Oddvitaáskorunin - Tryggja áframhaldandi góðan rekstur Grindavíkurbæjar 26. maí 2014 16:00 Bryndís Gunnlaugsdóttir leiðir lista Framsóknarflokksins í Grindavík. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Bryndís Gunnlaugsdóttir leiðir lista Framsóknarflokksins í Grindavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. „Ég hef alltaf verið kölluð Bryndís en örfáir nánir vinir mínir kalla mig stundum Bibbu. Ég er 33 ára og er lögfræðingur frá HR og starfa í fyrirtækjaskrá RSK. Áður en ég fór í HR lauk ég stúdentsprófi frá FS og þar var mitt helsta afrek að ná hreinni 10 í stærðfræði 303. Helstu áhugamál mín eru íþróttir og þá helst körfubolti og síðan tónlist, spil og matargerð. Fullkomið kvöld væri því að borða góðan mat áður en farið er á körfuboltaleik og enda kvöldið í góðum félagsskap yfir spili með góða tónlist í gangi. Ég er stolt af því að vera Grindvíkingur og eins og flestir Grindvíkingar þá tel ég bæjarfélagið vera nafla alheimsins.“ YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Bláa lónið. Hundar eða kettir?Kettir. Hver er stærsta stundin í lífinu?Útskrifast með BA og Meistaragráðu í lögfræði og vera kosin forseti bæjarstjórnar í Grindavík 29 ára gömul. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Grillað folaldakjöt með góðri sósu og sætum kartöflum. Hvernig bíl ekur þú?Yaris. Besta minningin?Fjölskyldustundirnar í Helgadal. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Já, fyrir of hraðan akstur og að stoppa ekki á stöðvunarskyldu en orðið mörg ár síðan. Hverju sérðu mest eftir?Hafa ekki farið í skiptinám til Suður-Afríku þegar ég fékk tækifæri til en fór ekki því lítill tími var til undirbúnings. Draumaferðalagið?Ferðast um Afríku. Hefur þú migið í saltan sjó?Nei en ég er fær í flestan sjó. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Smakkað djúpsteiktan heila. Hefur þú viðurkennt mistök?Já. Hverju ertu stoltust af?Hafa átt þátt í því að snúa við erfiðri fjárhagsstöðu Grindavíkur í að vera eitt af best fjárhagslega stöddu sveitarfélögum landsins. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.Keppt í Mýrabolta.Bikarúrslitaleikur í körfu 2014 er Grindavík varð bikarmeistari. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Reykjanes Oddvitaáskorunin Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Bryndís Gunnlaugsdóttir leiðir lista Framsóknarflokksins í Grindavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. „Ég hef alltaf verið kölluð Bryndís en örfáir nánir vinir mínir kalla mig stundum Bibbu. Ég er 33 ára og er lögfræðingur frá HR og starfa í fyrirtækjaskrá RSK. Áður en ég fór í HR lauk ég stúdentsprófi frá FS og þar var mitt helsta afrek að ná hreinni 10 í stærðfræði 303. Helstu áhugamál mín eru íþróttir og þá helst körfubolti og síðan tónlist, spil og matargerð. Fullkomið kvöld væri því að borða góðan mat áður en farið er á körfuboltaleik og enda kvöldið í góðum félagsskap yfir spili með góða tónlist í gangi. Ég er stolt af því að vera Grindvíkingur og eins og flestir Grindvíkingar þá tel ég bæjarfélagið vera nafla alheimsins.“ YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Bláa lónið. Hundar eða kettir?Kettir. Hver er stærsta stundin í lífinu?Útskrifast með BA og Meistaragráðu í lögfræði og vera kosin forseti bæjarstjórnar í Grindavík 29 ára gömul. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Grillað folaldakjöt með góðri sósu og sætum kartöflum. Hvernig bíl ekur þú?Yaris. Besta minningin?Fjölskyldustundirnar í Helgadal. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Já, fyrir of hraðan akstur og að stoppa ekki á stöðvunarskyldu en orðið mörg ár síðan. Hverju sérðu mest eftir?Hafa ekki farið í skiptinám til Suður-Afríku þegar ég fékk tækifæri til en fór ekki því lítill tími var til undirbúnings. Draumaferðalagið?Ferðast um Afríku. Hefur þú migið í saltan sjó?Nei en ég er fær í flestan sjó. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Smakkað djúpsteiktan heila. Hefur þú viðurkennt mistök?Já. Hverju ertu stoltust af?Hafa átt þátt í því að snúa við erfiðri fjárhagsstöðu Grindavíkur í að vera eitt af best fjárhagslega stöddu sveitarfélögum landsins. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.Keppt í Mýrabolta.Bikarúrslitaleikur í körfu 2014 er Grindavík varð bikarmeistari.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Reykjanes Oddvitaáskorunin Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Sjá meira