Vinnuþrælkun tryggir hagstætt verð á rækju á vesturlöndum Birta Björnsdóttir skrifar 11. júní 2014 20:00 Fréttaskýring The Guardian hefur vakið mikla athygli en eftir ítarlega rannsóknarvinnu þar á bæ þykir nú ljóst að rækjur sem fást keyptar á góðu verði í stærstu stórmörkuðum Bretlands, Bandaríkjanna og víðar eru fengnar úr þrælabúðunum á Tælandi. Svokallaður ruslfiskur er veiddur undan ströndum Tælands. Ruslfiskurinn er nýttur í framleiðslu fiskimjöls, sem fyrirtækið CP Foods notar til rækjueldis. Rækjurnar eru svo seldar út um allan heim en CP Foods er stærsti dreifiaðili á rækjum í heiminum. Aðstæðum um borð í skipunum, sem veiða ruslfiskinn, er einungis hægt að lýsa sem skelfilegum. Viðmælendur Guardian segja sögur af mansali, ofbeldi, svelti, pyntingum og morðum, sem líkja má við aftökur. Sjálfsvísgstíðni meðal skipsmanna er mjög há, þar er um að ræða menn hneppta í vinnuþrælkun með litla sem enga von á lausn. Samkvæmt óformlegri könnun fréttastofu eru rækjur merktar CP Foods ekki seldar í stórmörkuðum á hér á landi. Þó fannst ein tegund af rækjum frá Tælandi og í Kosti. Það ber þó að hafa í huga að CP Foods selja vörur sínar til fjölmargra annarra dreifingaraðila um heim allan, sem getur gert fólki erfiðara fyrir að grennslast fyrir um uppruna vörunnar. Talsmenn CP Foods segja að fyrirtækið versli eingöngu við aðila sem hafi tilskilin leyfi. Ekkert er þó gert til að kanna leyfin, sem er afar auðvelt að falsa, samkvæmt Guardian. Yfirlýsingar hafa borist frá velflestum þeim bresku verslunarkeðjum sem bjóða upp á rækjur frá CP Foods, sem fordæma þrælahald og hyggjast flest endurskoða innflutning sinn á vörum frá fyrirækinu. Uppljóstrunin gæti haft í för með sér víðtækari vandamál fyrir Tæland, og hafa yfirvöld í Bandaríkjunum þegar íhugað að setja landið á lista yfir þjóðir heims þar sem mansal og þrælahald þrífst. Það gæti haft í för með sér viðskiptaþvinganir og niðurskurð á fjárhagsaðstoð. Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Sjá meira
Fréttaskýring The Guardian hefur vakið mikla athygli en eftir ítarlega rannsóknarvinnu þar á bæ þykir nú ljóst að rækjur sem fást keyptar á góðu verði í stærstu stórmörkuðum Bretlands, Bandaríkjanna og víðar eru fengnar úr þrælabúðunum á Tælandi. Svokallaður ruslfiskur er veiddur undan ströndum Tælands. Ruslfiskurinn er nýttur í framleiðslu fiskimjöls, sem fyrirtækið CP Foods notar til rækjueldis. Rækjurnar eru svo seldar út um allan heim en CP Foods er stærsti dreifiaðili á rækjum í heiminum. Aðstæðum um borð í skipunum, sem veiða ruslfiskinn, er einungis hægt að lýsa sem skelfilegum. Viðmælendur Guardian segja sögur af mansali, ofbeldi, svelti, pyntingum og morðum, sem líkja má við aftökur. Sjálfsvísgstíðni meðal skipsmanna er mjög há, þar er um að ræða menn hneppta í vinnuþrælkun með litla sem enga von á lausn. Samkvæmt óformlegri könnun fréttastofu eru rækjur merktar CP Foods ekki seldar í stórmörkuðum á hér á landi. Þó fannst ein tegund af rækjum frá Tælandi og í Kosti. Það ber þó að hafa í huga að CP Foods selja vörur sínar til fjölmargra annarra dreifingaraðila um heim allan, sem getur gert fólki erfiðara fyrir að grennslast fyrir um uppruna vörunnar. Talsmenn CP Foods segja að fyrirtækið versli eingöngu við aðila sem hafi tilskilin leyfi. Ekkert er þó gert til að kanna leyfin, sem er afar auðvelt að falsa, samkvæmt Guardian. Yfirlýsingar hafa borist frá velflestum þeim bresku verslunarkeðjum sem bjóða upp á rækjur frá CP Foods, sem fordæma þrælahald og hyggjast flest endurskoða innflutning sinn á vörum frá fyrirækinu. Uppljóstrunin gæti haft í för með sér víðtækari vandamál fyrir Tæland, og hafa yfirvöld í Bandaríkjunum þegar íhugað að setja landið á lista yfir þjóðir heims þar sem mansal og þrælahald þrífst. Það gæti haft í för með sér viðskiptaþvinganir og niðurskurð á fjárhagsaðstoð.
Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Sjá meira