Öruggar æfingar eftir meðgöngu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 23. janúar 2014 23:30 Krisztina G. Agueda, einka- og íþróttaþjálfari í Hreyfilandi skrifar um öruggar æfingar eftir meðgöngu á vefsíðunni Heilsutorg.„Öll þjálfun þarf að vera örugg og sniðin að þörfum þess sem hana stundar. Hversu góð sem líkamsþjálfun er fyrir líkamann þá þarf hún umfram allt að vera örugg og sniðin að þörfum þeirra sem hana stunda. Þetta á hvað best við um hreyfingu á meðgöngu og stuttu eftir barnsfæðingu.Gott er að hefja fyrstu æfingar eftir barnsfæðingu ekki mikið áður en barnið hefur náð 6 - 8 vikna aldri. Stuttar og rólegar gönguferðir eru þó í lagi fyrir þann tíma í flestum tilfellum.Mikilvægt er að móðirin hlusti á líkamann sinn og byrji skref frá skrefi á æfingunum. Stigvaxandi þjálfun er í fyrsta lagi mikilvæg til að líkaminn fái aðlögunartíma, þetta á sér í lagi við um mjaðmagrindina sem þarf tíma til að dragast saman. Önnur mikilvæg ástæða er sú að til að framleiðsla á brjóstamjólk sé stöðug og nægjanleg fyrir barnið má ekki gera erfiðar æfingar til að byrja með.Nauðsynlegt er að vera í góðum brjóstahaldara til þess að koma í veg fyrir að brjóstin hreyfist of mikið á meðan á æfingum stendur.Með þetta tvennt að leiðarljósi er líklegt að mjólkurframleiðslan haldist stöðug og nægjanleg. Fagmanneskjur mæla með því að mæður gefi börnum sínum að drekka áður en æfingin hefst þar sem þjálfun, sér ílagi þolþjálfun, getur haft áhrif á bragð mjólkurinnar. Það léttir líka á móðurinni, því það er ekki þægilegt að æfa með brjóstin full af mjólk!Munið að allar æfingar er hægt að gera með barninu og í staðinn fyrir lóð er ávallt hægt að hafa barnið i höndunum. Það er bæði skemmtilegt og notaleg stund með barninu.Æfingarnar eru mikilvægar og ekki má gleyma mikilvægustu æfingunum eftir fæðingu en það eru grindarbotnsæfingarnar.“ Heilsa Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
Krisztina G. Agueda, einka- og íþróttaþjálfari í Hreyfilandi skrifar um öruggar æfingar eftir meðgöngu á vefsíðunni Heilsutorg.„Öll þjálfun þarf að vera örugg og sniðin að þörfum þess sem hana stundar. Hversu góð sem líkamsþjálfun er fyrir líkamann þá þarf hún umfram allt að vera örugg og sniðin að þörfum þeirra sem hana stunda. Þetta á hvað best við um hreyfingu á meðgöngu og stuttu eftir barnsfæðingu.Gott er að hefja fyrstu æfingar eftir barnsfæðingu ekki mikið áður en barnið hefur náð 6 - 8 vikna aldri. Stuttar og rólegar gönguferðir eru þó í lagi fyrir þann tíma í flestum tilfellum.Mikilvægt er að móðirin hlusti á líkamann sinn og byrji skref frá skrefi á æfingunum. Stigvaxandi þjálfun er í fyrsta lagi mikilvæg til að líkaminn fái aðlögunartíma, þetta á sér í lagi við um mjaðmagrindina sem þarf tíma til að dragast saman. Önnur mikilvæg ástæða er sú að til að framleiðsla á brjóstamjólk sé stöðug og nægjanleg fyrir barnið má ekki gera erfiðar æfingar til að byrja með.Nauðsynlegt er að vera í góðum brjóstahaldara til þess að koma í veg fyrir að brjóstin hreyfist of mikið á meðan á æfingum stendur.Með þetta tvennt að leiðarljósi er líklegt að mjólkurframleiðslan haldist stöðug og nægjanleg. Fagmanneskjur mæla með því að mæður gefi börnum sínum að drekka áður en æfingin hefst þar sem þjálfun, sér ílagi þolþjálfun, getur haft áhrif á bragð mjólkurinnar. Það léttir líka á móðurinni, því það er ekki þægilegt að æfa með brjóstin full af mjólk!Munið að allar æfingar er hægt að gera með barninu og í staðinn fyrir lóð er ávallt hægt að hafa barnið i höndunum. Það er bæði skemmtilegt og notaleg stund með barninu.Æfingarnar eru mikilvægar og ekki má gleyma mikilvægustu æfingunum eftir fæðingu en það eru grindarbotnsæfingarnar.“
Heilsa Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira