Uppskrift að sykurlausum bollakökum Ellý Ármanns skrifar 7. febrúar 2014 08:00 mynd/Vilhelm Gunnarsson Freyja Maria Cabrera 22 ára bloggari á vefsíðunni Heilshugar.com deilir með okkur möndlumjöls bollakökuuppskrift sem er kjörin fyrir helgina eða prinsessuafmæli.Uppskriftin gefur 12 bollakökur:3 dl möndlumjöl 1 1/2 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 125 gr mjúkt smjör 10 dropar stevia (ég notaði súkkulaði en vel hægt að nota annað) 1/2 dl sukrin gold 1 tsk vanilludropar 3 egg 75 ml mjólk Hitið ofninn í 175°C. Þeytið smjörið með sætuefnunum þar til ljóst og létt. Bætið svo eggjunum út í einu í einu og þeytið vel á milli. Næst skal bæta vanilludropum saman við. Sigtið í aðra skál möndlumjölið saman við lyftiduftið og saltið ef þið viljið að kökurnar fái mýkri áferð. Blandið möndlumjölinu og mjólkinni saman við smjörblönduna í 2 hlutum (mjólk, möndlumjöl, mjólk, möndlumjöl). Setjið deigið í formin og bakið í 18-21 mínútu. Leyfið kökunum að kólna alveg áður en kremið er sett á. Ég nota „cupcakes-form“ í sílíkonform til að kökurnar haldi fallegri lögun.Krem: 100 g smjör 200 g rjómaostur 100 g sukrin melis 3 dropar stevia 1/2 vanillustöng (skorin langsum og fræin skafin úr) Þeytið smjörið þar til ljóst, bætið rjómaostinum við og þeytið vel. Bætið sukrin melis, steviu og vanillufræjunum við. Ég litaði kremið með gel-matarlit. Setjið kremið í sprautupoka og notið stjörnustút á pokann. Sprautið kreminu á kökurnar. Skreytið með sykurmassablómum eða öðru skemmtilegu kökuskrauti).Heilshugar.com Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Freyja Maria Cabrera 22 ára bloggari á vefsíðunni Heilshugar.com deilir með okkur möndlumjöls bollakökuuppskrift sem er kjörin fyrir helgina eða prinsessuafmæli.Uppskriftin gefur 12 bollakökur:3 dl möndlumjöl 1 1/2 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 125 gr mjúkt smjör 10 dropar stevia (ég notaði súkkulaði en vel hægt að nota annað) 1/2 dl sukrin gold 1 tsk vanilludropar 3 egg 75 ml mjólk Hitið ofninn í 175°C. Þeytið smjörið með sætuefnunum þar til ljóst og létt. Bætið svo eggjunum út í einu í einu og þeytið vel á milli. Næst skal bæta vanilludropum saman við. Sigtið í aðra skál möndlumjölið saman við lyftiduftið og saltið ef þið viljið að kökurnar fái mýkri áferð. Blandið möndlumjölinu og mjólkinni saman við smjörblönduna í 2 hlutum (mjólk, möndlumjöl, mjólk, möndlumjöl). Setjið deigið í formin og bakið í 18-21 mínútu. Leyfið kökunum að kólna alveg áður en kremið er sett á. Ég nota „cupcakes-form“ í sílíkonform til að kökurnar haldi fallegri lögun.Krem: 100 g smjör 200 g rjómaostur 100 g sukrin melis 3 dropar stevia 1/2 vanillustöng (skorin langsum og fræin skafin úr) Þeytið smjörið þar til ljóst, bætið rjómaostinum við og þeytið vel. Bætið sukrin melis, steviu og vanillufræjunum við. Ég litaði kremið með gel-matarlit. Setjið kremið í sprautupoka og notið stjörnustút á pokann. Sprautið kreminu á kökurnar. Skreytið með sykurmassablómum eða öðru skemmtilegu kökuskrauti).Heilshugar.com
Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira