Þurftu að aðstoða hóp leikskólabarna í leikskólann Stefán Árni Pálsson skrifar 16. desember 2014 13:21 Á höfuðborgarsvæðinu hefur veður farið versnandi eftir því sem líður á daginn og eru þar nokkrir hópar björgunarfólks úti. vísir/vilhelm Á annað hundrað björgunarmenn sinna nú ófærðaraðstoð á suðvesturhorni landsins. Flest verkefnin eru á Suðurnesjum þar sem mikið er af föstum bílum og bílum sem ekið hefur verið út af vegum. Búið er að loka Reykjanesbrautinni og verið er að koma ökumönnum til aðstoðar þar. Helliheiði er einnig lokuð, sem og Þrengslin. Þar aðstoða björgunarsveitir ökumenn sem fest hafa bíla sína, manna lokunarpósta og sjúkrabíl var fylgt frá Selfossi um Þrengsli, til Reykjavíkur. Á höfuðborgarsvæðinu hefur veður farið versnandi eftir því sem líður á daginn og eru þar nokkrir hópar björgunarfólks úti. Tilkynnt var um þak sem var fjúka af garðskúr, sveitir aðstoða ökumenn við Litlu Kaffistofuna og á Reykjanesbrautinni, manna lokanir og verið er að flytja hóp leikskólabarna úr Guðríðarkirkju í Grafarholti í leikskólann sinn. Sveitin í Vestmannaeyjum hefur einnig verið kölluð út vegna bíls sem fastur var utanvegar og Grundfirðingar eru á leið í Kirkjufellsbrekku þar sem er mikil ófærð. Á Jökuldal var Björgunarsveitin Jökull kölluð út til að negla niður lausar þakplötur sem sem voru að fjúka í Húsey. Slysavarnafélagið Landsbjörg hvetur fólk til að vera á ferðinni nema brýna nauðsyn beri til og þá aðeins að á bifreiðum sem eru vel búnar til aksturs í vetraraðstæðum. Veður Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Sjá meira
Á annað hundrað björgunarmenn sinna nú ófærðaraðstoð á suðvesturhorni landsins. Flest verkefnin eru á Suðurnesjum þar sem mikið er af föstum bílum og bílum sem ekið hefur verið út af vegum. Búið er að loka Reykjanesbrautinni og verið er að koma ökumönnum til aðstoðar þar. Helliheiði er einnig lokuð, sem og Þrengslin. Þar aðstoða björgunarsveitir ökumenn sem fest hafa bíla sína, manna lokunarpósta og sjúkrabíl var fylgt frá Selfossi um Þrengsli, til Reykjavíkur. Á höfuðborgarsvæðinu hefur veður farið versnandi eftir því sem líður á daginn og eru þar nokkrir hópar björgunarfólks úti. Tilkynnt var um þak sem var fjúka af garðskúr, sveitir aðstoða ökumenn við Litlu Kaffistofuna og á Reykjanesbrautinni, manna lokanir og verið er að flytja hóp leikskólabarna úr Guðríðarkirkju í Grafarholti í leikskólann sinn. Sveitin í Vestmannaeyjum hefur einnig verið kölluð út vegna bíls sem fastur var utanvegar og Grundfirðingar eru á leið í Kirkjufellsbrekku þar sem er mikil ófærð. Á Jökuldal var Björgunarsveitin Jökull kölluð út til að negla niður lausar þakplötur sem sem voru að fjúka í Húsey. Slysavarnafélagið Landsbjörg hvetur fólk til að vera á ferðinni nema brýna nauðsyn beri til og þá aðeins að á bifreiðum sem eru vel búnar til aksturs í vetraraðstæðum.
Veður Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Sjá meira