Ættum að senda Óslóarbúum tré til að þakka fyrir okkur Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 10. apríl 2014 16:08 „Mér finnst að við ættum að senda Norðmönnum tré að gjöf úr Heiðmörk og þakkarkort fyrir að hafa verið svona gjafmildir í okkar garð um langa hríð,“ skrifaði hún á Facebook síðu sína fyrr í dag. VÍSIR/GVA/VALLI „Í ljósi þess hvað Norðmenn hafa verið góðir við okkur að gefa okkur jólatré um áratugaskeið ættum við að íhuga að endurgjalda þeim frændsemina,“ segir Birgitta Jónsdóttir alþingismaður í samtali við Vísi. „Mér finnst að við ættum að senda Norðmönnum tré að gjöf úr Heiðmörk og þakkarkort fyrir að hafa verið svona gjafmildir í okkar garð um langa hríð,“ skrifaði hún á Facebook síðu sína fyrr í dag. Miklar umræður hafa spunnist um það að Óslóarbúar eru að íhuga að hætta að senda Reykvíkingum jólatré á aðventunni. „Við eigum orðið svo stór tré hér sjálf. En líklega er það nú samt bara óþarfi að vera að senda tré á milli landa,“ segir Birgitta. „Við gætum kannski sent þeim lítið tré til þess að gróðursetja til að þakka fyrir okkur. Það gæti verið svona Íslandstré.“ Sendiherra Noregs á Íslandi, Dag Wernø Holter sagði í samtali við Morgunblaðið að sér þætti það leiðinlegt að Óslóarbúar íhugi nú að hætta að senda tré hingað til lands. „Þetta hefur verið góð hefð og persónulega fyndist mér það leiðinlegt ef hún legðist af,“ sagði Dag.“ Hann vill halda í hefðina og vonast eftir sátt í málinu. Það komi til greina að næsta jólatré komi úr borgarlandi Reykjavíkur en þá muni Norðmenn bera allan kostnað af því að koma trénu fyrir á Austurvelli. Tengdar fréttir „Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06 Segja grenitré á Íslandi orðin nógu stór til að verða jólatré Fjölmennasti viðburður í boðun jólanna á Íslandi, tendrun ljósanna á Oslóartrénu á Austurvelli, kann að heyra sögunni til. Borgarstjóri Oslóar segist ætla að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré. 8. apríl 2014 19:45 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
„Í ljósi þess hvað Norðmenn hafa verið góðir við okkur að gefa okkur jólatré um áratugaskeið ættum við að íhuga að endurgjalda þeim frændsemina,“ segir Birgitta Jónsdóttir alþingismaður í samtali við Vísi. „Mér finnst að við ættum að senda Norðmönnum tré að gjöf úr Heiðmörk og þakkarkort fyrir að hafa verið svona gjafmildir í okkar garð um langa hríð,“ skrifaði hún á Facebook síðu sína fyrr í dag. Miklar umræður hafa spunnist um það að Óslóarbúar eru að íhuga að hætta að senda Reykvíkingum jólatré á aðventunni. „Við eigum orðið svo stór tré hér sjálf. En líklega er það nú samt bara óþarfi að vera að senda tré á milli landa,“ segir Birgitta. „Við gætum kannski sent þeim lítið tré til þess að gróðursetja til að þakka fyrir okkur. Það gæti verið svona Íslandstré.“ Sendiherra Noregs á Íslandi, Dag Wernø Holter sagði í samtali við Morgunblaðið að sér þætti það leiðinlegt að Óslóarbúar íhugi nú að hætta að senda tré hingað til lands. „Þetta hefur verið góð hefð og persónulega fyndist mér það leiðinlegt ef hún legðist af,“ sagði Dag.“ Hann vill halda í hefðina og vonast eftir sátt í málinu. Það komi til greina að næsta jólatré komi úr borgarlandi Reykjavíkur en þá muni Norðmenn bera allan kostnað af því að koma trénu fyrir á Austurvelli.
Tengdar fréttir „Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06 Segja grenitré á Íslandi orðin nógu stór til að verða jólatré Fjölmennasti viðburður í boðun jólanna á Íslandi, tendrun ljósanna á Oslóartrénu á Austurvelli, kann að heyra sögunni til. Borgarstjóri Oslóar segist ætla að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré. 8. apríl 2014 19:45 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
„Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06
Segja grenitré á Íslandi orðin nógu stór til að verða jólatré Fjölmennasti viðburður í boðun jólanna á Íslandi, tendrun ljósanna á Oslóartrénu á Austurvelli, kann að heyra sögunni til. Borgarstjóri Oslóar segist ætla að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré. 8. apríl 2014 19:45