Fréttamenn styðja við bakið á fráfarandi fréttastjóra Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. mars 2014 22:21 vísir/gva Fréttamenn RÚV lýsa yfir fullu trausti á Óðinn Jónsson, fráfarandi fréttastjóra, og störf hans á fréttastofunni og telja ótímabært að skipta um fréttastjóra núna. Þetta var samþykkt á fundi fréttamanna RÚV sem lauk nú fyrir skömmu. Húsnæðismál RÚV komu til tals og skipuð hefur verið nefnd til að finna lausn á húsnæðismálum en Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri, telur hús Ríkisútvarpsins allt of dýrt í rekstri og segir það hefta alla þeirra starfsemi. „Hann nefndi að verðum við áfram í Efstaleitinu muni starfsemin öll flytjast á eina hæð og yrði hin þá leigð út,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna á Rúv, í samtali við Vísi. Vísaði hann í upplýsingar frá Magnúsi Geir sem þó sat ekki fundinn með fréttamönnum í kvöld. „Það verða breytingar, en hvenær þær verða er ekki ljóst og síður hverjar þær verða,“ segir Hallgrímur jafnframt.Hvernig er andrúmloftið á vinnustaðnum? „Það er blendið. Menn eru orðnir þreyttir á að það sé endalaust rót á starfseminni, endalausar breytingar og uppsagnir, skiplagsbreytingar fram og til baka. Núna vilja menn fara að sjá einhverja ró koma yfir starfsemina svo þeir geti einbeitt sér að því sem þeir eru að gera.“ Tengdar fréttir Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48 Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19 Magnús Geir ætlar sér að standast pólitískan þrýsting Í viðtali við nýjan útvarpsstjóra kemur fram að hann ætlar að snúa taprekstri Ríkisútvarpsins við, hann vill losna við Útvarpshúsið úr rekstrinum og telur að stofnunin hafi mátt sitja undir gagnrýni sem er alveg út í hött. 18. mars 2014 14:47 Stjórn RÚV bregst við taprekstri Eftirfylgni skorti með niðurskurðaraðgerðum síðasta árs hjá Ríkisútvarpinu. Útvarpsstjóraskipti eru sögð hafa sett strik í reikninginn. Á þessu ári stefnir í 357 milljóna króna taprekstur. Eiginfjárhlutfall fer undir mörk í lánasamningum. 19. mars 2014 07:00 Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37 Óðni Jónssyni fréttastjóra RÚV sagt upp störfum Magnús Geir Þórðarson sagði upp öllum framkvæmdastjórum RÚV, þar með talið fréttastjóra RÚV. 18. mars 2014 10:59 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Sjá meira
Fréttamenn RÚV lýsa yfir fullu trausti á Óðinn Jónsson, fráfarandi fréttastjóra, og störf hans á fréttastofunni og telja ótímabært að skipta um fréttastjóra núna. Þetta var samþykkt á fundi fréttamanna RÚV sem lauk nú fyrir skömmu. Húsnæðismál RÚV komu til tals og skipuð hefur verið nefnd til að finna lausn á húsnæðismálum en Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri, telur hús Ríkisútvarpsins allt of dýrt í rekstri og segir það hefta alla þeirra starfsemi. „Hann nefndi að verðum við áfram í Efstaleitinu muni starfsemin öll flytjast á eina hæð og yrði hin þá leigð út,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna á Rúv, í samtali við Vísi. Vísaði hann í upplýsingar frá Magnúsi Geir sem þó sat ekki fundinn með fréttamönnum í kvöld. „Það verða breytingar, en hvenær þær verða er ekki ljóst og síður hverjar þær verða,“ segir Hallgrímur jafnframt.Hvernig er andrúmloftið á vinnustaðnum? „Það er blendið. Menn eru orðnir þreyttir á að það sé endalaust rót á starfseminni, endalausar breytingar og uppsagnir, skiplagsbreytingar fram og til baka. Núna vilja menn fara að sjá einhverja ró koma yfir starfsemina svo þeir geti einbeitt sér að því sem þeir eru að gera.“
Tengdar fréttir Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48 Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19 Magnús Geir ætlar sér að standast pólitískan þrýsting Í viðtali við nýjan útvarpsstjóra kemur fram að hann ætlar að snúa taprekstri Ríkisútvarpsins við, hann vill losna við Útvarpshúsið úr rekstrinum og telur að stofnunin hafi mátt sitja undir gagnrýni sem er alveg út í hött. 18. mars 2014 14:47 Stjórn RÚV bregst við taprekstri Eftirfylgni skorti með niðurskurðaraðgerðum síðasta árs hjá Ríkisútvarpinu. Útvarpsstjóraskipti eru sögð hafa sett strik í reikninginn. Á þessu ári stefnir í 357 milljóna króna taprekstur. Eiginfjárhlutfall fer undir mörk í lánasamningum. 19. mars 2014 07:00 Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37 Óðni Jónssyni fréttastjóra RÚV sagt upp störfum Magnús Geir Þórðarson sagði upp öllum framkvæmdastjórum RÚV, þar með talið fréttastjóra RÚV. 18. mars 2014 10:59 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Sjá meira
Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48
Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19
Magnús Geir ætlar sér að standast pólitískan þrýsting Í viðtali við nýjan útvarpsstjóra kemur fram að hann ætlar að snúa taprekstri Ríkisútvarpsins við, hann vill losna við Útvarpshúsið úr rekstrinum og telur að stofnunin hafi mátt sitja undir gagnrýni sem er alveg út í hött. 18. mars 2014 14:47
Stjórn RÚV bregst við taprekstri Eftirfylgni skorti með niðurskurðaraðgerðum síðasta árs hjá Ríkisútvarpinu. Útvarpsstjóraskipti eru sögð hafa sett strik í reikninginn. Á þessu ári stefnir í 357 milljóna króna taprekstur. Eiginfjárhlutfall fer undir mörk í lánasamningum. 19. mars 2014 07:00
Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37
Óðni Jónssyni fréttastjóra RÚV sagt upp störfum Magnús Geir Þórðarson sagði upp öllum framkvæmdastjórum RÚV, þar með talið fréttastjóra RÚV. 18. mars 2014 10:59