Innlent

Hækka laun sín um 6,2 prósent

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Rósa Guðbjartsdóttir er formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar.
Rósa Guðbjartsdóttir er formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar. Fréttablaðið/Pjetur
Laun kjörinna fulltrúa í Hafnarfirði hækka um 6,2 prósent samkvæmt ákvörðun bæjarráðs. Miðað er við nýgerða samninga Bandalags háskólamanna. Svokölluð viðmiðunarlaun fulltrúanna hækka úr 501.299 krónum í 532.380 krónur.

„Benda má á að hefðu viðmiðunarlaun kjörinna fulltrúa breyst í samræmi við vísitölu launa starfsmanna sveitarfélaga þá væru þau í dag 561.993,“ segir í bókun bæjarráðs.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×