Leit í Bleiksárgljúfri reynist leitarmönnum erfið vegna mikils dýpis og hver margir hylir eru í gljúfrinu. Á Facebook síðu Slysavarnafélagsins Landsbjargar segir að erfitt sé að leita í gljúfrinu.
Víðtæk leit stendur nú yfir að íslenskri konu í innanverðri Fljótshlíð í Rangárvallarsýslu, þar sem erlend vinkona hennar fannst látin í gær.