„Það skiptir miklu máli að þú sért ekki að fela neitt sjálf“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. febrúar 2014 19:30 Þátturinn Mín skoðun í umsjón Mikaels Torfasonar var á dagskrá í dag klukkan 13 í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi í dag. Mín Skoðun er umræðuþáttur um stjórnmál og verður farið er yfir víðan völl í vetur. Mikael ræddi við Birgittu Jónsdóttur, formann Pírata, um svokallaða „virka í athugasemdum“. Virkur í athugasemdum vikunnar er Brynjar Þór Guðmundsson sem hefur gagnrýnt þátttöku Birgittu að myndinni The Fifth Estate sem fjallar um uppljóstrunarsíðuna Wikileaks. Brynjar hefur gagnrýnt Birgittu fyrir að hafa ekki gefið upp þau laun sem hún fékk fyrir ráðgjafahlutverk sitt í kringum gerð myndarinnar. „Þú selur þig sem manneskju sem kemur með hlutina upp á yfirborðið og ert hálfgerður uppljóstrari. Þú vilt hafa allt gagnsætt og upp á borðinu og þá skiptir það svo miklu máli að þú sért ekki að fela neitt sjálf.“ „Þetta kemur fram í skattayfirliti mínu hvað ég fékk borgað og það geta allir séð það þegar skattayfirlitið verður gert opinbert,“ svaraði Birgitta. Birgitta kom einnig inn á það að hún og Julian Assange, stofnandi Wikileaks, væru í raun ekki lengur vinir og langt síðan að hún heyrði síðast honum. Hér að ofan má sjá innslagið úr þættinum í dag. Mín skoðun Tengdar fréttir Elliði, Svandís og Birgitta í Minni skoðun Í þáttinn í dag komu þau Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri-grænna, og Ellliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Þau fóru yfir málefni síðustu vikna og fréttir vikunnar. 16. febrúar 2014 10:22 „Forsætisráðherra er að verða eins og fótboltamaður sem er alltaf að reyna fiska vítaspyrnu“ "Forsætisráðherra er að verða eins og fótboltamaður sem er alltaf að reyna fiska vítaspyrnu án þess að nokkur komi við hann og liggur hann alltaf í teignum eins og [Didier] Drogba gerði um tíma,“ sagði Elliði Vignisson í þættinum Mín Skoðun í dag. 16. febrúar 2014 16:41 „Mikilvægt að bregðast við vantrausti gagnvart stjórnmálamönnum“ Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, var aðalgestur Mikaels Torfasonar í þættinum Mín Skoðun á Stöð 2 í dag en þar staðfesti hún að þetta væri hennar síðasta kjörtímabil. 16. febrúar 2014 18:06 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Sjá meira
Þátturinn Mín skoðun í umsjón Mikaels Torfasonar var á dagskrá í dag klukkan 13 í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi í dag. Mín Skoðun er umræðuþáttur um stjórnmál og verður farið er yfir víðan völl í vetur. Mikael ræddi við Birgittu Jónsdóttur, formann Pírata, um svokallaða „virka í athugasemdum“. Virkur í athugasemdum vikunnar er Brynjar Þór Guðmundsson sem hefur gagnrýnt þátttöku Birgittu að myndinni The Fifth Estate sem fjallar um uppljóstrunarsíðuna Wikileaks. Brynjar hefur gagnrýnt Birgittu fyrir að hafa ekki gefið upp þau laun sem hún fékk fyrir ráðgjafahlutverk sitt í kringum gerð myndarinnar. „Þú selur þig sem manneskju sem kemur með hlutina upp á yfirborðið og ert hálfgerður uppljóstrari. Þú vilt hafa allt gagnsætt og upp á borðinu og þá skiptir það svo miklu máli að þú sért ekki að fela neitt sjálf.“ „Þetta kemur fram í skattayfirliti mínu hvað ég fékk borgað og það geta allir séð það þegar skattayfirlitið verður gert opinbert,“ svaraði Birgitta. Birgitta kom einnig inn á það að hún og Julian Assange, stofnandi Wikileaks, væru í raun ekki lengur vinir og langt síðan að hún heyrði síðast honum. Hér að ofan má sjá innslagið úr þættinum í dag.
Mín skoðun Tengdar fréttir Elliði, Svandís og Birgitta í Minni skoðun Í þáttinn í dag komu þau Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri-grænna, og Ellliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Þau fóru yfir málefni síðustu vikna og fréttir vikunnar. 16. febrúar 2014 10:22 „Forsætisráðherra er að verða eins og fótboltamaður sem er alltaf að reyna fiska vítaspyrnu“ "Forsætisráðherra er að verða eins og fótboltamaður sem er alltaf að reyna fiska vítaspyrnu án þess að nokkur komi við hann og liggur hann alltaf í teignum eins og [Didier] Drogba gerði um tíma,“ sagði Elliði Vignisson í þættinum Mín Skoðun í dag. 16. febrúar 2014 16:41 „Mikilvægt að bregðast við vantrausti gagnvart stjórnmálamönnum“ Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, var aðalgestur Mikaels Torfasonar í þættinum Mín Skoðun á Stöð 2 í dag en þar staðfesti hún að þetta væri hennar síðasta kjörtímabil. 16. febrúar 2014 18:06 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Sjá meira
Elliði, Svandís og Birgitta í Minni skoðun Í þáttinn í dag komu þau Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri-grænna, og Ellliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Þau fóru yfir málefni síðustu vikna og fréttir vikunnar. 16. febrúar 2014 10:22
„Forsætisráðherra er að verða eins og fótboltamaður sem er alltaf að reyna fiska vítaspyrnu“ "Forsætisráðherra er að verða eins og fótboltamaður sem er alltaf að reyna fiska vítaspyrnu án þess að nokkur komi við hann og liggur hann alltaf í teignum eins og [Didier] Drogba gerði um tíma,“ sagði Elliði Vignisson í þættinum Mín Skoðun í dag. 16. febrúar 2014 16:41
„Mikilvægt að bregðast við vantrausti gagnvart stjórnmálamönnum“ Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, var aðalgestur Mikaels Torfasonar í þættinum Mín Skoðun á Stöð 2 í dag en þar staðfesti hún að þetta væri hennar síðasta kjörtímabil. 16. febrúar 2014 18:06