðareinkenni Íslendinga. Niðurstöður Evrópuþingskosninganna benda til þess að grasrótarhreyfingar þjóðernissinna í Evrópu séu að eflast. Ein þeirra, ungliðahreyfing popúlistaflokksins Sverigedemokraterna, birtir blygðunarlaust þetta myndband á YouTube þar sem aðallega ungir hvítir karlmenn tala um ættjörðina og að þeir hafi fengið nóg af fjölmenningarsamfélaginu. Og við Íslendingar eigum okkar fulltrúa þarna, Ómar Richter. Í íslensku kosningarannsókninni sem framkvæmd var af félagsvísindasviði HÍ árið 2009 var ein spurninganna:Ertu sammála því eða ósammála að innflytjendur séu alvarleg ógn við þjóðareinkenni okkar? Heil 20 prósent Íslendinga voru alveg sammála eða frekar sammála.Aðeins stigsmunur á ákáfum þjóðernissinnum og nasistum Það er óþægileg tilhugsun að Íslendingar eru ekki svo langt frá nasismanum eins og þessir gripir (sjá myndskeið) frá skipulagðri hreyfingu nasista á Íslandi á fjórða áratug síðustu aldar bera með sér, en þeir eru til sýnis í Safnaramiðstöðinni á Hverfisgötu. Hreyfing íslenskra nasista var mjög skipulögð og virk og þeir gáfu út fréttabréf í mörgum borgum og bæjum, m.a. Vestmannaeyjum, Siglufirði og Ísafirði. Þá mótmæltu þeir kröftuglega því sem þeir töldu linkind nafngreindra fjölmiðla, eins og Morgunblaðsins. Í raun og veru er aðeins stigsmunur, ekki eðlismunur, á ákáfum þjóðernissinnum og nasistum. Hinir síðarnefndu eru í raun efsta stigið á sama skalanum.Guðmundur Hálfdanarson prófessor í sagnfræði.iPhone / ÞÞVið hittum Guðmund Hálfdanarson prófessor í sagnfræði á dögunum og fengum hann til að meta hvort raunverulegt svigrúm væri fyrir íslenskan popúlistaflokk sem æli á andúð gagnvart innflytjendum. „Því var spáð árið 2007, og sagnfræðingar eiga kannski ekki að vera að spá mikið, að ef að eitthvað myndi bjáta á í íslensku efnahagslífi, þá myndi andúð á innflytjendum aukast,“ segir Guðmundur. „Það er vegna þess að þá yrði meiri samkeppni um störfin. Svo fengum við hrun 2008 og það gerðist ekki. Þannig að enn sem komið er, hefur þetta ekki gengið. Flokkarnir sem vilja láta taka sig alvarlega hafa ekki reynt að beita þessu vopni. En ef maður lítur á almenna þjóðfélagsumræðu, þá er alveg örugglega talsverður hópur kjósenda sem hefur alveg nákvæmlega sömu skoðanir og kjósendur þessara popúlistaflokka í Evrópu.“
Tengdar fréttir Framsókn prufukeyrir andúð á innflytjendum Síðasta útspilinu, því eina sem hefur greint Framsóknarflokkinn frá þjóðernispopúlisma, hefur nú verið spilað út. 26. maí 2014 11:28 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Framsókn prufukeyrir andúð á innflytjendum Síðasta útspilinu, því eina sem hefur greint Framsóknarflokkinn frá þjóðernispopúlisma, hefur nú verið spilað út. 26. maí 2014 11:28