Fjölskylda greiðir hálfan milljarð fyrir 26 milljóna lán Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. mars 2014 13:31 Vilhjálmur Bjarnason, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna. MYND/VILHJÁLMUR BJARNASON Íslensk fjölskylda sem tekur 26 milljóna króna húsnæðislán er krafin um 466 milljón króna endurgreiðslu. Norsk fjölskylda sem tekur jafn hátt húsnæðislán er krafin um rétt rúmlega 51 milljón króna endurgreiðslu.Vilhjálmur Bjarnason, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna birti þessar tölur á dögunum. Hann nefnir sjálfan sig sem dæmi, en hann tók 26 milljón króna lán árið 2005. Vilhjálmur talar um úrskurð Neytendastofu í viðtali við Kastljós og segir hann það álit styðja það sama og Hagsmunasamtökin hafi rætt til lengri tíma. Að útfærsla verðtryggðra neytendalána af húsnæðislánum frá árinu 2001 sé ólögleg. „Þetta hefur gífurlegar afleiðingar ef og þegar, ég er alveg 100% viss að það verður, þegar verðtrygging á öllum neytendalánum verður dæmt ólögleg.“ „Þetta er vítisvél sem er búin að sýna sig í íslensku hagkerfi. Það þarf að taka á þessu. Heimilin hafa ekki lengur efni á að lifa í þessu landi hjá okkur. Það er bara svo einfalt.“Hagsmunasamtökin stefndu Íbúðalánasjóði vegna verðtryggðs neytendaláns árið 2012 en farið var fram á frávísun málsins vegna meints formsgalla. Málflutningur fer fram á næstu dögum. „Við völdum að fara gegn ríkinu til þess að reyna að fá efnislega niðurstöðu um hvort við höfðum rétt fyrir okkur. Við teljum það þjóðhagslega nauðsynlegt að fá úr þessu skorið.“ Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir í viðtali við Vísi enga meiningu í útreikningum Vilhjálms. Tengdar fréttir Útreikningar Vilhjálms sagðir meiningarlausir "Þetta er ekki einu sinni eins og að bera saman epli og appelsínur, þetta er meira eins og að bera saman mangó og lime. Þetta er meiningarlaust,“ segir Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor. 4. mars 2014 19:56 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Sjá meira
Íslensk fjölskylda sem tekur 26 milljóna króna húsnæðislán er krafin um 466 milljón króna endurgreiðslu. Norsk fjölskylda sem tekur jafn hátt húsnæðislán er krafin um rétt rúmlega 51 milljón króna endurgreiðslu.Vilhjálmur Bjarnason, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna birti þessar tölur á dögunum. Hann nefnir sjálfan sig sem dæmi, en hann tók 26 milljón króna lán árið 2005. Vilhjálmur talar um úrskurð Neytendastofu í viðtali við Kastljós og segir hann það álit styðja það sama og Hagsmunasamtökin hafi rætt til lengri tíma. Að útfærsla verðtryggðra neytendalána af húsnæðislánum frá árinu 2001 sé ólögleg. „Þetta hefur gífurlegar afleiðingar ef og þegar, ég er alveg 100% viss að það verður, þegar verðtrygging á öllum neytendalánum verður dæmt ólögleg.“ „Þetta er vítisvél sem er búin að sýna sig í íslensku hagkerfi. Það þarf að taka á þessu. Heimilin hafa ekki lengur efni á að lifa í þessu landi hjá okkur. Það er bara svo einfalt.“Hagsmunasamtökin stefndu Íbúðalánasjóði vegna verðtryggðs neytendaláns árið 2012 en farið var fram á frávísun málsins vegna meints formsgalla. Málflutningur fer fram á næstu dögum. „Við völdum að fara gegn ríkinu til þess að reyna að fá efnislega niðurstöðu um hvort við höfðum rétt fyrir okkur. Við teljum það þjóðhagslega nauðsynlegt að fá úr þessu skorið.“ Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir í viðtali við Vísi enga meiningu í útreikningum Vilhjálms.
Tengdar fréttir Útreikningar Vilhjálms sagðir meiningarlausir "Þetta er ekki einu sinni eins og að bera saman epli og appelsínur, þetta er meira eins og að bera saman mangó og lime. Þetta er meiningarlaust,“ segir Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor. 4. mars 2014 19:56 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Sjá meira
Útreikningar Vilhjálms sagðir meiningarlausir "Þetta er ekki einu sinni eins og að bera saman epli og appelsínur, þetta er meira eins og að bera saman mangó og lime. Þetta er meiningarlaust,“ segir Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor. 4. mars 2014 19:56