Fara með bílalest yfir Kleifarheiði Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2014 13:53 Vísir/Hari Farið verður með bílalest frá Patreksfirði klukkan fjögur í dag yfir Kleifaheiði. Markmiðið er að koma bílunum í ferjuna Baldur, en ekki verður farið ef veður versnar enn. Kleifarheiðin er ófærð og ekki verður reynt að opna heiðina á öðrum tíma samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Á Vestfjörðum er ófært og stórhríð á flest öllum leiðum þó er þungfært eða þæfingsfærð og óveður á nokkrum leiðum á láglendi. Þæfingsfærð og stórhríð er á Ennisháls. Hálkublettir eru í Þrengslum og á Mosfellsheiði. Snjóþekja eða hálkublettir er á láglendi og í uppsveitum á Suðurlandi. Hálkublettir er undir Hafnarfjalli. Á Vesturlandi er snjóþekja, hálka eða hálkublettir. Hálkublettir eða hálka og óveður er á Snæfellsnesi. Snjóþekja og skafrenningur er á Bröttubrekku. Hálka og skafrenningur er á Holtavörðuheiði. Ófært er á Fróðárheiði og í Svínadal en þar er stórhríð. Á Norðurlandi vestra eru hálkublettir eða snjóþekja á flestum leiðum. Hálkublettir og skafrenningur er í Húnavatnssýslum og á Vatnsskarði. Hálkublettir og stórhríð er á Skagastrandavegi. Þæfingsfærð og stórhríð er frá Hofsósi að Ketilás. Ófært og stórhríð er á Þverárfjalli, á Siglufjarðarvegi og í Héðinsfirði. Á Norðurlandi eystra eru ófært og stórhríð á flestum leiðum austan Eyjafjarðar. Ófært og sórhríð er á Öxnadalsheiði. Snjóþekja og skafrenningur er frá Akureyri í Dalvík en þæfingsfærð í Ólafsfjarðarmúla og þar er varað við snjóflóðahættu. Hálka og skafrenningur er við Mývatn, á Mývatnsheiði, í Aðaldal og í Kinninni. Þungfært og skafrenningur er á Fljótsheiði. Lokað er á Mývatns- og Möðrudalsöræfum og Vopnafjarðarheiði. Á Austurlandi er snjóþekja víðast hvar og sumstaðar skafrenningur. Hálka er á Fagradal. Snjóþekja er á Oddskarði. Þæfingsfærð er á Fjarðarheiði. Ófært er á Vatnsskarði eystra og verið að moka. Hálkublettir eru frá Reyðarfirði að Breiðdalsvík en greiðfært svo suður úr að Kvískerum en snjóþekja eða hálkublettir eftri það að Vík. Veður Tengdar fréttir Leiðindaveður víða um land Norðaustan hvassviðri er víða um land með snjókomu og skafrenningi sem veldur ófærð á vegum. Björgunarsveit var kölluð út á Siglufirði í nótt þar sem allt mögulegt var farið að fjúka, en ekki hafa borist fregnir af fólki í vandræðum í föstum bílum, enda var nánast engin umferð um Vestfirði, Norðurland og Austfirði í nótt. 20. mars 2014 08:36 Ófært víða um land Á norðurhluta landsins eru fjallvegir víða ófærir vegna mikillar snjókomu og vinds. Veður kemur í veg fyrir mokstur á ýmsum stöðum. 20. mars 2014 10:27 Strákar að störfum í nótt Björgunarsveitin Strákar var kölluð út í nótt þar sem skúr var við það að fjúka og margt annað lauslegt fauk um á Siglufirði. 20. mars 2014 10:06 Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Fleiri fréttir Verði að opna á samtöl við Norðurlönd um lækna Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Sjá meira
Farið verður með bílalest frá Patreksfirði klukkan fjögur í dag yfir Kleifaheiði. Markmiðið er að koma bílunum í ferjuna Baldur, en ekki verður farið ef veður versnar enn. Kleifarheiðin er ófærð og ekki verður reynt að opna heiðina á öðrum tíma samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Á Vestfjörðum er ófært og stórhríð á flest öllum leiðum þó er þungfært eða þæfingsfærð og óveður á nokkrum leiðum á láglendi. Þæfingsfærð og stórhríð er á Ennisháls. Hálkublettir eru í Þrengslum og á Mosfellsheiði. Snjóþekja eða hálkublettir er á láglendi og í uppsveitum á Suðurlandi. Hálkublettir er undir Hafnarfjalli. Á Vesturlandi er snjóþekja, hálka eða hálkublettir. Hálkublettir eða hálka og óveður er á Snæfellsnesi. Snjóþekja og skafrenningur er á Bröttubrekku. Hálka og skafrenningur er á Holtavörðuheiði. Ófært er á Fróðárheiði og í Svínadal en þar er stórhríð. Á Norðurlandi vestra eru hálkublettir eða snjóþekja á flestum leiðum. Hálkublettir og skafrenningur er í Húnavatnssýslum og á Vatnsskarði. Hálkublettir og stórhríð er á Skagastrandavegi. Þæfingsfærð og stórhríð er frá Hofsósi að Ketilás. Ófært og stórhríð er á Þverárfjalli, á Siglufjarðarvegi og í Héðinsfirði. Á Norðurlandi eystra eru ófært og stórhríð á flestum leiðum austan Eyjafjarðar. Ófært og sórhríð er á Öxnadalsheiði. Snjóþekja og skafrenningur er frá Akureyri í Dalvík en þæfingsfærð í Ólafsfjarðarmúla og þar er varað við snjóflóðahættu. Hálka og skafrenningur er við Mývatn, á Mývatnsheiði, í Aðaldal og í Kinninni. Þungfært og skafrenningur er á Fljótsheiði. Lokað er á Mývatns- og Möðrudalsöræfum og Vopnafjarðarheiði. Á Austurlandi er snjóþekja víðast hvar og sumstaðar skafrenningur. Hálka er á Fagradal. Snjóþekja er á Oddskarði. Þæfingsfærð er á Fjarðarheiði. Ófært er á Vatnsskarði eystra og verið að moka. Hálkublettir eru frá Reyðarfirði að Breiðdalsvík en greiðfært svo suður úr að Kvískerum en snjóþekja eða hálkublettir eftri það að Vík.
Veður Tengdar fréttir Leiðindaveður víða um land Norðaustan hvassviðri er víða um land með snjókomu og skafrenningi sem veldur ófærð á vegum. Björgunarsveit var kölluð út á Siglufirði í nótt þar sem allt mögulegt var farið að fjúka, en ekki hafa borist fregnir af fólki í vandræðum í föstum bílum, enda var nánast engin umferð um Vestfirði, Norðurland og Austfirði í nótt. 20. mars 2014 08:36 Ófært víða um land Á norðurhluta landsins eru fjallvegir víða ófærir vegna mikillar snjókomu og vinds. Veður kemur í veg fyrir mokstur á ýmsum stöðum. 20. mars 2014 10:27 Strákar að störfum í nótt Björgunarsveitin Strákar var kölluð út í nótt þar sem skúr var við það að fjúka og margt annað lauslegt fauk um á Siglufirði. 20. mars 2014 10:06 Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Fleiri fréttir Verði að opna á samtöl við Norðurlönd um lækna Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Sjá meira
Leiðindaveður víða um land Norðaustan hvassviðri er víða um land með snjókomu og skafrenningi sem veldur ófærð á vegum. Björgunarsveit var kölluð út á Siglufirði í nótt þar sem allt mögulegt var farið að fjúka, en ekki hafa borist fregnir af fólki í vandræðum í föstum bílum, enda var nánast engin umferð um Vestfirði, Norðurland og Austfirði í nótt. 20. mars 2014 08:36
Ófært víða um land Á norðurhluta landsins eru fjallvegir víða ófærir vegna mikillar snjókomu og vinds. Veður kemur í veg fyrir mokstur á ýmsum stöðum. 20. mars 2014 10:27
Strákar að störfum í nótt Björgunarsveitin Strákar var kölluð út í nótt þar sem skúr var við það að fjúka og margt annað lauslegt fauk um á Siglufirði. 20. mars 2014 10:06