Bandaríkin muni beita þrýstingi Bjarki Ármannsson skrifar 9. febrúar 2014 12:54 Sjómenn á hrefnuveiðum. Alþjóðadýravelferðasjóðurinn hvetur bandarísk stjórnvöld að til beita Íslendinga þrýstingi til að taka vitrænar ákvarðanir og láta af hvalveiðum. Innanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur staðfest kæru til Barack Obama forseta þess efnis að hvalveiðar íslenskra aðila brjóti samning um bann við verslun með tegundir viltra dýra í útrýmingarhættu. Þettur kemur fram í fréttum Bylgjunnar í hádeginu. Barack Obama hefur um sextíu daga til að tilkynna Bandaríkjaþingi hvort hann hyggist beita Íslendinga þvingunum vegna hvalveiða. Samskonar staða kom upp árið 2011 en þá ákvað Obama að beita íslensk stjórnvöld pólitískum þrýstingi. Sigursteinn Másson, fulltrúi Alþjóðadýravelferðarsjóðsins á Íslandi, býst við harðari aðgerðum nú. „Málið er alvarlegra núna,“ segir Sigursteinn. „Staðan 2011 var sú að þá var að klárast fimm ára kvóti sem þáverandi sjávarútvegsráðherra, Einar K. Guðfinnsson, ákvað að gefa út á langreyðu og hrefnu. Nú þegar það er búið að gefa út nýjan fimm ára kvóta, sem er algjörlega andstætt hagsmunum Íslands, þá er málið litið miklu alvarlegri augum.“Sigursteinn vonar að íslensk stjórnvöld sjái að sér og komi í veg fyrir að hvalveiðar séu stundaðar á hrefnu og langreyði. „Við styðjum að Bandaríkin beiti íslensk stjórnvöld þrýstingi til að þau taki vitrænar ákvarðanir í þessum málum. Við hinsvegar höfum aldrei stutt viðskiptaþvinganir eða efnahagsþvinganir gegn Íslandi. Ég hinsvegar óttast það nú að Bandaríkjamenn sjái sig tilknúna til að vera með ákveðnari þrýsting gegn Íslandi heldur en áður.“Nærri 175 þúsund farþegar fóru í hvalaskoðun hér á landi á árinu 2012. Sigursteinn telur það bestu sjálfbæru nýtinguna á hvalastofnum sem hugsast getur. „Það hefur komið mjög skýrt í ljós að eina raunverulega, sjálfbæra nýtingin á hvalastofnum við Ísland sem gerir Íslandi mjög gott, er hvalaskoðun. Þarna er verið að fórna meiri hagsmunum fyrir minni.“ Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Sjá meira
Alþjóðadýravelferðasjóðurinn hvetur bandarísk stjórnvöld að til beita Íslendinga þrýstingi til að taka vitrænar ákvarðanir og láta af hvalveiðum. Innanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur staðfest kæru til Barack Obama forseta þess efnis að hvalveiðar íslenskra aðila brjóti samning um bann við verslun með tegundir viltra dýra í útrýmingarhættu. Þettur kemur fram í fréttum Bylgjunnar í hádeginu. Barack Obama hefur um sextíu daga til að tilkynna Bandaríkjaþingi hvort hann hyggist beita Íslendinga þvingunum vegna hvalveiða. Samskonar staða kom upp árið 2011 en þá ákvað Obama að beita íslensk stjórnvöld pólitískum þrýstingi. Sigursteinn Másson, fulltrúi Alþjóðadýravelferðarsjóðsins á Íslandi, býst við harðari aðgerðum nú. „Málið er alvarlegra núna,“ segir Sigursteinn. „Staðan 2011 var sú að þá var að klárast fimm ára kvóti sem þáverandi sjávarútvegsráðherra, Einar K. Guðfinnsson, ákvað að gefa út á langreyðu og hrefnu. Nú þegar það er búið að gefa út nýjan fimm ára kvóta, sem er algjörlega andstætt hagsmunum Íslands, þá er málið litið miklu alvarlegri augum.“Sigursteinn vonar að íslensk stjórnvöld sjái að sér og komi í veg fyrir að hvalveiðar séu stundaðar á hrefnu og langreyði. „Við styðjum að Bandaríkin beiti íslensk stjórnvöld þrýstingi til að þau taki vitrænar ákvarðanir í þessum málum. Við hinsvegar höfum aldrei stutt viðskiptaþvinganir eða efnahagsþvinganir gegn Íslandi. Ég hinsvegar óttast það nú að Bandaríkjamenn sjái sig tilknúna til að vera með ákveðnari þrýsting gegn Íslandi heldur en áður.“Nærri 175 þúsund farþegar fóru í hvalaskoðun hér á landi á árinu 2012. Sigursteinn telur það bestu sjálfbæru nýtinguna á hvalastofnum sem hugsast getur. „Það hefur komið mjög skýrt í ljós að eina raunverulega, sjálfbæra nýtingin á hvalastofnum við Ísland sem gerir Íslandi mjög gott, er hvalaskoðun. Þarna er verið að fórna meiri hagsmunum fyrir minni.“
Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Sjá meira