Kristín Soffía Jónsdóttir prýðir forsíðu Lífsins á föstudaginn 13. febrúar 2014 14:57 Kristín Soffía Jónsdóttir er í forsíðuviðtali við fylgiblað Fréttablaðsins, Lífið, á morgun. „Það er eiginlega dálítið fyndið að segja frá því hvernig ég byrjaði í pólítík. Ég hætti að reykja í október 2008 og það tók svolítið á og ég varð dálítið skapstygg eins og gengur. Svo hrundi Ísland sem bætti ekki úr skák. Til þess að vinna úr allri þessari gremju þá fór ég að hlaupa, með vinkonu minni. Við hlupum Sæbrautina þvera og endilanga, framhjá bönkunum og enduðum oft við Skarfabakka, gegnt Viðey, þar sem við áttum það til að öskra á Friðarsúluna," rifjar Kristín Soffía upp, en hún var á þessum tíma aðstoðarkennari í Háskólanum í stærðfræði meðfram námi. „Ég keypti mér íbúð 2004 á 100% verðtryggðu láni og var að láta krakkana reikna út hvað væri að verða um þetta lán. Einhvern daginn var ég orðin nokkuð tryllt yfir þessari verðbólgu og frekar svartsýn á framhaldið og ég hringdi í pabba og er að ausa úr skálum reiði minnar yfir hann. Hann svaraði mjög rólegur að það væri þarna fundur á Hallveigarstíg sem Samfylkingin væri að halda og ég ætti bara að drífa mig. Þannig að ég skokkaði þarna inn, þekkti engann, set mig á mælendaskrá, fer upp í pontu og bara bilast. Og segi þeim að þeir geti nú bara verið ánægðir að fólk sé ekki að fatta hversu slæmt ástandið sé, því þá væru menn að kveikja í strætisvögnum. Eftir það kippti Dagur mér inn og ég hef ekkert litið tilbaka síðan,“ segir Kristín, og hlær. Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Clooney orðinn franskur Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Fleiri fréttir Opnaði sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Kristín Soffía Jónsdóttir er í forsíðuviðtali við fylgiblað Fréttablaðsins, Lífið, á morgun. „Það er eiginlega dálítið fyndið að segja frá því hvernig ég byrjaði í pólítík. Ég hætti að reykja í október 2008 og það tók svolítið á og ég varð dálítið skapstygg eins og gengur. Svo hrundi Ísland sem bætti ekki úr skák. Til þess að vinna úr allri þessari gremju þá fór ég að hlaupa, með vinkonu minni. Við hlupum Sæbrautina þvera og endilanga, framhjá bönkunum og enduðum oft við Skarfabakka, gegnt Viðey, þar sem við áttum það til að öskra á Friðarsúluna," rifjar Kristín Soffía upp, en hún var á þessum tíma aðstoðarkennari í Háskólanum í stærðfræði meðfram námi. „Ég keypti mér íbúð 2004 á 100% verðtryggðu láni og var að láta krakkana reikna út hvað væri að verða um þetta lán. Einhvern daginn var ég orðin nokkuð tryllt yfir þessari verðbólgu og frekar svartsýn á framhaldið og ég hringdi í pabba og er að ausa úr skálum reiði minnar yfir hann. Hann svaraði mjög rólegur að það væri þarna fundur á Hallveigarstíg sem Samfylkingin væri að halda og ég ætti bara að drífa mig. Þannig að ég skokkaði þarna inn, þekkti engann, set mig á mælendaskrá, fer upp í pontu og bara bilast. Og segi þeim að þeir geti nú bara verið ánægðir að fólk sé ekki að fatta hversu slæmt ástandið sé, því þá væru menn að kveikja í strætisvögnum. Eftir það kippti Dagur mér inn og ég hef ekkert litið tilbaka síðan,“ segir Kristín, og hlær.
Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Clooney orðinn franskur Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Fleiri fréttir Opnaði sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein