Útreikningar Vilhjálms sagðir meiningarlausir Baldvin Þormóðsson skrifar 4. mars 2014 19:56 Vilhjálmur Bjarnason, til vinstri og Þórólfur Matthíasson, til hægri. vísir/auðunn/vilhjálmur bjarnason „Þetta er ekki einu sinni eins og að bera saman epli og appelsínur, þetta er meira eins og að bera saman mangó og lime. Þetta er meiningarlaust,“ segir Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor í samtali við Vísi um útreikninga Vilhjálms Bjarnasonar, formann Hagsmunasamtaka heimilanna. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag þá birti Vilhjálmur nýverið tölur þar sem hann fullyrðir að íslensk fjölskylda sem tekur 26 milljón króna húsnæðislán sé krafin um 466 milljón króna endurgreiðslu. Norsk fjölskylda sem taki jafn hátt húsnæðislán er hinsvegar krafin um rétt rúmlega 51 milljón króna endurgreiðslu.„Munurinn þarna er sá að lánin í Noregi eru með eitt til þrjú prósent vexti, á meðan við á Íslandi erum að tala um fjögur til fimm prósent vexti og verðbólgu ofan á. Þetta hefur ekkert með lánaformið sjálft að gera, þótt að verðtryggð lán yrðu gerð ólögleg yrðu samt háir raunvextir,“ segir Þórólfur.„Lánakostnaður íslenskra fjölskylda er kannski hærri en lánakostnaður fjölskyldna í Noregi, en íbúð í miðbæ Osló er líka mun dýrari en sambærilegt húsnæði í Reykjavík. Það þarf að horfa á allt dæmið, raunvextir eru hærri á Íslandi en á móti kemur hærri framfærslukostnaður og hærra húsnæðisverð í Noregi,“„Það er ekki hægt að horfa bara á einn partinn og halda að maður sé kominn með alla söguna. Þú þarft að lesa alla bókina.“ segir Þórólfur. Tengdar fréttir Fjölskylda greiðir hálfan milljarð fyrir 26 milljóna lán Íslensk fjölskylda sem tekur 26 milljóna króna húsnæðislán er krafin um 466 milljón króna endurgreiðslu. 4. mars 2014 13:31 Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Sjá meira
„Þetta er ekki einu sinni eins og að bera saman epli og appelsínur, þetta er meira eins og að bera saman mangó og lime. Þetta er meiningarlaust,“ segir Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor í samtali við Vísi um útreikninga Vilhjálms Bjarnasonar, formann Hagsmunasamtaka heimilanna. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag þá birti Vilhjálmur nýverið tölur þar sem hann fullyrðir að íslensk fjölskylda sem tekur 26 milljón króna húsnæðislán sé krafin um 466 milljón króna endurgreiðslu. Norsk fjölskylda sem taki jafn hátt húsnæðislán er hinsvegar krafin um rétt rúmlega 51 milljón króna endurgreiðslu.„Munurinn þarna er sá að lánin í Noregi eru með eitt til þrjú prósent vexti, á meðan við á Íslandi erum að tala um fjögur til fimm prósent vexti og verðbólgu ofan á. Þetta hefur ekkert með lánaformið sjálft að gera, þótt að verðtryggð lán yrðu gerð ólögleg yrðu samt háir raunvextir,“ segir Þórólfur.„Lánakostnaður íslenskra fjölskylda er kannski hærri en lánakostnaður fjölskyldna í Noregi, en íbúð í miðbæ Osló er líka mun dýrari en sambærilegt húsnæði í Reykjavík. Það þarf að horfa á allt dæmið, raunvextir eru hærri á Íslandi en á móti kemur hærri framfærslukostnaður og hærra húsnæðisverð í Noregi,“„Það er ekki hægt að horfa bara á einn partinn og halda að maður sé kominn með alla söguna. Þú þarft að lesa alla bókina.“ segir Þórólfur.
Tengdar fréttir Fjölskylda greiðir hálfan milljarð fyrir 26 milljóna lán Íslensk fjölskylda sem tekur 26 milljóna króna húsnæðislán er krafin um 466 milljón króna endurgreiðslu. 4. mars 2014 13:31 Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Sjá meira
Fjölskylda greiðir hálfan milljarð fyrir 26 milljóna lán Íslensk fjölskylda sem tekur 26 milljóna króna húsnæðislán er krafin um 466 milljón króna endurgreiðslu. 4. mars 2014 13:31