Innlent

Stuðningskveðjum rignir yfir Hildi Lilliendahl

Stefán Ó. Jónsson skrifar
Hildur Lilliendahl fær mikinn stuðning á Facebook síðu sinni.
Hildur Lilliendahl fær mikinn stuðning á Facebook síðu sinni.
Í kjölfar frétta af skrifum NöttZ á vefsíðunni Bland.is sendi Hildur Lilliendahl Viggósdóttir frá sér yfirlýsingu á Facebook í gærkvöldi.

Hátt í 1000 manns hafa mælt með færslunni og rúmlega 40 hafa deilt henni áfram.

Jákvæðum skilaboðum rignir nú yfir Hildi þar sem stappað er í hana stálinu og stuðningsyfirlýsingunum fjölgar statt og stöðugt.

Þeir sem tekið hafa til máls á vegg Hildar eru meðal annars Pálmi Gestsson og Anna Kristjánsdóttir en athugasemdir þeirra má lesa hér að neðan:




Fleiri fréttir

Sjá meira


×