Dularfull kattahvörf í Mosfellsbæ Jakob Bjarnar skrifar 19. mars 2014 16:34 Svo virðist sem feðgar séu á ferð í Mosfellsbæ og stundi það að stela saklausum og gæfum heimilisköttum. Því er haldið fram á bland.is að ónefndir feðgar stundi það að nema á brott gæfa heimilisketti, taki af þeim ólina og keyri þá uppí Kjós og skilji þá eftir. Á bland.is vekur notandi sem kallar sig Dalmatíuhund, athygli á þessu dularfulla máli: „Var að flytja í mosó og er að fara að fá mér kött. Langar að hleypa henni ut en var að heyra af þessum kisu hvörfum í mosó. Feðgar eru að nema kisur á brott sem eru gjæfar, taka af þeim ólarnar og skilja eftir uppí kjós. Fékk þær upplýsingar að þeir búi í holtunum og ef eg búi ekki þar þa se ég safe. Ég bý í teigunum, sem eru hinu megin við holtahverfið. Stór umferðargata á milli. Á eg að þora að hleypa kisu út? :/ Er einhver hér sem a útikisu og hefur ekki verið neitt vandamál? :)“ Nokkrar umræður spinnast um þetta, og margir kannast við málið en aðrir benda á að lausaganga katta sé vandamál sem taka beri á. Vísir setti sig í sambandi við bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ og þar var fyrir svörum Aldís Stefánsdóttir kynningar- og upplýsingarfulltrúi. Hún grennslaðist fyrir um málið samkvæmt ósk Vísis og setti sig í samband við þjónustumiðstöðina. „Sem sér meðal annars um dýraeftirlit. Þangað myndi fólk líklega snúa sér með þessi mál eða til lögreglunnar væntanlega. Þeir kannast ekki við þetta sem talað er um á bland. Það er almennt talið að lausaganga katta sé ekki vandamál í Mosfellsbæ. Stundum koma upp kvartanir vegna katta og þá eru sett upp búr og ef óskilakettir koma í þau þá er þeim keyrt í Kattholt,“ segir Aldís. Vísir komst því ekki lengra með rannsókn þessa dularfulla máls en ef einhver býr yfir upplýsingum sem þessu tengjast þá væru þær vel þegnar.(Ath! Myndin af kettinum tengist fréttinni ekki. Hinn gullfallegi köttur sem á myndinni er heitir Mía, eða Miami Ösp, var í eigu útvarpsmannsins Andra Freys Viðarssonar en er nú búsettur að heimili Hrefnu Sætran meistarakokks.) Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Því er haldið fram á bland.is að ónefndir feðgar stundi það að nema á brott gæfa heimilisketti, taki af þeim ólina og keyri þá uppí Kjós og skilji þá eftir. Á bland.is vekur notandi sem kallar sig Dalmatíuhund, athygli á þessu dularfulla máli: „Var að flytja í mosó og er að fara að fá mér kött. Langar að hleypa henni ut en var að heyra af þessum kisu hvörfum í mosó. Feðgar eru að nema kisur á brott sem eru gjæfar, taka af þeim ólarnar og skilja eftir uppí kjós. Fékk þær upplýsingar að þeir búi í holtunum og ef eg búi ekki þar þa se ég safe. Ég bý í teigunum, sem eru hinu megin við holtahverfið. Stór umferðargata á milli. Á eg að þora að hleypa kisu út? :/ Er einhver hér sem a útikisu og hefur ekki verið neitt vandamál? :)“ Nokkrar umræður spinnast um þetta, og margir kannast við málið en aðrir benda á að lausaganga katta sé vandamál sem taka beri á. Vísir setti sig í sambandi við bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ og þar var fyrir svörum Aldís Stefánsdóttir kynningar- og upplýsingarfulltrúi. Hún grennslaðist fyrir um málið samkvæmt ósk Vísis og setti sig í samband við þjónustumiðstöðina. „Sem sér meðal annars um dýraeftirlit. Þangað myndi fólk líklega snúa sér með þessi mál eða til lögreglunnar væntanlega. Þeir kannast ekki við þetta sem talað er um á bland. Það er almennt talið að lausaganga katta sé ekki vandamál í Mosfellsbæ. Stundum koma upp kvartanir vegna katta og þá eru sett upp búr og ef óskilakettir koma í þau þá er þeim keyrt í Kattholt,“ segir Aldís. Vísir komst því ekki lengra með rannsókn þessa dularfulla máls en ef einhver býr yfir upplýsingum sem þessu tengjast þá væru þær vel þegnar.(Ath! Myndin af kettinum tengist fréttinni ekki. Hinn gullfallegi köttur sem á myndinni er heitir Mía, eða Miami Ösp, var í eigu útvarpsmannsins Andra Freys Viðarssonar en er nú búsettur að heimili Hrefnu Sætran meistarakokks.)
Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira