Nemendur geta búið sig undir að sitja heima næstu daga Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 31. mars 2014 10:18 "Ég sé ekki fram á að þetta leysist næstu daga, við bindum vonir um að verkfallið gæti endað í vikunni,“ segir Ólafur H. Sigurjónsson, formaður Félags stjórnar framhaldsskólakennara í samtali við Vísi nú í morgun. VÍSIR/STEFÁN Samningafundur vegna kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins hófst klukkan níu í morgun. Áætlað er að fundurinn standi í allan dag. Áfram verður unnið eins og gert var um helgina. Nú er þriðja vika verkfalls að hefjast. Í samtali við Fréttablaðið í gær sagði Aðalheiður Steingrímsdóttir, formaður samninganefndar framhaldsskólakennara að árangur hefði náðst í viðræðunum um helgina. Samninganefnd ríkisins og kennarar séu farin að sjá til lands í nokkrum málum. Þó eru ýmis stór mál eftir. „Ég sé ekki fram á að þetta leysist næstu daga, við bindum vonir um að verkfallið gæti endað í vikunni,“ segir Ólafur H. Sigurjónsson, formaður Félags stjórnar framhaldsskólakennara í samtali við Vísi nú í morgun. „Það eru ákveðin mál sem á eftir að vinna og það tekur bara tíma. En gangurinn er ágætur,“ segir Ólafur. Hvort deilan sé að fara að leysast komi ekki í ljós fyrr en í fyrsta lagi eftir tvo til þrjá daga. Kennarar og nemendur í verkfalli geta því búið sig undir að sitja heima næstu daga. Klukkan 11 mæta stjórnir Félags framhaldsskólakennara og Félag stjórnar framhaldsskólakennara og munu þeir verða upplýstir um gang mála. Kennaraverkfall Tengdar fréttir Óttast að verkfall dragist á langinn Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, segist ekki vongóð um að samningar takist í kjaraviðræðum framhaldsskólakennara og ríkisins um helgina. 29. mars 2014 14:39 Synda frítt í verkfallinu Ákveðið hefur verið í nokkrum sveitarfélögum að framhaldsskólanemar fái frítt í sund á meðan á verkfalli kennara þeirra stendur. Þetta á meðal annars við um Reykjavík, Kópavog, Akureyri og Mosfellsbæ. 28. mars 2014 08:00 Skorar á mennta- og fjármálaráðherra að liðka til Heldur hefur miðað í samkomulagsátt í kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins á samningafundum sem staðið hafa alla helgina. 30. mars 2014 17:40 Þokast hjá kennurum Þriðja vika verkfalls framhaldsskólakennara er hafin. Nemendur og kennarar sem eru í verkfalli geta búið sig undir að sitja heima næstu daga. 31. mars 2014 06:00 Enn er óvíst hvort samið verði í bráð Engar upplýsingar um gang kjaraviðræðna fást en verkfall hefur nú staðið yfir í tvær vikur. Kennarar fá ekki að vita hvaða tilboð hafa borist frá ríkinu en treysta því að samninganefnd sé að vinna að þeirra hag. 29. mars 2014 10:40 Fötluð ungmenni fá þjónustu í verkfalli kennara Borgarráð samþykkti í dag að fela Velferðasviði Reykjavíkurborgar að útvega fötluðum framhaldsskólanemum aukna þjónustu á skólatíma á meðan verkfalli stendur. 27. mars 2014 15:22 Menn farnir að sjá til lands í kjaradeilunni við ríkið Á morgun hefur verkfall framhaldsskólakennara staðið yfir í tvær vikur. Samningafundir hafa staðið yfir alla helgina og hófust aftur klukkan tíu í húsakynnum ríkissáttasemjara. 30. mars 2014 12:24 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Samningafundur vegna kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins hófst klukkan níu í morgun. Áætlað er að fundurinn standi í allan dag. Áfram verður unnið eins og gert var um helgina. Nú er þriðja vika verkfalls að hefjast. Í samtali við Fréttablaðið í gær sagði Aðalheiður Steingrímsdóttir, formaður samninganefndar framhaldsskólakennara að árangur hefði náðst í viðræðunum um helgina. Samninganefnd ríkisins og kennarar séu farin að sjá til lands í nokkrum málum. Þó eru ýmis stór mál eftir. „Ég sé ekki fram á að þetta leysist næstu daga, við bindum vonir um að verkfallið gæti endað í vikunni,“ segir Ólafur H. Sigurjónsson, formaður Félags stjórnar framhaldsskólakennara í samtali við Vísi nú í morgun. „Það eru ákveðin mál sem á eftir að vinna og það tekur bara tíma. En gangurinn er ágætur,“ segir Ólafur. Hvort deilan sé að fara að leysast komi ekki í ljós fyrr en í fyrsta lagi eftir tvo til þrjá daga. Kennarar og nemendur í verkfalli geta því búið sig undir að sitja heima næstu daga. Klukkan 11 mæta stjórnir Félags framhaldsskólakennara og Félag stjórnar framhaldsskólakennara og munu þeir verða upplýstir um gang mála.
Kennaraverkfall Tengdar fréttir Óttast að verkfall dragist á langinn Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, segist ekki vongóð um að samningar takist í kjaraviðræðum framhaldsskólakennara og ríkisins um helgina. 29. mars 2014 14:39 Synda frítt í verkfallinu Ákveðið hefur verið í nokkrum sveitarfélögum að framhaldsskólanemar fái frítt í sund á meðan á verkfalli kennara þeirra stendur. Þetta á meðal annars við um Reykjavík, Kópavog, Akureyri og Mosfellsbæ. 28. mars 2014 08:00 Skorar á mennta- og fjármálaráðherra að liðka til Heldur hefur miðað í samkomulagsátt í kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins á samningafundum sem staðið hafa alla helgina. 30. mars 2014 17:40 Þokast hjá kennurum Þriðja vika verkfalls framhaldsskólakennara er hafin. Nemendur og kennarar sem eru í verkfalli geta búið sig undir að sitja heima næstu daga. 31. mars 2014 06:00 Enn er óvíst hvort samið verði í bráð Engar upplýsingar um gang kjaraviðræðna fást en verkfall hefur nú staðið yfir í tvær vikur. Kennarar fá ekki að vita hvaða tilboð hafa borist frá ríkinu en treysta því að samninganefnd sé að vinna að þeirra hag. 29. mars 2014 10:40 Fötluð ungmenni fá þjónustu í verkfalli kennara Borgarráð samþykkti í dag að fela Velferðasviði Reykjavíkurborgar að útvega fötluðum framhaldsskólanemum aukna þjónustu á skólatíma á meðan verkfalli stendur. 27. mars 2014 15:22 Menn farnir að sjá til lands í kjaradeilunni við ríkið Á morgun hefur verkfall framhaldsskólakennara staðið yfir í tvær vikur. Samningafundir hafa staðið yfir alla helgina og hófust aftur klukkan tíu í húsakynnum ríkissáttasemjara. 30. mars 2014 12:24 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Óttast að verkfall dragist á langinn Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, segist ekki vongóð um að samningar takist í kjaraviðræðum framhaldsskólakennara og ríkisins um helgina. 29. mars 2014 14:39
Synda frítt í verkfallinu Ákveðið hefur verið í nokkrum sveitarfélögum að framhaldsskólanemar fái frítt í sund á meðan á verkfalli kennara þeirra stendur. Þetta á meðal annars við um Reykjavík, Kópavog, Akureyri og Mosfellsbæ. 28. mars 2014 08:00
Skorar á mennta- og fjármálaráðherra að liðka til Heldur hefur miðað í samkomulagsátt í kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins á samningafundum sem staðið hafa alla helgina. 30. mars 2014 17:40
Þokast hjá kennurum Þriðja vika verkfalls framhaldsskólakennara er hafin. Nemendur og kennarar sem eru í verkfalli geta búið sig undir að sitja heima næstu daga. 31. mars 2014 06:00
Enn er óvíst hvort samið verði í bráð Engar upplýsingar um gang kjaraviðræðna fást en verkfall hefur nú staðið yfir í tvær vikur. Kennarar fá ekki að vita hvaða tilboð hafa borist frá ríkinu en treysta því að samninganefnd sé að vinna að þeirra hag. 29. mars 2014 10:40
Fötluð ungmenni fá þjónustu í verkfalli kennara Borgarráð samþykkti í dag að fela Velferðasviði Reykjavíkurborgar að útvega fötluðum framhaldsskólanemum aukna þjónustu á skólatíma á meðan verkfalli stendur. 27. mars 2014 15:22
Menn farnir að sjá til lands í kjaradeilunni við ríkið Á morgun hefur verkfall framhaldsskólakennara staðið yfir í tvær vikur. Samningafundir hafa staðið yfir alla helgina og hófust aftur klukkan tíu í húsakynnum ríkissáttasemjara. 30. mars 2014 12:24