Mjólkureftirlitsmaðurinn sagður skaða orðstír Bernharðs bónda Jakob Bjarnar skrifar 11. desember 2014 09:31 Gísli Tryggvason er nú orðinn talsmaður Sigga og Odds Andra í Hörgárdal. Parið Sigurður Hrafn Sigurðsson og Oddur Andri Thomasson Ahrens, eða þeir Siggi og Oddur Andri í Hörgárdal, vilja fá að njóta friðar að sínu heimili að Hörgártúni. Þeir vilja ekki beita sér að sinni í nýrri vendingu í deilumálum þeirra sem snýr að Kristjáni Gunnarssyni fyrrverandi mjólkureftirlitsmanni. Þeir segja að það sé á ábyrgð Kristjáns ef orðstír bænda að Auðbrekku 1 sem mjólkurframleiðendur hefur beðið hnekki. Siggi og Oddur Andri í Hörgárdalnum hafa fengið sér lögmann til að annast sín mál í þeim harðvítugu deilum sem þeir nú standa í við nágranna sína á Auðbrekku 1; bændurna Bernharð Arnarson og Þórdísi Þórisdóttur. Sá er Gísli Tryggvason sem hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna síðustu vendinga í málinu, sem voru þær að Kristján Gunnarsson fyrrverandi mjólkureftirlitsmaður upplýsti að Oddur Andri og Siggi hafi sent ábendingu um að sitthvað gæti verið athugavert við ástandið í fjósi þeirra hjóna, sem vert væri að athuga. En, með því braut Kristján trúnað við þá félaga og vinnureglur MS; ekki er talið verjandi að eftirlitsmenn upplýsi um hvaðan þeim berist ábendingar um eitthvað sem hugsanlega má betur fara. Vísir greindi frá málinu en Kristján sér ekkert athugavert við það þó þetta megi heita trúnaðarbrot; réttlætiskennd hans bauð honum að stíga fram. Gísli vill taka eftirfarandi fram fyrir hönd Odds Andra og Sigga: „Kvörtun sú, sem umbjóðendur mínir komu á framfæri við forstjóra MS fyrir rúmu ári er deilum nágranna óviðkomandi - enda var hún ekki upphaf málsins sem hófst í kjölfar þess að umbjóðendur mínir fluttu að Hörgártúni í ágúst 2012. Kvörtunin var send í góðri trú og í þeim trúnaði sem ætlast má til af fyrirtækjum á markaði fyrir viðkvæmar neysluvörur. Forstjóri MS svaraði umbjóðendum mínum sem treysta því að málið hafi fengið faglega úrlausn. Þótt fyrrverandi mjólkureftirlitsmaður virðist hafa rofið þann trúnað ætluðust umbjóðendur mínir ekki til þess að kvörtunin kæmi fyrir almenningssjónir enda til þess fallin að skaða orðstír framleiðenda sem ekki var ætlun umbjóðenda minna,“ segir Gísli sem hefur tekið að sér að annast mál þeirra: „Umbjóðendur mínir hafa falið mér að leita lausnar í málinu í því skyni að þeir geti notið þess heimilisfriðar sem allir borgarar hafa stjórnarskrárvarinn rétt á.“ Nágrannadeilur Hörgársveit Tengdar fréttir Bernharð bóndi tjáir sig ekki Átökin í Hörgárdal verða ekki rekin í fjölmiðlum, segir lögmaður. 5. desember 2014 12:31 Athugasemd vegna áburðar um ofsóknir Þetta voru sannkallaðar Gróusögur sprottnar af einkennilegum hvötum. 6. desember 2014 18:10 Segir Sigga og Odd Andra sögusmettur og rógbera Mjólkureftirlitsmaðurinn segist ekki sjá á eftir því að hafa brotið trúnað – réttlætiskenndin hafi boðið honum að stíga fram. 9. desember 2014 19:13 Mjólkureftirlitsmaður brýtur trúnað við Sigga og Odd Andra Deilurnar í Hörgárdal taka óvænta stefnu. 9. desember 2014 11:39 Harkalegar nágrannaerjur í Hörgárdal Draumur Sigga og Odds Andra um friðsælt líf í sveitinni breyttist í martröð þegar bóndinn á næsta bæ hóf, að þeirra sögn, að ofsækja þá. 4. desember 2014 12:45 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Fleiri fréttir Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Sjá meira
Parið Sigurður Hrafn Sigurðsson og Oddur Andri Thomasson Ahrens, eða þeir Siggi og Oddur Andri í Hörgárdal, vilja fá að njóta friðar að sínu heimili að Hörgártúni. Þeir vilja ekki beita sér að sinni í nýrri vendingu í deilumálum þeirra sem snýr að Kristjáni Gunnarssyni fyrrverandi mjólkureftirlitsmanni. Þeir segja að það sé á ábyrgð Kristjáns ef orðstír bænda að Auðbrekku 1 sem mjólkurframleiðendur hefur beðið hnekki. Siggi og Oddur Andri í Hörgárdalnum hafa fengið sér lögmann til að annast sín mál í þeim harðvítugu deilum sem þeir nú standa í við nágranna sína á Auðbrekku 1; bændurna Bernharð Arnarson og Þórdísi Þórisdóttur. Sá er Gísli Tryggvason sem hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna síðustu vendinga í málinu, sem voru þær að Kristján Gunnarsson fyrrverandi mjólkureftirlitsmaður upplýsti að Oddur Andri og Siggi hafi sent ábendingu um að sitthvað gæti verið athugavert við ástandið í fjósi þeirra hjóna, sem vert væri að athuga. En, með því braut Kristján trúnað við þá félaga og vinnureglur MS; ekki er talið verjandi að eftirlitsmenn upplýsi um hvaðan þeim berist ábendingar um eitthvað sem hugsanlega má betur fara. Vísir greindi frá málinu en Kristján sér ekkert athugavert við það þó þetta megi heita trúnaðarbrot; réttlætiskennd hans bauð honum að stíga fram. Gísli vill taka eftirfarandi fram fyrir hönd Odds Andra og Sigga: „Kvörtun sú, sem umbjóðendur mínir komu á framfæri við forstjóra MS fyrir rúmu ári er deilum nágranna óviðkomandi - enda var hún ekki upphaf málsins sem hófst í kjölfar þess að umbjóðendur mínir fluttu að Hörgártúni í ágúst 2012. Kvörtunin var send í góðri trú og í þeim trúnaði sem ætlast má til af fyrirtækjum á markaði fyrir viðkvæmar neysluvörur. Forstjóri MS svaraði umbjóðendum mínum sem treysta því að málið hafi fengið faglega úrlausn. Þótt fyrrverandi mjólkureftirlitsmaður virðist hafa rofið þann trúnað ætluðust umbjóðendur mínir ekki til þess að kvörtunin kæmi fyrir almenningssjónir enda til þess fallin að skaða orðstír framleiðenda sem ekki var ætlun umbjóðenda minna,“ segir Gísli sem hefur tekið að sér að annast mál þeirra: „Umbjóðendur mínir hafa falið mér að leita lausnar í málinu í því skyni að þeir geti notið þess heimilisfriðar sem allir borgarar hafa stjórnarskrárvarinn rétt á.“
Nágrannadeilur Hörgársveit Tengdar fréttir Bernharð bóndi tjáir sig ekki Átökin í Hörgárdal verða ekki rekin í fjölmiðlum, segir lögmaður. 5. desember 2014 12:31 Athugasemd vegna áburðar um ofsóknir Þetta voru sannkallaðar Gróusögur sprottnar af einkennilegum hvötum. 6. desember 2014 18:10 Segir Sigga og Odd Andra sögusmettur og rógbera Mjólkureftirlitsmaðurinn segist ekki sjá á eftir því að hafa brotið trúnað – réttlætiskenndin hafi boðið honum að stíga fram. 9. desember 2014 19:13 Mjólkureftirlitsmaður brýtur trúnað við Sigga og Odd Andra Deilurnar í Hörgárdal taka óvænta stefnu. 9. desember 2014 11:39 Harkalegar nágrannaerjur í Hörgárdal Draumur Sigga og Odds Andra um friðsælt líf í sveitinni breyttist í martröð þegar bóndinn á næsta bæ hóf, að þeirra sögn, að ofsækja þá. 4. desember 2014 12:45 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Fleiri fréttir Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Sjá meira
Bernharð bóndi tjáir sig ekki Átökin í Hörgárdal verða ekki rekin í fjölmiðlum, segir lögmaður. 5. desember 2014 12:31
Athugasemd vegna áburðar um ofsóknir Þetta voru sannkallaðar Gróusögur sprottnar af einkennilegum hvötum. 6. desember 2014 18:10
Segir Sigga og Odd Andra sögusmettur og rógbera Mjólkureftirlitsmaðurinn segist ekki sjá á eftir því að hafa brotið trúnað – réttlætiskenndin hafi boðið honum að stíga fram. 9. desember 2014 19:13
Mjólkureftirlitsmaður brýtur trúnað við Sigga og Odd Andra Deilurnar í Hörgárdal taka óvænta stefnu. 9. desember 2014 11:39
Harkalegar nágrannaerjur í Hörgárdal Draumur Sigga og Odds Andra um friðsælt líf í sveitinni breyttist í martröð þegar bóndinn á næsta bæ hóf, að þeirra sögn, að ofsækja þá. 4. desember 2014 12:45