Kennarar tilbúnir í verkfall Snærós Sindradóttir skrifar 4. mars 2014 12:38 Konrektor Menntaskólans við Hamrahlíð segir kennara tilbúna í verkfall VISIR/HRÖNN Kjaraviðræður Félags framhaldsskólakennara og stjórnvalda halda áfram en framhaldsskólakennarar hafa ákveðið að fara í verkfall þann 17. mars næstkomandi ef ekki nást viðunandi samningar. Aðalheiður Steingrímsdóttir formaður Félags framhaldsskólakennara segir að stíf fundahöld fari fram þessa dagana til að finna sameiginlegan flöt á málunum en segir jafnframt að staðan sé óbreytt. „Það er fundað stíft og verður áfram og það er allt og sumt sem hægt er að segja.“ Í tilkynningu frá Aðalheiði á heimasíðu Kennarasambands Íslands fyrir helgi kemur fram að langt sé á milli aðila. Stærsta vandamálið við kjarasamningsgerðina sé að framhaldsskólarnir eru í raun komnir í fjárhagslegt þrot og útilokað sé að þeir geti sinnt lögbundnu hlutverki sínu mikið lengur. Aðalheiður Steingrímsdóttir er formaður Félags framhaldsskólakennaraVISIR/aðsentSigurborg Matthíasdóttir konrektor Menntaskólans við Hamrahlíð segir að starfsfólk skólans voni að ekki verði verkfall allt fram á síðasta dag. „Þau eru þó tilbúin að takast á við það [verkfall] ef ekki er hlustað á þau.“ Sjálf segist hún hafa miklar áhyggjur af stöðunni „Verkfall hefur mikil áhrif og sérstaklega á þá nemendur sem eru veikari fyrir. Ég vil ekki trúa öðru en að báðir aðilar geri allt til að samningar náist og þá sérstaklega að ríkið komi til móts við starfsfólk sitt.“ Tengdar fréttir Fæst úr skorið með verkfall kennara í dag „Tölurnar eiga að liggja fyrir eftir hádegi eða síðdegis í síðasta lagi,“ segir Aðalbjörn Sigurðsson, upplýsingafulltrúi kennarasambandsins. 28. febrúar 2014 10:19 Framhaldsskólanemar uggandi um sinn hag Verkfallsboðun framhaldsskólakennara var samþykkt í dag. Til stendur að verkfallið hefjist sautjánda mars, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Framhaldsskólanemar eru uggandi um sinn hag. 28. febrúar 2014 19:26 "Ríkisstjórnin á að segja af sér“ Harmageddon rakst á áhugaverða frétt frá 2010. Þar er fjallað um skoðun Bjarna Ben á stöðu þáverandi ríkisstjórnar, stjórn Jóhönnu og Steingríms, og þar útlistar hann hvað hún hefur gert rangt og rökstyður þá skoðun sína að vegna þess beri henni að segja af sér. 1. mars 2014 23:30 „Komi til verkfalls er ábyrgðin alfarið á herðum stjórnvalda“ Stjórn Kennarasambands Íslands ályktar um stöðuna í kjarabaráttu framhaldsskólakennara. 27. febrúar 2014 15:38 Kennarar tilbúnir í verkfall Mikill meirihluti hefur samþykkt það í atkvæðagreiðslu. 28. febrúar 2014 12:46 Hvatningaorð vegna fyrirhugaðs verkfalls framhaldskólakennara Umboðsmaður barna og Heimili og skóli koma á framfæri hvatningarorðum til nemenda, kennara og foreldra. 28. febrúar 2014 18:00 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Innlent Fleiri fréttir Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Sjá meira
Kjaraviðræður Félags framhaldsskólakennara og stjórnvalda halda áfram en framhaldsskólakennarar hafa ákveðið að fara í verkfall þann 17. mars næstkomandi ef ekki nást viðunandi samningar. Aðalheiður Steingrímsdóttir formaður Félags framhaldsskólakennara segir að stíf fundahöld fari fram þessa dagana til að finna sameiginlegan flöt á málunum en segir jafnframt að staðan sé óbreytt. „Það er fundað stíft og verður áfram og það er allt og sumt sem hægt er að segja.“ Í tilkynningu frá Aðalheiði á heimasíðu Kennarasambands Íslands fyrir helgi kemur fram að langt sé á milli aðila. Stærsta vandamálið við kjarasamningsgerðina sé að framhaldsskólarnir eru í raun komnir í fjárhagslegt þrot og útilokað sé að þeir geti sinnt lögbundnu hlutverki sínu mikið lengur. Aðalheiður Steingrímsdóttir er formaður Félags framhaldsskólakennaraVISIR/aðsentSigurborg Matthíasdóttir konrektor Menntaskólans við Hamrahlíð segir að starfsfólk skólans voni að ekki verði verkfall allt fram á síðasta dag. „Þau eru þó tilbúin að takast á við það [verkfall] ef ekki er hlustað á þau.“ Sjálf segist hún hafa miklar áhyggjur af stöðunni „Verkfall hefur mikil áhrif og sérstaklega á þá nemendur sem eru veikari fyrir. Ég vil ekki trúa öðru en að báðir aðilar geri allt til að samningar náist og þá sérstaklega að ríkið komi til móts við starfsfólk sitt.“
Tengdar fréttir Fæst úr skorið með verkfall kennara í dag „Tölurnar eiga að liggja fyrir eftir hádegi eða síðdegis í síðasta lagi,“ segir Aðalbjörn Sigurðsson, upplýsingafulltrúi kennarasambandsins. 28. febrúar 2014 10:19 Framhaldsskólanemar uggandi um sinn hag Verkfallsboðun framhaldsskólakennara var samþykkt í dag. Til stendur að verkfallið hefjist sautjánda mars, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Framhaldsskólanemar eru uggandi um sinn hag. 28. febrúar 2014 19:26 "Ríkisstjórnin á að segja af sér“ Harmageddon rakst á áhugaverða frétt frá 2010. Þar er fjallað um skoðun Bjarna Ben á stöðu þáverandi ríkisstjórnar, stjórn Jóhönnu og Steingríms, og þar útlistar hann hvað hún hefur gert rangt og rökstyður þá skoðun sína að vegna þess beri henni að segja af sér. 1. mars 2014 23:30 „Komi til verkfalls er ábyrgðin alfarið á herðum stjórnvalda“ Stjórn Kennarasambands Íslands ályktar um stöðuna í kjarabaráttu framhaldsskólakennara. 27. febrúar 2014 15:38 Kennarar tilbúnir í verkfall Mikill meirihluti hefur samþykkt það í atkvæðagreiðslu. 28. febrúar 2014 12:46 Hvatningaorð vegna fyrirhugaðs verkfalls framhaldskólakennara Umboðsmaður barna og Heimili og skóli koma á framfæri hvatningarorðum til nemenda, kennara og foreldra. 28. febrúar 2014 18:00 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Innlent Fleiri fréttir Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Sjá meira
Fæst úr skorið með verkfall kennara í dag „Tölurnar eiga að liggja fyrir eftir hádegi eða síðdegis í síðasta lagi,“ segir Aðalbjörn Sigurðsson, upplýsingafulltrúi kennarasambandsins. 28. febrúar 2014 10:19
Framhaldsskólanemar uggandi um sinn hag Verkfallsboðun framhaldsskólakennara var samþykkt í dag. Til stendur að verkfallið hefjist sautjánda mars, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Framhaldsskólanemar eru uggandi um sinn hag. 28. febrúar 2014 19:26
"Ríkisstjórnin á að segja af sér“ Harmageddon rakst á áhugaverða frétt frá 2010. Þar er fjallað um skoðun Bjarna Ben á stöðu þáverandi ríkisstjórnar, stjórn Jóhönnu og Steingríms, og þar útlistar hann hvað hún hefur gert rangt og rökstyður þá skoðun sína að vegna þess beri henni að segja af sér. 1. mars 2014 23:30
„Komi til verkfalls er ábyrgðin alfarið á herðum stjórnvalda“ Stjórn Kennarasambands Íslands ályktar um stöðuna í kjarabaráttu framhaldsskólakennara. 27. febrúar 2014 15:38
Kennarar tilbúnir í verkfall Mikill meirihluti hefur samþykkt það í atkvæðagreiðslu. 28. febrúar 2014 12:46
Hvatningaorð vegna fyrirhugaðs verkfalls framhaldskólakennara Umboðsmaður barna og Heimili og skóli koma á framfæri hvatningarorðum til nemenda, kennara og foreldra. 28. febrúar 2014 18:00