Fæst úr skorið með verkfall kennara í dag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. febrúar 2014 10:19 Frá talningunni í morgun. Vísir/GVA „Tölurnar eiga að liggja fyrir eftir hádegi eða síðdegis í síðasta lagi,“ segir Aðalbjörn Sigurðsson, upplýsingafulltrúi kennarasambandsins. Talningu lýkur í dag í atkvæðagreiðslu framhaldsskólakennara um hvort boða skuli til verkfalls vegna yfirstandandi kjaradeilu. Atkvæðagreiðslu lauk í síðustu viku og síðan hefur talning staðið yfir. Aðalbjörn segir 1541 á kjörskrá en upplýsingar um kjörsókn verði ekki gefnar upp fyrr en niðurstaða liggi fyrir. Samkvæmt lögum um kjarasamninga opinberra starfsmanna gæti verkfall ekki hafist fyrr en að liðnum ákveðnum tilkynningarfresti. Fari svo að verkfallsboðunin verði samþykkt má áætla að framhaldsskólakennarar leggi niður störf að tæpum mánuði liðnum. Kjarasamningar framhaldsskólakennara hafa staðið opnir síðan 31. janúar síðastliðinn og hafa kjaraviðræður kennara við ríkið staðið yfir síðan í desember. Enn ber mikið á milli samninganefndar framhaldsskólakennara og ríkisins en ríkið býðst til að mæta 17% launahækkunarkröfu kennara með 2,8% hækkun.Frá talningunni.Vísir/GVA Tengdar fréttir Hefur áhyggjur af stöðu framhaldsskólakennara Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra telur að gera eigi samning við framhaldsskólakennara til lengri tíma. 20. febrúar 2014 11:33 Framhaldsskólakennarar hafa kosið um verkfallsboðun Svo gæti farið að boðað verði til verkfalls laugardaginn næstkomandi. 21. febrúar 2014 16:55 „Komi til verkfalls er ábyrgðin alfarið á herðum stjórnvalda“ Stjórn Kennarasambands Íslands ályktar um stöðuna í kjarabaráttu framhaldsskólakennara. 27. febrúar 2014 15:38 Atkvæðagreiðsla um verkfall hefst á morgun Kennsla í framhaldsskólum landsins gæti fallið niður frá og með 17. mars, samþykki kennarar verkfallsboðun í atkvæðagreiðslu sem hefst á morgun. 17. febrúar 2014 10:58 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Sjá meira
„Tölurnar eiga að liggja fyrir eftir hádegi eða síðdegis í síðasta lagi,“ segir Aðalbjörn Sigurðsson, upplýsingafulltrúi kennarasambandsins. Talningu lýkur í dag í atkvæðagreiðslu framhaldsskólakennara um hvort boða skuli til verkfalls vegna yfirstandandi kjaradeilu. Atkvæðagreiðslu lauk í síðustu viku og síðan hefur talning staðið yfir. Aðalbjörn segir 1541 á kjörskrá en upplýsingar um kjörsókn verði ekki gefnar upp fyrr en niðurstaða liggi fyrir. Samkvæmt lögum um kjarasamninga opinberra starfsmanna gæti verkfall ekki hafist fyrr en að liðnum ákveðnum tilkynningarfresti. Fari svo að verkfallsboðunin verði samþykkt má áætla að framhaldsskólakennarar leggi niður störf að tæpum mánuði liðnum. Kjarasamningar framhaldsskólakennara hafa staðið opnir síðan 31. janúar síðastliðinn og hafa kjaraviðræður kennara við ríkið staðið yfir síðan í desember. Enn ber mikið á milli samninganefndar framhaldsskólakennara og ríkisins en ríkið býðst til að mæta 17% launahækkunarkröfu kennara með 2,8% hækkun.Frá talningunni.Vísir/GVA
Tengdar fréttir Hefur áhyggjur af stöðu framhaldsskólakennara Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra telur að gera eigi samning við framhaldsskólakennara til lengri tíma. 20. febrúar 2014 11:33 Framhaldsskólakennarar hafa kosið um verkfallsboðun Svo gæti farið að boðað verði til verkfalls laugardaginn næstkomandi. 21. febrúar 2014 16:55 „Komi til verkfalls er ábyrgðin alfarið á herðum stjórnvalda“ Stjórn Kennarasambands Íslands ályktar um stöðuna í kjarabaráttu framhaldsskólakennara. 27. febrúar 2014 15:38 Atkvæðagreiðsla um verkfall hefst á morgun Kennsla í framhaldsskólum landsins gæti fallið niður frá og með 17. mars, samþykki kennarar verkfallsboðun í atkvæðagreiðslu sem hefst á morgun. 17. febrúar 2014 10:58 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Sjá meira
Hefur áhyggjur af stöðu framhaldsskólakennara Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra telur að gera eigi samning við framhaldsskólakennara til lengri tíma. 20. febrúar 2014 11:33
Framhaldsskólakennarar hafa kosið um verkfallsboðun Svo gæti farið að boðað verði til verkfalls laugardaginn næstkomandi. 21. febrúar 2014 16:55
„Komi til verkfalls er ábyrgðin alfarið á herðum stjórnvalda“ Stjórn Kennarasambands Íslands ályktar um stöðuna í kjarabaráttu framhaldsskólakennara. 27. febrúar 2014 15:38
Atkvæðagreiðsla um verkfall hefst á morgun Kennsla í framhaldsskólum landsins gæti fallið niður frá og með 17. mars, samþykki kennarar verkfallsboðun í atkvæðagreiðslu sem hefst á morgun. 17. febrúar 2014 10:58