Hildur bað um að Hlín Einarsdóttir yrði barin Jóhannes Stefánsson skrifar 27. febrúar 2014 22:09 Hlín Einars segir að Hildur Lilliendahl sé nú búin að afhjúpa sig. Vísir/Valgarður Hildur Lilliendahl Viggósdóttir fór þess á leit á bloggsíðu sinni árið 2010 að einhver myndi berja Hlín Einarsdóttur, ritstjóra bleikt.is, fyrir skrif sín um bólfimi karla. Á þetta bendir Björn Ingi Hrafnsson, eigandi Vefpressunnar og sambýlismaður Hlínar Einarsdóttur, ritstjóra bleikt.is.Hildur sagðist í viðtali á Vísi fyrr í kvöld aldrei hafa haldið því fram að hún væri einhver engill aðspurð hvort hún hefði viðhaft misjöfn orð um nafngreinda einstaklinga. „Ég hef alveg ábyggilega sagt fullt af hlutum sem er ástæða til að biðjast fyrirgefningar á.“ Aðspurð hvort hún gæti nefnt einhver dæmi svaraði Hildur neitandi.„Ég var að skrifa pistla á Pressunni um samskipti kynjanna og hún sá ástæðu til þess að biðja fólk um að berja mig,“ segir Hlín Einarsdóttir. „Þessi ummæli dæma sig sjálf,“ bætir hún við. „Ég hef aldrei gert þessari konu neitt og hef aldrei hitt hana eða hef aldrei agnúast út í hennar baráttu. Þetta kom mér mjög á óvart,“ segir Hlín.Skjáskot af ummælum Hildar.„Ég ákvað að gera nákvæmlega ekkert í þessu af því að ég hugsaði sem svo að hún myndi afhjúpa sig sjálf, sem hún gerði. Ég hugsaði þó mitt þegar félagasamtök á borð við UN Women og Stígamót gerðu hetju úr konu sem þótti ekkert athugavert við að hvetja til ofbeldis gegn konum,“ segir Hlín. „Þó að ég hafi aðrar skoðanir en Hildur Lilliendahl eða einhver annar þá hóta ég aldrei að berja fólk. Mér finnst það aumkunarvert,“ segir Hlín. Hlín segir að Hildur hafi haft orð á því á sínum tíma að hún myndi ekki biðjast afsökunar á þessum ummælum sínum, enda hafi hún sagt að hún ætti þau skilið. Ekki náðist í Hildi við vinnslu fréttarinnar. Tengdar fréttir „Hefði aldrei fengið þessa viðurkenningu“ "Við hjá Stígamótum erum vissulega mjög leiðar yfir þessu og urðum fyrir miklum vonbrigðum,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, í samtali við Vísi í kvöld. 27. febrúar 2014 21:49 „Aldrei haldið því fram að ég sé einhver engill“ Hildur Lilliendahl segir málið slitið úr samhengi og að hennar hlið hafi ekki fengið að koma nægjanlega vel fram í umfjöllun Kastljóss 27. febrúar 2014 21:20 „Myndirðu nauðga Hafdísi Huld með tjaldhæl?“ Hildur Lilliendahl og maður hennar hafa gengist við að hafa viðhaft gróft persónuníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huld. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. 27. febrúar 2014 19:48 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Sjá meira
Hildur Lilliendahl Viggósdóttir fór þess á leit á bloggsíðu sinni árið 2010 að einhver myndi berja Hlín Einarsdóttur, ritstjóra bleikt.is, fyrir skrif sín um bólfimi karla. Á þetta bendir Björn Ingi Hrafnsson, eigandi Vefpressunnar og sambýlismaður Hlínar Einarsdóttur, ritstjóra bleikt.is.Hildur sagðist í viðtali á Vísi fyrr í kvöld aldrei hafa haldið því fram að hún væri einhver engill aðspurð hvort hún hefði viðhaft misjöfn orð um nafngreinda einstaklinga. „Ég hef alveg ábyggilega sagt fullt af hlutum sem er ástæða til að biðjast fyrirgefningar á.“ Aðspurð hvort hún gæti nefnt einhver dæmi svaraði Hildur neitandi.„Ég var að skrifa pistla á Pressunni um samskipti kynjanna og hún sá ástæðu til þess að biðja fólk um að berja mig,“ segir Hlín Einarsdóttir. „Þessi ummæli dæma sig sjálf,“ bætir hún við. „Ég hef aldrei gert þessari konu neitt og hef aldrei hitt hana eða hef aldrei agnúast út í hennar baráttu. Þetta kom mér mjög á óvart,“ segir Hlín.Skjáskot af ummælum Hildar.„Ég ákvað að gera nákvæmlega ekkert í þessu af því að ég hugsaði sem svo að hún myndi afhjúpa sig sjálf, sem hún gerði. Ég hugsaði þó mitt þegar félagasamtök á borð við UN Women og Stígamót gerðu hetju úr konu sem þótti ekkert athugavert við að hvetja til ofbeldis gegn konum,“ segir Hlín. „Þó að ég hafi aðrar skoðanir en Hildur Lilliendahl eða einhver annar þá hóta ég aldrei að berja fólk. Mér finnst það aumkunarvert,“ segir Hlín. Hlín segir að Hildur hafi haft orð á því á sínum tíma að hún myndi ekki biðjast afsökunar á þessum ummælum sínum, enda hafi hún sagt að hún ætti þau skilið. Ekki náðist í Hildi við vinnslu fréttarinnar.
Tengdar fréttir „Hefði aldrei fengið þessa viðurkenningu“ "Við hjá Stígamótum erum vissulega mjög leiðar yfir þessu og urðum fyrir miklum vonbrigðum,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, í samtali við Vísi í kvöld. 27. febrúar 2014 21:49 „Aldrei haldið því fram að ég sé einhver engill“ Hildur Lilliendahl segir málið slitið úr samhengi og að hennar hlið hafi ekki fengið að koma nægjanlega vel fram í umfjöllun Kastljóss 27. febrúar 2014 21:20 „Myndirðu nauðga Hafdísi Huld með tjaldhæl?“ Hildur Lilliendahl og maður hennar hafa gengist við að hafa viðhaft gróft persónuníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huld. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. 27. febrúar 2014 19:48 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Sjá meira
„Hefði aldrei fengið þessa viðurkenningu“ "Við hjá Stígamótum erum vissulega mjög leiðar yfir þessu og urðum fyrir miklum vonbrigðum,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, í samtali við Vísi í kvöld. 27. febrúar 2014 21:49
„Aldrei haldið því fram að ég sé einhver engill“ Hildur Lilliendahl segir málið slitið úr samhengi og að hennar hlið hafi ekki fengið að koma nægjanlega vel fram í umfjöllun Kastljóss 27. febrúar 2014 21:20
„Myndirðu nauðga Hafdísi Huld með tjaldhæl?“ Hildur Lilliendahl og maður hennar hafa gengist við að hafa viðhaft gróft persónuníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huld. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. 27. febrúar 2014 19:48