Chelsea keypti egypskan miðjumann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. janúar 2014 17:13 Salah í leik með Basel. Vísir/Getty Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea festi í dag kaup á egypska miðjumanninum Mohamed Salah frá svissneska félaginu Basel. Kaupverðið er um ellefu milljónir punda eða 2,1 milljarður króna. Salah á þó enn eftir að semja sjálfur um kaup og kjör auk þess að gangast undir læknisskoðun. Svo virðist sem að Salah muni fylla í skarðið sem Juan Mata skilur eftir sig en Chelsea hefur samþykkt að selja hann til Manchester United. Þetta eru þriðju kaup Chelsea í janúarglugganum en fyrir var félagið búið að fá þá Nemanja Matic og Bertrand Traore. Salah hefur spilað vel með Basel gegn Chelsea á undanförnum árum. Hann skoraði í undanúrslitaviðureign liðanna í Evrópudeild UEFA síðastliðið vor og í báðum leikjum þeirra í Meistaradeild Evrópu í haust. Salah er 21 árs gamall og kom til Basel frá El Mokawloon í heimalandinu árið 2012. Hann skoraði fimm mörk í 29 deildarleikjum á síðasta tímabili. Enski boltinn Tengdar fréttir 40 milljóna punda boð í Mata Manchester United hefur gert tilboð í Spánverjann Juan Mata hjá Chelsea samkvæmt heimildum Sky Sports. 22. janúar 2014 17:28 Mata á aðeins læknisskoðun eftir Chelsea hefur samþykkt 37 milljóna punda tilboð Manchester United í Spánverjann Juan Mata. 22. janúar 2014 20:50 De Bruyne að verða leikmaður Wolfsburg Kevin De Bruyne, leikmaður Chelsea, hefur gengist undir læknisskoðun hjá þýska úrvalsdeildarfélagið Wolfsburg og mun líklega skrifa undir samning við félagið á sunnudaginn. 17. janúar 2014 17:15 Chelsea með tilboð í Matic Samkvæmt heimildum Sky Sports mun enska knattspyrnuliðið hafa boðið 20 milljónir punda í Nemanja Matic, leikmann Benfica. 13. janúar 2014 10:00 Daily Mail: Mata á leið í þyrlu til Manchester Daily Mail segir frá því að Spánverjinn Juan Mata sé nú á leiðinni í þyrlu frá London til Manchester til að ganga frá félagsskiptum sínum í Manchester United. 23. janúar 2014 10:36 Matic á leiðinni í læknisskoðun hjá Chelsea Serbinn Nemanja Matic, leikmaður Benfica, mun gangast undir læknisskoðun á Stamford Bridge í dag og svo í framhaldinu skrifa undir samning við Chelsea. 15. janúar 2014 12:45 Mata yrði dýrasti leikmaður United frá upphafi Juan Mata fer í læknisskoðun hjá Manchester United í dag. Standist hann hana verður hann dýrasti leikmaður Manchester United. Kaupverðið er talið vera um 37 milljónir punda. 23. janúar 2014 07:15 Fleiri en Mata að fara frá Chelsea Josh McEachran, miðjumaður Chelsea, mun klára tímabilið með Wigan Athletic í ensku b-deildinni en Chelsea hefur samþykkt að lána leikmanninn til ensku bikarmeistaranna. 23. janúar 2014 11:52 Chelsea keypti táning frá Búrkína Fasó Chelsea hefur gengið frá fyrstu félagaskiptum sínum þetta árið en hinn átján ára Bertrand Traore hefur gert fjögurra ára samning við liðið. 1. janúar 2014 16:00 Chelsea bíður eftir símtali frá Manchester Juan Mata er sterklega orðaður við Englandsmeistara Manchester United í fjölmiðlum ytra. Mata hefur þurft að sitja á bekknum hjá Chelsea í vetur meira en kappinn kann við. 21. janúar 2014 09:45 De Bruyne seldur til Wolfsburg Chelsea staðfesti í morgun að belgíski landsliðsmaðurinn Kevin De Bruyne væri genginn til liðs við Wolfsburg í Þýskalandi. 18. janúar 2014 13:26 Mest lesið Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Í beinni: Valur - Kauno Zalgiris | Allt jafnt fyrir seinni leikinn Fótbolti Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea festi í dag kaup á egypska miðjumanninum Mohamed Salah frá svissneska félaginu Basel. Kaupverðið er um ellefu milljónir punda eða 2,1 milljarður króna. Salah á þó enn eftir að semja sjálfur um kaup og kjör auk þess að gangast undir læknisskoðun. Svo virðist sem að Salah muni fylla í skarðið sem Juan Mata skilur eftir sig en Chelsea hefur samþykkt að selja hann til Manchester United. Þetta eru þriðju kaup Chelsea í janúarglugganum en fyrir var félagið búið að fá þá Nemanja Matic og Bertrand Traore. Salah hefur spilað vel með Basel gegn Chelsea á undanförnum árum. Hann skoraði í undanúrslitaviðureign liðanna í Evrópudeild UEFA síðastliðið vor og í báðum leikjum þeirra í Meistaradeild Evrópu í haust. Salah er 21 árs gamall og kom til Basel frá El Mokawloon í heimalandinu árið 2012. Hann skoraði fimm mörk í 29 deildarleikjum á síðasta tímabili.
Enski boltinn Tengdar fréttir 40 milljóna punda boð í Mata Manchester United hefur gert tilboð í Spánverjann Juan Mata hjá Chelsea samkvæmt heimildum Sky Sports. 22. janúar 2014 17:28 Mata á aðeins læknisskoðun eftir Chelsea hefur samþykkt 37 milljóna punda tilboð Manchester United í Spánverjann Juan Mata. 22. janúar 2014 20:50 De Bruyne að verða leikmaður Wolfsburg Kevin De Bruyne, leikmaður Chelsea, hefur gengist undir læknisskoðun hjá þýska úrvalsdeildarfélagið Wolfsburg og mun líklega skrifa undir samning við félagið á sunnudaginn. 17. janúar 2014 17:15 Chelsea með tilboð í Matic Samkvæmt heimildum Sky Sports mun enska knattspyrnuliðið hafa boðið 20 milljónir punda í Nemanja Matic, leikmann Benfica. 13. janúar 2014 10:00 Daily Mail: Mata á leið í þyrlu til Manchester Daily Mail segir frá því að Spánverjinn Juan Mata sé nú á leiðinni í þyrlu frá London til Manchester til að ganga frá félagsskiptum sínum í Manchester United. 23. janúar 2014 10:36 Matic á leiðinni í læknisskoðun hjá Chelsea Serbinn Nemanja Matic, leikmaður Benfica, mun gangast undir læknisskoðun á Stamford Bridge í dag og svo í framhaldinu skrifa undir samning við Chelsea. 15. janúar 2014 12:45 Mata yrði dýrasti leikmaður United frá upphafi Juan Mata fer í læknisskoðun hjá Manchester United í dag. Standist hann hana verður hann dýrasti leikmaður Manchester United. Kaupverðið er talið vera um 37 milljónir punda. 23. janúar 2014 07:15 Fleiri en Mata að fara frá Chelsea Josh McEachran, miðjumaður Chelsea, mun klára tímabilið með Wigan Athletic í ensku b-deildinni en Chelsea hefur samþykkt að lána leikmanninn til ensku bikarmeistaranna. 23. janúar 2014 11:52 Chelsea keypti táning frá Búrkína Fasó Chelsea hefur gengið frá fyrstu félagaskiptum sínum þetta árið en hinn átján ára Bertrand Traore hefur gert fjögurra ára samning við liðið. 1. janúar 2014 16:00 Chelsea bíður eftir símtali frá Manchester Juan Mata er sterklega orðaður við Englandsmeistara Manchester United í fjölmiðlum ytra. Mata hefur þurft að sitja á bekknum hjá Chelsea í vetur meira en kappinn kann við. 21. janúar 2014 09:45 De Bruyne seldur til Wolfsburg Chelsea staðfesti í morgun að belgíski landsliðsmaðurinn Kevin De Bruyne væri genginn til liðs við Wolfsburg í Þýskalandi. 18. janúar 2014 13:26 Mest lesið Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Í beinni: Valur - Kauno Zalgiris | Allt jafnt fyrir seinni leikinn Fótbolti Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
40 milljóna punda boð í Mata Manchester United hefur gert tilboð í Spánverjann Juan Mata hjá Chelsea samkvæmt heimildum Sky Sports. 22. janúar 2014 17:28
Mata á aðeins læknisskoðun eftir Chelsea hefur samþykkt 37 milljóna punda tilboð Manchester United í Spánverjann Juan Mata. 22. janúar 2014 20:50
De Bruyne að verða leikmaður Wolfsburg Kevin De Bruyne, leikmaður Chelsea, hefur gengist undir læknisskoðun hjá þýska úrvalsdeildarfélagið Wolfsburg og mun líklega skrifa undir samning við félagið á sunnudaginn. 17. janúar 2014 17:15
Chelsea með tilboð í Matic Samkvæmt heimildum Sky Sports mun enska knattspyrnuliðið hafa boðið 20 milljónir punda í Nemanja Matic, leikmann Benfica. 13. janúar 2014 10:00
Daily Mail: Mata á leið í þyrlu til Manchester Daily Mail segir frá því að Spánverjinn Juan Mata sé nú á leiðinni í þyrlu frá London til Manchester til að ganga frá félagsskiptum sínum í Manchester United. 23. janúar 2014 10:36
Matic á leiðinni í læknisskoðun hjá Chelsea Serbinn Nemanja Matic, leikmaður Benfica, mun gangast undir læknisskoðun á Stamford Bridge í dag og svo í framhaldinu skrifa undir samning við Chelsea. 15. janúar 2014 12:45
Mata yrði dýrasti leikmaður United frá upphafi Juan Mata fer í læknisskoðun hjá Manchester United í dag. Standist hann hana verður hann dýrasti leikmaður Manchester United. Kaupverðið er talið vera um 37 milljónir punda. 23. janúar 2014 07:15
Fleiri en Mata að fara frá Chelsea Josh McEachran, miðjumaður Chelsea, mun klára tímabilið með Wigan Athletic í ensku b-deildinni en Chelsea hefur samþykkt að lána leikmanninn til ensku bikarmeistaranna. 23. janúar 2014 11:52
Chelsea keypti táning frá Búrkína Fasó Chelsea hefur gengið frá fyrstu félagaskiptum sínum þetta árið en hinn átján ára Bertrand Traore hefur gert fjögurra ára samning við liðið. 1. janúar 2014 16:00
Chelsea bíður eftir símtali frá Manchester Juan Mata er sterklega orðaður við Englandsmeistara Manchester United í fjölmiðlum ytra. Mata hefur þurft að sitja á bekknum hjá Chelsea í vetur meira en kappinn kann við. 21. janúar 2014 09:45
De Bruyne seldur til Wolfsburg Chelsea staðfesti í morgun að belgíski landsliðsmaðurinn Kevin De Bruyne væri genginn til liðs við Wolfsburg í Þýskalandi. 18. janúar 2014 13:26