Kennarar tilbúnir í verkfall Snærós Sindradóttir skrifar 4. mars 2014 12:38 Konrektor Menntaskólans við Hamrahlíð segir kennara tilbúna í verkfall VISIR/HRÖNN Kjaraviðræður Félags framhaldsskólakennara og stjórnvalda halda áfram en framhaldsskólakennarar hafa ákveðið að fara í verkfall þann 17. mars næstkomandi ef ekki nást viðunandi samningar. Aðalheiður Steingrímsdóttir formaður Félags framhaldsskólakennara segir að stíf fundahöld fari fram þessa dagana til að finna sameiginlegan flöt á málunum en segir jafnframt að staðan sé óbreytt. „Það er fundað stíft og verður áfram og það er allt og sumt sem hægt er að segja.“ Í tilkynningu frá Aðalheiði á heimasíðu Kennarasambands Íslands fyrir helgi kemur fram að langt sé á milli aðila. Stærsta vandamálið við kjarasamningsgerðina sé að framhaldsskólarnir eru í raun komnir í fjárhagslegt þrot og útilokað sé að þeir geti sinnt lögbundnu hlutverki sínu mikið lengur. Aðalheiður Steingrímsdóttir er formaður Félags framhaldsskólakennaraVISIR/aðsentSigurborg Matthíasdóttir konrektor Menntaskólans við Hamrahlíð segir að starfsfólk skólans voni að ekki verði verkfall allt fram á síðasta dag. „Þau eru þó tilbúin að takast á við það [verkfall] ef ekki er hlustað á þau.“ Sjálf segist hún hafa miklar áhyggjur af stöðunni „Verkfall hefur mikil áhrif og sérstaklega á þá nemendur sem eru veikari fyrir. Ég vil ekki trúa öðru en að báðir aðilar geri allt til að samningar náist og þá sérstaklega að ríkið komi til móts við starfsfólk sitt.“ Tengdar fréttir Fæst úr skorið með verkfall kennara í dag „Tölurnar eiga að liggja fyrir eftir hádegi eða síðdegis í síðasta lagi,“ segir Aðalbjörn Sigurðsson, upplýsingafulltrúi kennarasambandsins. 28. febrúar 2014 10:19 Framhaldsskólanemar uggandi um sinn hag Verkfallsboðun framhaldsskólakennara var samþykkt í dag. Til stendur að verkfallið hefjist sautjánda mars, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Framhaldsskólanemar eru uggandi um sinn hag. 28. febrúar 2014 19:26 "Ríkisstjórnin á að segja af sér“ Harmageddon rakst á áhugaverða frétt frá 2010. Þar er fjallað um skoðun Bjarna Ben á stöðu þáverandi ríkisstjórnar, stjórn Jóhönnu og Steingríms, og þar útlistar hann hvað hún hefur gert rangt og rökstyður þá skoðun sína að vegna þess beri henni að segja af sér. 1. mars 2014 23:30 „Komi til verkfalls er ábyrgðin alfarið á herðum stjórnvalda“ Stjórn Kennarasambands Íslands ályktar um stöðuna í kjarabaráttu framhaldsskólakennara. 27. febrúar 2014 15:38 Kennarar tilbúnir í verkfall Mikill meirihluti hefur samþykkt það í atkvæðagreiðslu. 28. febrúar 2014 12:46 Hvatningaorð vegna fyrirhugaðs verkfalls framhaldskólakennara Umboðsmaður barna og Heimili og skóli koma á framfæri hvatningarorðum til nemenda, kennara og foreldra. 28. febrúar 2014 18:00 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Kjaraviðræður Félags framhaldsskólakennara og stjórnvalda halda áfram en framhaldsskólakennarar hafa ákveðið að fara í verkfall þann 17. mars næstkomandi ef ekki nást viðunandi samningar. Aðalheiður Steingrímsdóttir formaður Félags framhaldsskólakennara segir að stíf fundahöld fari fram þessa dagana til að finna sameiginlegan flöt á málunum en segir jafnframt að staðan sé óbreytt. „Það er fundað stíft og verður áfram og það er allt og sumt sem hægt er að segja.“ Í tilkynningu frá Aðalheiði á heimasíðu Kennarasambands Íslands fyrir helgi kemur fram að langt sé á milli aðila. Stærsta vandamálið við kjarasamningsgerðina sé að framhaldsskólarnir eru í raun komnir í fjárhagslegt þrot og útilokað sé að þeir geti sinnt lögbundnu hlutverki sínu mikið lengur. Aðalheiður Steingrímsdóttir er formaður Félags framhaldsskólakennaraVISIR/aðsentSigurborg Matthíasdóttir konrektor Menntaskólans við Hamrahlíð segir að starfsfólk skólans voni að ekki verði verkfall allt fram á síðasta dag. „Þau eru þó tilbúin að takast á við það [verkfall] ef ekki er hlustað á þau.“ Sjálf segist hún hafa miklar áhyggjur af stöðunni „Verkfall hefur mikil áhrif og sérstaklega á þá nemendur sem eru veikari fyrir. Ég vil ekki trúa öðru en að báðir aðilar geri allt til að samningar náist og þá sérstaklega að ríkið komi til móts við starfsfólk sitt.“
Tengdar fréttir Fæst úr skorið með verkfall kennara í dag „Tölurnar eiga að liggja fyrir eftir hádegi eða síðdegis í síðasta lagi,“ segir Aðalbjörn Sigurðsson, upplýsingafulltrúi kennarasambandsins. 28. febrúar 2014 10:19 Framhaldsskólanemar uggandi um sinn hag Verkfallsboðun framhaldsskólakennara var samþykkt í dag. Til stendur að verkfallið hefjist sautjánda mars, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Framhaldsskólanemar eru uggandi um sinn hag. 28. febrúar 2014 19:26 "Ríkisstjórnin á að segja af sér“ Harmageddon rakst á áhugaverða frétt frá 2010. Þar er fjallað um skoðun Bjarna Ben á stöðu þáverandi ríkisstjórnar, stjórn Jóhönnu og Steingríms, og þar útlistar hann hvað hún hefur gert rangt og rökstyður þá skoðun sína að vegna þess beri henni að segja af sér. 1. mars 2014 23:30 „Komi til verkfalls er ábyrgðin alfarið á herðum stjórnvalda“ Stjórn Kennarasambands Íslands ályktar um stöðuna í kjarabaráttu framhaldsskólakennara. 27. febrúar 2014 15:38 Kennarar tilbúnir í verkfall Mikill meirihluti hefur samþykkt það í atkvæðagreiðslu. 28. febrúar 2014 12:46 Hvatningaorð vegna fyrirhugaðs verkfalls framhaldskólakennara Umboðsmaður barna og Heimili og skóli koma á framfæri hvatningarorðum til nemenda, kennara og foreldra. 28. febrúar 2014 18:00 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Fæst úr skorið með verkfall kennara í dag „Tölurnar eiga að liggja fyrir eftir hádegi eða síðdegis í síðasta lagi,“ segir Aðalbjörn Sigurðsson, upplýsingafulltrúi kennarasambandsins. 28. febrúar 2014 10:19
Framhaldsskólanemar uggandi um sinn hag Verkfallsboðun framhaldsskólakennara var samþykkt í dag. Til stendur að verkfallið hefjist sautjánda mars, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Framhaldsskólanemar eru uggandi um sinn hag. 28. febrúar 2014 19:26
"Ríkisstjórnin á að segja af sér“ Harmageddon rakst á áhugaverða frétt frá 2010. Þar er fjallað um skoðun Bjarna Ben á stöðu þáverandi ríkisstjórnar, stjórn Jóhönnu og Steingríms, og þar útlistar hann hvað hún hefur gert rangt og rökstyður þá skoðun sína að vegna þess beri henni að segja af sér. 1. mars 2014 23:30
„Komi til verkfalls er ábyrgðin alfarið á herðum stjórnvalda“ Stjórn Kennarasambands Íslands ályktar um stöðuna í kjarabaráttu framhaldsskólakennara. 27. febrúar 2014 15:38
Kennarar tilbúnir í verkfall Mikill meirihluti hefur samþykkt það í atkvæðagreiðslu. 28. febrúar 2014 12:46
Hvatningaorð vegna fyrirhugaðs verkfalls framhaldskólakennara Umboðsmaður barna og Heimili og skóli koma á framfæri hvatningarorðum til nemenda, kennara og foreldra. 28. febrúar 2014 18:00