Kennarar tilbúnir í verkfall Snærós Sindradóttir skrifar 4. mars 2014 12:38 Konrektor Menntaskólans við Hamrahlíð segir kennara tilbúna í verkfall VISIR/HRÖNN Kjaraviðræður Félags framhaldsskólakennara og stjórnvalda halda áfram en framhaldsskólakennarar hafa ákveðið að fara í verkfall þann 17. mars næstkomandi ef ekki nást viðunandi samningar. Aðalheiður Steingrímsdóttir formaður Félags framhaldsskólakennara segir að stíf fundahöld fari fram þessa dagana til að finna sameiginlegan flöt á málunum en segir jafnframt að staðan sé óbreytt. „Það er fundað stíft og verður áfram og það er allt og sumt sem hægt er að segja.“ Í tilkynningu frá Aðalheiði á heimasíðu Kennarasambands Íslands fyrir helgi kemur fram að langt sé á milli aðila. Stærsta vandamálið við kjarasamningsgerðina sé að framhaldsskólarnir eru í raun komnir í fjárhagslegt þrot og útilokað sé að þeir geti sinnt lögbundnu hlutverki sínu mikið lengur. Aðalheiður Steingrímsdóttir er formaður Félags framhaldsskólakennaraVISIR/aðsentSigurborg Matthíasdóttir konrektor Menntaskólans við Hamrahlíð segir að starfsfólk skólans voni að ekki verði verkfall allt fram á síðasta dag. „Þau eru þó tilbúin að takast á við það [verkfall] ef ekki er hlustað á þau.“ Sjálf segist hún hafa miklar áhyggjur af stöðunni „Verkfall hefur mikil áhrif og sérstaklega á þá nemendur sem eru veikari fyrir. Ég vil ekki trúa öðru en að báðir aðilar geri allt til að samningar náist og þá sérstaklega að ríkið komi til móts við starfsfólk sitt.“ Tengdar fréttir Fæst úr skorið með verkfall kennara í dag „Tölurnar eiga að liggja fyrir eftir hádegi eða síðdegis í síðasta lagi,“ segir Aðalbjörn Sigurðsson, upplýsingafulltrúi kennarasambandsins. 28. febrúar 2014 10:19 Framhaldsskólanemar uggandi um sinn hag Verkfallsboðun framhaldsskólakennara var samþykkt í dag. Til stendur að verkfallið hefjist sautjánda mars, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Framhaldsskólanemar eru uggandi um sinn hag. 28. febrúar 2014 19:26 "Ríkisstjórnin á að segja af sér“ Harmageddon rakst á áhugaverða frétt frá 2010. Þar er fjallað um skoðun Bjarna Ben á stöðu þáverandi ríkisstjórnar, stjórn Jóhönnu og Steingríms, og þar útlistar hann hvað hún hefur gert rangt og rökstyður þá skoðun sína að vegna þess beri henni að segja af sér. 1. mars 2014 23:30 „Komi til verkfalls er ábyrgðin alfarið á herðum stjórnvalda“ Stjórn Kennarasambands Íslands ályktar um stöðuna í kjarabaráttu framhaldsskólakennara. 27. febrúar 2014 15:38 Kennarar tilbúnir í verkfall Mikill meirihluti hefur samþykkt það í atkvæðagreiðslu. 28. febrúar 2014 12:46 Hvatningaorð vegna fyrirhugaðs verkfalls framhaldskólakennara Umboðsmaður barna og Heimili og skóli koma á framfæri hvatningarorðum til nemenda, kennara og foreldra. 28. febrúar 2014 18:00 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sjá meira
Kjaraviðræður Félags framhaldsskólakennara og stjórnvalda halda áfram en framhaldsskólakennarar hafa ákveðið að fara í verkfall þann 17. mars næstkomandi ef ekki nást viðunandi samningar. Aðalheiður Steingrímsdóttir formaður Félags framhaldsskólakennara segir að stíf fundahöld fari fram þessa dagana til að finna sameiginlegan flöt á málunum en segir jafnframt að staðan sé óbreytt. „Það er fundað stíft og verður áfram og það er allt og sumt sem hægt er að segja.“ Í tilkynningu frá Aðalheiði á heimasíðu Kennarasambands Íslands fyrir helgi kemur fram að langt sé á milli aðila. Stærsta vandamálið við kjarasamningsgerðina sé að framhaldsskólarnir eru í raun komnir í fjárhagslegt þrot og útilokað sé að þeir geti sinnt lögbundnu hlutverki sínu mikið lengur. Aðalheiður Steingrímsdóttir er formaður Félags framhaldsskólakennaraVISIR/aðsentSigurborg Matthíasdóttir konrektor Menntaskólans við Hamrahlíð segir að starfsfólk skólans voni að ekki verði verkfall allt fram á síðasta dag. „Þau eru þó tilbúin að takast á við það [verkfall] ef ekki er hlustað á þau.“ Sjálf segist hún hafa miklar áhyggjur af stöðunni „Verkfall hefur mikil áhrif og sérstaklega á þá nemendur sem eru veikari fyrir. Ég vil ekki trúa öðru en að báðir aðilar geri allt til að samningar náist og þá sérstaklega að ríkið komi til móts við starfsfólk sitt.“
Tengdar fréttir Fæst úr skorið með verkfall kennara í dag „Tölurnar eiga að liggja fyrir eftir hádegi eða síðdegis í síðasta lagi,“ segir Aðalbjörn Sigurðsson, upplýsingafulltrúi kennarasambandsins. 28. febrúar 2014 10:19 Framhaldsskólanemar uggandi um sinn hag Verkfallsboðun framhaldsskólakennara var samþykkt í dag. Til stendur að verkfallið hefjist sautjánda mars, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Framhaldsskólanemar eru uggandi um sinn hag. 28. febrúar 2014 19:26 "Ríkisstjórnin á að segja af sér“ Harmageddon rakst á áhugaverða frétt frá 2010. Þar er fjallað um skoðun Bjarna Ben á stöðu þáverandi ríkisstjórnar, stjórn Jóhönnu og Steingríms, og þar útlistar hann hvað hún hefur gert rangt og rökstyður þá skoðun sína að vegna þess beri henni að segja af sér. 1. mars 2014 23:30 „Komi til verkfalls er ábyrgðin alfarið á herðum stjórnvalda“ Stjórn Kennarasambands Íslands ályktar um stöðuna í kjarabaráttu framhaldsskólakennara. 27. febrúar 2014 15:38 Kennarar tilbúnir í verkfall Mikill meirihluti hefur samþykkt það í atkvæðagreiðslu. 28. febrúar 2014 12:46 Hvatningaorð vegna fyrirhugaðs verkfalls framhaldskólakennara Umboðsmaður barna og Heimili og skóli koma á framfæri hvatningarorðum til nemenda, kennara og foreldra. 28. febrúar 2014 18:00 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sjá meira
Fæst úr skorið með verkfall kennara í dag „Tölurnar eiga að liggja fyrir eftir hádegi eða síðdegis í síðasta lagi,“ segir Aðalbjörn Sigurðsson, upplýsingafulltrúi kennarasambandsins. 28. febrúar 2014 10:19
Framhaldsskólanemar uggandi um sinn hag Verkfallsboðun framhaldsskólakennara var samþykkt í dag. Til stendur að verkfallið hefjist sautjánda mars, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Framhaldsskólanemar eru uggandi um sinn hag. 28. febrúar 2014 19:26
"Ríkisstjórnin á að segja af sér“ Harmageddon rakst á áhugaverða frétt frá 2010. Þar er fjallað um skoðun Bjarna Ben á stöðu þáverandi ríkisstjórnar, stjórn Jóhönnu og Steingríms, og þar útlistar hann hvað hún hefur gert rangt og rökstyður þá skoðun sína að vegna þess beri henni að segja af sér. 1. mars 2014 23:30
„Komi til verkfalls er ábyrgðin alfarið á herðum stjórnvalda“ Stjórn Kennarasambands Íslands ályktar um stöðuna í kjarabaráttu framhaldsskólakennara. 27. febrúar 2014 15:38
Kennarar tilbúnir í verkfall Mikill meirihluti hefur samþykkt það í atkvæðagreiðslu. 28. febrúar 2014 12:46
Hvatningaorð vegna fyrirhugaðs verkfalls framhaldskólakennara Umboðsmaður barna og Heimili og skóli koma á framfæri hvatningarorðum til nemenda, kennara og foreldra. 28. febrúar 2014 18:00