Miklar framkvæmdir í fjármálaráðuneytinu vegna myglusvepps Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. september 2014 14:18 Arnarhvoll er mjög gamalt hús en það var fyrst tekið í notkun 1930. vísir/e.ól. Myglusveppur fannst í Arnarhvoli, húsnæði fjármálaráðuneytisins, síðasta vor. Þarf því nú að fara í miklar framkvæmdir á innanhúss en endurbótum utanhúss er nýlokið. Myglan fannst á efstu hæð hússins og reyndist afmörkuð við svæði sem hafði skemmst mikið vegna leka. Síðar kom svo upp mygla á tveimur öðrum stöðum í ráðuneytinu. Öllum þessum svæðum var lokað og starfsfólk flutti sig um set innan Arnarhvols. Elva Björk Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi ráðuneytisins, segir myglusveppinn hafa valdið starfsfólki ama. Ekki sé hægt að útiloka að sveppurinn hafi haft einhver tímabundin áhrif á heilsu nokkurra einstaklinga. Myglusveppur hefur ítrekað komið upp í húsnæði í miðbæ Reykjavíkur seinasta árið. Mygla kom upp í velferðarráðuneytinu og á skrifstofum Alþingis, en einnig í nokkrum húsum Landsbankans í Hafnarstræti og Austurstræti sem og í gamla Landsímahúsinu. Alþingi Tengdar fréttir Myglusveppur í ráðuneyti velferðarmála Flytja hefur fólk úr velferðarráðuneytinu til starfa annars staðar meðan hreinsaður er burt myglusveppur á þriðju hæð ráðuneytisins. Í haust kom upp myglusveppur í annað sinn. Framkvæmdir nú ná til 16 skrifstofa og fundaaðstöðu. 15. nóvember 2013 07:00 Starfsfólk Landsbankans flúði myglusvepp Myglusveppur fannst í sex húsum Landsbankans á síðasta ári. Um 80 starfsmenn þurftu að yfirgefa starfsstöðvar sínar og þar á meðal allt starfsfólk áhættustýringarsviðs bankans. Myglan hefur ekki komið upp í öðrum húsum fyrirtækisins. 26. maí 2014 08:00 Alþingismenn flytja vegna myglusvepps Þingmenn Pírata hafa flúið skrifstofur sínar vegna myglusvepps. Starfsmenn fjárlagaskrifstofu Alþingis náðu bata eftir að myglusveppur var upprættur á skrifstofum við Kirkjustræti. Tökum málið alvarlega, segir fjármálastjóri Alþingis. 13. maí 2014 08:59 Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Fleiri fréttir Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Sjá meira
Myglusveppur fannst í Arnarhvoli, húsnæði fjármálaráðuneytisins, síðasta vor. Þarf því nú að fara í miklar framkvæmdir á innanhúss en endurbótum utanhúss er nýlokið. Myglan fannst á efstu hæð hússins og reyndist afmörkuð við svæði sem hafði skemmst mikið vegna leka. Síðar kom svo upp mygla á tveimur öðrum stöðum í ráðuneytinu. Öllum þessum svæðum var lokað og starfsfólk flutti sig um set innan Arnarhvols. Elva Björk Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi ráðuneytisins, segir myglusveppinn hafa valdið starfsfólki ama. Ekki sé hægt að útiloka að sveppurinn hafi haft einhver tímabundin áhrif á heilsu nokkurra einstaklinga. Myglusveppur hefur ítrekað komið upp í húsnæði í miðbæ Reykjavíkur seinasta árið. Mygla kom upp í velferðarráðuneytinu og á skrifstofum Alþingis, en einnig í nokkrum húsum Landsbankans í Hafnarstræti og Austurstræti sem og í gamla Landsímahúsinu.
Alþingi Tengdar fréttir Myglusveppur í ráðuneyti velferðarmála Flytja hefur fólk úr velferðarráðuneytinu til starfa annars staðar meðan hreinsaður er burt myglusveppur á þriðju hæð ráðuneytisins. Í haust kom upp myglusveppur í annað sinn. Framkvæmdir nú ná til 16 skrifstofa og fundaaðstöðu. 15. nóvember 2013 07:00 Starfsfólk Landsbankans flúði myglusvepp Myglusveppur fannst í sex húsum Landsbankans á síðasta ári. Um 80 starfsmenn þurftu að yfirgefa starfsstöðvar sínar og þar á meðal allt starfsfólk áhættustýringarsviðs bankans. Myglan hefur ekki komið upp í öðrum húsum fyrirtækisins. 26. maí 2014 08:00 Alþingismenn flytja vegna myglusvepps Þingmenn Pírata hafa flúið skrifstofur sínar vegna myglusvepps. Starfsmenn fjárlagaskrifstofu Alþingis náðu bata eftir að myglusveppur var upprættur á skrifstofum við Kirkjustræti. Tökum málið alvarlega, segir fjármálastjóri Alþingis. 13. maí 2014 08:59 Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Fleiri fréttir Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Sjá meira
Myglusveppur í ráðuneyti velferðarmála Flytja hefur fólk úr velferðarráðuneytinu til starfa annars staðar meðan hreinsaður er burt myglusveppur á þriðju hæð ráðuneytisins. Í haust kom upp myglusveppur í annað sinn. Framkvæmdir nú ná til 16 skrifstofa og fundaaðstöðu. 15. nóvember 2013 07:00
Starfsfólk Landsbankans flúði myglusvepp Myglusveppur fannst í sex húsum Landsbankans á síðasta ári. Um 80 starfsmenn þurftu að yfirgefa starfsstöðvar sínar og þar á meðal allt starfsfólk áhættustýringarsviðs bankans. Myglan hefur ekki komið upp í öðrum húsum fyrirtækisins. 26. maí 2014 08:00
Alþingismenn flytja vegna myglusvepps Þingmenn Pírata hafa flúið skrifstofur sínar vegna myglusvepps. Starfsmenn fjárlagaskrifstofu Alþingis náðu bata eftir að myglusveppur var upprættur á skrifstofum við Kirkjustræti. Tökum málið alvarlega, segir fjármálastjóri Alþingis. 13. maí 2014 08:59