Þrjú stéttarfélög fella kjarasamninga Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 22. janúar 2014 11:38 VÍSIR/GVA/VILHELM Þrjú stéttarfélög hafa felllt kjarasamninga sem skrifað var undir 21. desember síðastliðinn. Talningu hjá Framsýn á Húsavík, vegna tveggja kjarasamninga sem félagið á aðild að í gegnum Starfsgreinasamband Íslands (SGS) og Landssambands íslenskra verslunarmanna (LÍV), lauk í dag. Atkvæðagreiðslu hjá Drífanda stéttarfélagi lauk eftir hádegið í gær. Rúmlega 92 prósent félagsmanna Framsýnar hafnaði kjarasamningum SGS og Samtaka atvinnulífsins (SA) og um 89 prósent hafnaði samningum LÍV við SA. Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var um 30 prósent en í fréttatilkynningu frá félaginu segir að þessi afgerandi niðurstaða staðfesti reiði verkafólks með samningana. Samkvæmt heimildum Eyjafrétta kolfelldu félagsmenn Drífanda samninginn og var kosningaþátttaka góð, en ekki kemur fram hversu mikil hún var. Tengdar fréttir Kjarasamningar hafa áhrif á gjaldskrárhækkanir ríkisins Verði samningarnir samþykktir verður dregið úr þeim hækkunum sem taka gildi um áramótin. 30. desember 2013 17:19 Segir samninginn marka nýtt upphaf í kjarabaráttunni Aðilar vinnumarkaðarins hafa skrifað undir nýjan kjarasamning. Strax eftir áramót hefst vinna við að leggja drög að langtímasamningi. 21. desember 2013 21:35 Niðurstaða kjarasamninga mun skipta miklu máli Hagfræðideild Landsbankans segir að niðurstaða komandi kjarasamninga muni skipta miklu máli fyrir þjóðarbúið og verðbólgu á Íslandi. 18. desember 2013 10:59 Vill hvetja félagsmenn VR til að hafna kjarasamningum Ragnar Þór Ingólfsson, stjórnarmaður í VR, vill meina að forsendur fyrir nýjum kjarasamningum séu brostnar. 8. janúar 2014 15:59 Lægstu laun hækka um fimm prósent Samningaviðræðum samninganefnda aðildarfélaga Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins lýkur líklega í kvöld. 21. desember 2013 18:12 Formaður VR hvetur félagsmenn til að samþykkja kjarasamning og mælir með sveppasúpu Nýgerðir kjarasamningar fara í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum á næstu dögum og vikum. Formaður VR segir að vel verði fylgst með verðlagsbreytingum hjá fyrirtækjum. 9. janúar 2014 13:07 Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar í tengslum við niðurstöðu kjaraviðræðna Ríkisstjórnin hefur í dag sent Samtökum atvinnulífsins og Alþýðusambandi Íslands bréf þar sem fram koma þær ráðstafanir sem hún mun beita sér fyrir í tengslum við niðurstöðu kjaraviðræðna á almennum vinnumarkaði. Inntak bréfsins er svohljóðandi: 21. desember 2013 14:25 Eru launþegar innan ASÍ einir bundnir af nýundirrituðum kjarasamningum? Eins og flestum er kunnugt voru kjarasamningar undirritaðir þann 21.desember sl. Kjarasamningurinn er svokallaður aðfarasamningur sem þýðir auk launabreytinga gefur samningurinn aðilum 12 mánuði til að vinna að gerð langtímasamnings. 9. janúar 2014 14:30 Skýrist í dag hvort samningstilboði SA verði samþykkt. Samninganefndir aðildarfélaga Alþýðusambandsins voru kallaðar saman í morgun til að fara yfir samningstilboð frá Samtökum atvinnulífsins. 21. desember 2013 13:43 Skellt í vöfflur á meðan kjarasamninga er beðið Enn er beðið eftir því að skrifað verði undir kjarasamningana en biðin styttist 21. desember 2013 19:09 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Sjá meira
Þrjú stéttarfélög hafa felllt kjarasamninga sem skrifað var undir 21. desember síðastliðinn. Talningu hjá Framsýn á Húsavík, vegna tveggja kjarasamninga sem félagið á aðild að í gegnum Starfsgreinasamband Íslands (SGS) og Landssambands íslenskra verslunarmanna (LÍV), lauk í dag. Atkvæðagreiðslu hjá Drífanda stéttarfélagi lauk eftir hádegið í gær. Rúmlega 92 prósent félagsmanna Framsýnar hafnaði kjarasamningum SGS og Samtaka atvinnulífsins (SA) og um 89 prósent hafnaði samningum LÍV við SA. Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var um 30 prósent en í fréttatilkynningu frá félaginu segir að þessi afgerandi niðurstaða staðfesti reiði verkafólks með samningana. Samkvæmt heimildum Eyjafrétta kolfelldu félagsmenn Drífanda samninginn og var kosningaþátttaka góð, en ekki kemur fram hversu mikil hún var.
Tengdar fréttir Kjarasamningar hafa áhrif á gjaldskrárhækkanir ríkisins Verði samningarnir samþykktir verður dregið úr þeim hækkunum sem taka gildi um áramótin. 30. desember 2013 17:19 Segir samninginn marka nýtt upphaf í kjarabaráttunni Aðilar vinnumarkaðarins hafa skrifað undir nýjan kjarasamning. Strax eftir áramót hefst vinna við að leggja drög að langtímasamningi. 21. desember 2013 21:35 Niðurstaða kjarasamninga mun skipta miklu máli Hagfræðideild Landsbankans segir að niðurstaða komandi kjarasamninga muni skipta miklu máli fyrir þjóðarbúið og verðbólgu á Íslandi. 18. desember 2013 10:59 Vill hvetja félagsmenn VR til að hafna kjarasamningum Ragnar Þór Ingólfsson, stjórnarmaður í VR, vill meina að forsendur fyrir nýjum kjarasamningum séu brostnar. 8. janúar 2014 15:59 Lægstu laun hækka um fimm prósent Samningaviðræðum samninganefnda aðildarfélaga Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins lýkur líklega í kvöld. 21. desember 2013 18:12 Formaður VR hvetur félagsmenn til að samþykkja kjarasamning og mælir með sveppasúpu Nýgerðir kjarasamningar fara í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum á næstu dögum og vikum. Formaður VR segir að vel verði fylgst með verðlagsbreytingum hjá fyrirtækjum. 9. janúar 2014 13:07 Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar í tengslum við niðurstöðu kjaraviðræðna Ríkisstjórnin hefur í dag sent Samtökum atvinnulífsins og Alþýðusambandi Íslands bréf þar sem fram koma þær ráðstafanir sem hún mun beita sér fyrir í tengslum við niðurstöðu kjaraviðræðna á almennum vinnumarkaði. Inntak bréfsins er svohljóðandi: 21. desember 2013 14:25 Eru launþegar innan ASÍ einir bundnir af nýundirrituðum kjarasamningum? Eins og flestum er kunnugt voru kjarasamningar undirritaðir þann 21.desember sl. Kjarasamningurinn er svokallaður aðfarasamningur sem þýðir auk launabreytinga gefur samningurinn aðilum 12 mánuði til að vinna að gerð langtímasamnings. 9. janúar 2014 14:30 Skýrist í dag hvort samningstilboði SA verði samþykkt. Samninganefndir aðildarfélaga Alþýðusambandsins voru kallaðar saman í morgun til að fara yfir samningstilboð frá Samtökum atvinnulífsins. 21. desember 2013 13:43 Skellt í vöfflur á meðan kjarasamninga er beðið Enn er beðið eftir því að skrifað verði undir kjarasamningana en biðin styttist 21. desember 2013 19:09 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Sjá meira
Kjarasamningar hafa áhrif á gjaldskrárhækkanir ríkisins Verði samningarnir samþykktir verður dregið úr þeim hækkunum sem taka gildi um áramótin. 30. desember 2013 17:19
Segir samninginn marka nýtt upphaf í kjarabaráttunni Aðilar vinnumarkaðarins hafa skrifað undir nýjan kjarasamning. Strax eftir áramót hefst vinna við að leggja drög að langtímasamningi. 21. desember 2013 21:35
Niðurstaða kjarasamninga mun skipta miklu máli Hagfræðideild Landsbankans segir að niðurstaða komandi kjarasamninga muni skipta miklu máli fyrir þjóðarbúið og verðbólgu á Íslandi. 18. desember 2013 10:59
Vill hvetja félagsmenn VR til að hafna kjarasamningum Ragnar Þór Ingólfsson, stjórnarmaður í VR, vill meina að forsendur fyrir nýjum kjarasamningum séu brostnar. 8. janúar 2014 15:59
Lægstu laun hækka um fimm prósent Samningaviðræðum samninganefnda aðildarfélaga Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins lýkur líklega í kvöld. 21. desember 2013 18:12
Formaður VR hvetur félagsmenn til að samþykkja kjarasamning og mælir með sveppasúpu Nýgerðir kjarasamningar fara í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum á næstu dögum og vikum. Formaður VR segir að vel verði fylgst með verðlagsbreytingum hjá fyrirtækjum. 9. janúar 2014 13:07
Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar í tengslum við niðurstöðu kjaraviðræðna Ríkisstjórnin hefur í dag sent Samtökum atvinnulífsins og Alþýðusambandi Íslands bréf þar sem fram koma þær ráðstafanir sem hún mun beita sér fyrir í tengslum við niðurstöðu kjaraviðræðna á almennum vinnumarkaði. Inntak bréfsins er svohljóðandi: 21. desember 2013 14:25
Eru launþegar innan ASÍ einir bundnir af nýundirrituðum kjarasamningum? Eins og flestum er kunnugt voru kjarasamningar undirritaðir þann 21.desember sl. Kjarasamningurinn er svokallaður aðfarasamningur sem þýðir auk launabreytinga gefur samningurinn aðilum 12 mánuði til að vinna að gerð langtímasamnings. 9. janúar 2014 14:30
Skýrist í dag hvort samningstilboði SA verði samþykkt. Samninganefndir aðildarfélaga Alþýðusambandsins voru kallaðar saman í morgun til að fara yfir samningstilboð frá Samtökum atvinnulífsins. 21. desember 2013 13:43
Skellt í vöfflur á meðan kjarasamninga er beðið Enn er beðið eftir því að skrifað verði undir kjarasamningana en biðin styttist 21. desember 2013 19:09