Chelsea keypti egypskan miðjumann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. janúar 2014 17:13 Salah í leik með Basel. Vísir/Getty Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea festi í dag kaup á egypska miðjumanninum Mohamed Salah frá svissneska félaginu Basel. Kaupverðið er um ellefu milljónir punda eða 2,1 milljarður króna. Salah á þó enn eftir að semja sjálfur um kaup og kjör auk þess að gangast undir læknisskoðun. Svo virðist sem að Salah muni fylla í skarðið sem Juan Mata skilur eftir sig en Chelsea hefur samþykkt að selja hann til Manchester United. Þetta eru þriðju kaup Chelsea í janúarglugganum en fyrir var félagið búið að fá þá Nemanja Matic og Bertrand Traore. Salah hefur spilað vel með Basel gegn Chelsea á undanförnum árum. Hann skoraði í undanúrslitaviðureign liðanna í Evrópudeild UEFA síðastliðið vor og í báðum leikjum þeirra í Meistaradeild Evrópu í haust. Salah er 21 árs gamall og kom til Basel frá El Mokawloon í heimalandinu árið 2012. Hann skoraði fimm mörk í 29 deildarleikjum á síðasta tímabili. Enski boltinn Tengdar fréttir 40 milljóna punda boð í Mata Manchester United hefur gert tilboð í Spánverjann Juan Mata hjá Chelsea samkvæmt heimildum Sky Sports. 22. janúar 2014 17:28 Mata á aðeins læknisskoðun eftir Chelsea hefur samþykkt 37 milljóna punda tilboð Manchester United í Spánverjann Juan Mata. 22. janúar 2014 20:50 De Bruyne að verða leikmaður Wolfsburg Kevin De Bruyne, leikmaður Chelsea, hefur gengist undir læknisskoðun hjá þýska úrvalsdeildarfélagið Wolfsburg og mun líklega skrifa undir samning við félagið á sunnudaginn. 17. janúar 2014 17:15 Chelsea með tilboð í Matic Samkvæmt heimildum Sky Sports mun enska knattspyrnuliðið hafa boðið 20 milljónir punda í Nemanja Matic, leikmann Benfica. 13. janúar 2014 10:00 Daily Mail: Mata á leið í þyrlu til Manchester Daily Mail segir frá því að Spánverjinn Juan Mata sé nú á leiðinni í þyrlu frá London til Manchester til að ganga frá félagsskiptum sínum í Manchester United. 23. janúar 2014 10:36 Matic á leiðinni í læknisskoðun hjá Chelsea Serbinn Nemanja Matic, leikmaður Benfica, mun gangast undir læknisskoðun á Stamford Bridge í dag og svo í framhaldinu skrifa undir samning við Chelsea. 15. janúar 2014 12:45 Mata yrði dýrasti leikmaður United frá upphafi Juan Mata fer í læknisskoðun hjá Manchester United í dag. Standist hann hana verður hann dýrasti leikmaður Manchester United. Kaupverðið er talið vera um 37 milljónir punda. 23. janúar 2014 07:15 Fleiri en Mata að fara frá Chelsea Josh McEachran, miðjumaður Chelsea, mun klára tímabilið með Wigan Athletic í ensku b-deildinni en Chelsea hefur samþykkt að lána leikmanninn til ensku bikarmeistaranna. 23. janúar 2014 11:52 Chelsea keypti táning frá Búrkína Fasó Chelsea hefur gengið frá fyrstu félagaskiptum sínum þetta árið en hinn átján ára Bertrand Traore hefur gert fjögurra ára samning við liðið. 1. janúar 2014 16:00 Chelsea bíður eftir símtali frá Manchester Juan Mata er sterklega orðaður við Englandsmeistara Manchester United í fjölmiðlum ytra. Mata hefur þurft að sitja á bekknum hjá Chelsea í vetur meira en kappinn kann við. 21. janúar 2014 09:45 De Bruyne seldur til Wolfsburg Chelsea staðfesti í morgun að belgíski landsliðsmaðurinn Kevin De Bruyne væri genginn til liðs við Wolfsburg í Þýskalandi. 18. janúar 2014 13:26 Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea festi í dag kaup á egypska miðjumanninum Mohamed Salah frá svissneska félaginu Basel. Kaupverðið er um ellefu milljónir punda eða 2,1 milljarður króna. Salah á þó enn eftir að semja sjálfur um kaup og kjör auk þess að gangast undir læknisskoðun. Svo virðist sem að Salah muni fylla í skarðið sem Juan Mata skilur eftir sig en Chelsea hefur samþykkt að selja hann til Manchester United. Þetta eru þriðju kaup Chelsea í janúarglugganum en fyrir var félagið búið að fá þá Nemanja Matic og Bertrand Traore. Salah hefur spilað vel með Basel gegn Chelsea á undanförnum árum. Hann skoraði í undanúrslitaviðureign liðanna í Evrópudeild UEFA síðastliðið vor og í báðum leikjum þeirra í Meistaradeild Evrópu í haust. Salah er 21 árs gamall og kom til Basel frá El Mokawloon í heimalandinu árið 2012. Hann skoraði fimm mörk í 29 deildarleikjum á síðasta tímabili.
Enski boltinn Tengdar fréttir 40 milljóna punda boð í Mata Manchester United hefur gert tilboð í Spánverjann Juan Mata hjá Chelsea samkvæmt heimildum Sky Sports. 22. janúar 2014 17:28 Mata á aðeins læknisskoðun eftir Chelsea hefur samþykkt 37 milljóna punda tilboð Manchester United í Spánverjann Juan Mata. 22. janúar 2014 20:50 De Bruyne að verða leikmaður Wolfsburg Kevin De Bruyne, leikmaður Chelsea, hefur gengist undir læknisskoðun hjá þýska úrvalsdeildarfélagið Wolfsburg og mun líklega skrifa undir samning við félagið á sunnudaginn. 17. janúar 2014 17:15 Chelsea með tilboð í Matic Samkvæmt heimildum Sky Sports mun enska knattspyrnuliðið hafa boðið 20 milljónir punda í Nemanja Matic, leikmann Benfica. 13. janúar 2014 10:00 Daily Mail: Mata á leið í þyrlu til Manchester Daily Mail segir frá því að Spánverjinn Juan Mata sé nú á leiðinni í þyrlu frá London til Manchester til að ganga frá félagsskiptum sínum í Manchester United. 23. janúar 2014 10:36 Matic á leiðinni í læknisskoðun hjá Chelsea Serbinn Nemanja Matic, leikmaður Benfica, mun gangast undir læknisskoðun á Stamford Bridge í dag og svo í framhaldinu skrifa undir samning við Chelsea. 15. janúar 2014 12:45 Mata yrði dýrasti leikmaður United frá upphafi Juan Mata fer í læknisskoðun hjá Manchester United í dag. Standist hann hana verður hann dýrasti leikmaður Manchester United. Kaupverðið er talið vera um 37 milljónir punda. 23. janúar 2014 07:15 Fleiri en Mata að fara frá Chelsea Josh McEachran, miðjumaður Chelsea, mun klára tímabilið með Wigan Athletic í ensku b-deildinni en Chelsea hefur samþykkt að lána leikmanninn til ensku bikarmeistaranna. 23. janúar 2014 11:52 Chelsea keypti táning frá Búrkína Fasó Chelsea hefur gengið frá fyrstu félagaskiptum sínum þetta árið en hinn átján ára Bertrand Traore hefur gert fjögurra ára samning við liðið. 1. janúar 2014 16:00 Chelsea bíður eftir símtali frá Manchester Juan Mata er sterklega orðaður við Englandsmeistara Manchester United í fjölmiðlum ytra. Mata hefur þurft að sitja á bekknum hjá Chelsea í vetur meira en kappinn kann við. 21. janúar 2014 09:45 De Bruyne seldur til Wolfsburg Chelsea staðfesti í morgun að belgíski landsliðsmaðurinn Kevin De Bruyne væri genginn til liðs við Wolfsburg í Þýskalandi. 18. janúar 2014 13:26 Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Sjá meira
40 milljóna punda boð í Mata Manchester United hefur gert tilboð í Spánverjann Juan Mata hjá Chelsea samkvæmt heimildum Sky Sports. 22. janúar 2014 17:28
Mata á aðeins læknisskoðun eftir Chelsea hefur samþykkt 37 milljóna punda tilboð Manchester United í Spánverjann Juan Mata. 22. janúar 2014 20:50
De Bruyne að verða leikmaður Wolfsburg Kevin De Bruyne, leikmaður Chelsea, hefur gengist undir læknisskoðun hjá þýska úrvalsdeildarfélagið Wolfsburg og mun líklega skrifa undir samning við félagið á sunnudaginn. 17. janúar 2014 17:15
Chelsea með tilboð í Matic Samkvæmt heimildum Sky Sports mun enska knattspyrnuliðið hafa boðið 20 milljónir punda í Nemanja Matic, leikmann Benfica. 13. janúar 2014 10:00
Daily Mail: Mata á leið í þyrlu til Manchester Daily Mail segir frá því að Spánverjinn Juan Mata sé nú á leiðinni í þyrlu frá London til Manchester til að ganga frá félagsskiptum sínum í Manchester United. 23. janúar 2014 10:36
Matic á leiðinni í læknisskoðun hjá Chelsea Serbinn Nemanja Matic, leikmaður Benfica, mun gangast undir læknisskoðun á Stamford Bridge í dag og svo í framhaldinu skrifa undir samning við Chelsea. 15. janúar 2014 12:45
Mata yrði dýrasti leikmaður United frá upphafi Juan Mata fer í læknisskoðun hjá Manchester United í dag. Standist hann hana verður hann dýrasti leikmaður Manchester United. Kaupverðið er talið vera um 37 milljónir punda. 23. janúar 2014 07:15
Fleiri en Mata að fara frá Chelsea Josh McEachran, miðjumaður Chelsea, mun klára tímabilið með Wigan Athletic í ensku b-deildinni en Chelsea hefur samþykkt að lána leikmanninn til ensku bikarmeistaranna. 23. janúar 2014 11:52
Chelsea keypti táning frá Búrkína Fasó Chelsea hefur gengið frá fyrstu félagaskiptum sínum þetta árið en hinn átján ára Bertrand Traore hefur gert fjögurra ára samning við liðið. 1. janúar 2014 16:00
Chelsea bíður eftir símtali frá Manchester Juan Mata er sterklega orðaður við Englandsmeistara Manchester United í fjölmiðlum ytra. Mata hefur þurft að sitja á bekknum hjá Chelsea í vetur meira en kappinn kann við. 21. janúar 2014 09:45
De Bruyne seldur til Wolfsburg Chelsea staðfesti í morgun að belgíski landsliðsmaðurinn Kevin De Bruyne væri genginn til liðs við Wolfsburg í Þýskalandi. 18. janúar 2014 13:26