Jólapróf um átta þúsund stúdenta í uppnámi Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 9. nóvember 2014 20:32 Jólapróf um 8000 stúdenta eru í uppnámi komi til verkfalls prófessora við háskóla landsins en atkvæðagreiðslu þess efnis lýkur á morgun. Formaður Félags prófessora segir mikillar óþreyju gæta meðal sinna félagsmanna en ljóst er að verkfallið mun hafa mikil áhrif. „Það mun auðvitað hafa mjög víðtæk og alvarleg áhrif komi til þess. Þetta lítur að öllum prófum í áföngum þar sem prófessorar eru umsjónakennarar, sem og öðrum prófum þar sem prófessorar koma að einhverju leyti að námskeiðinu. Verkefnaskil á þessu tímabili eru óheimil og svo framvegis. Þannig að áhrifin eru mjög víðtkæk," segir Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla. Atkvæðagreiðslunni lýkur á morgun en um 70% félagsmanna hafa þegar greitt atkvæði. Fastlega er reiknað með að verkfallsboðun verði samþykkt. Í félaginu eru allir prófessorar við ríkisháskóla á Íslandi. Nemendur í Háskóla Íslands, Háskólanum á Akureyri, Hólaskóla og Landbúnaðarháskóla Íslands munu því finna fyrir áhrifum verkfallsins. Reiknað er með að jólaprófum um 8.000 nemenda frestist verði af verkfalli og því ljóst að ekki verður hægt að greiða út námslán til þessara nemenda. Rúnar segir prófessora vilja snúa til baka þeirri miklu kaupmáttarskerðingu sem félagsmenn hafi orðið fyrir undanfarin ár. Mikillar óþreyju gæti meðal prófessora. Rúnar segist bjartsýnn á að hægt verði að afstýra verkfalli. Samskiptin við samninganefnd ríkisins hafi verið jákvæð, en þó sé ljóst að nefndina skorti umboð frá fjármálaráðherra til þess að ganga að kröfum prófessora. „Það eru engir hurðaskellir og læti, menn hlusta vel hver á annan. En við höfum ekki fengið þessi formlegu viðbrögð við okkar kröfum sem við höfum óskað eftir, til þess að við getum tekið afstöðu til þess hvort við erum að ná saman eða ekki. Það þarf að gerast fyrst áður en við getum séð hversu mikið er á milli aðila," segir Rúnar. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB Sjá meira
Jólapróf um 8000 stúdenta eru í uppnámi komi til verkfalls prófessora við háskóla landsins en atkvæðagreiðslu þess efnis lýkur á morgun. Formaður Félags prófessora segir mikillar óþreyju gæta meðal sinna félagsmanna en ljóst er að verkfallið mun hafa mikil áhrif. „Það mun auðvitað hafa mjög víðtæk og alvarleg áhrif komi til þess. Þetta lítur að öllum prófum í áföngum þar sem prófessorar eru umsjónakennarar, sem og öðrum prófum þar sem prófessorar koma að einhverju leyti að námskeiðinu. Verkefnaskil á þessu tímabili eru óheimil og svo framvegis. Þannig að áhrifin eru mjög víðtkæk," segir Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora við ríkisháskóla. Atkvæðagreiðslunni lýkur á morgun en um 70% félagsmanna hafa þegar greitt atkvæði. Fastlega er reiknað með að verkfallsboðun verði samþykkt. Í félaginu eru allir prófessorar við ríkisháskóla á Íslandi. Nemendur í Háskóla Íslands, Háskólanum á Akureyri, Hólaskóla og Landbúnaðarháskóla Íslands munu því finna fyrir áhrifum verkfallsins. Reiknað er með að jólaprófum um 8.000 nemenda frestist verði af verkfalli og því ljóst að ekki verður hægt að greiða út námslán til þessara nemenda. Rúnar segir prófessora vilja snúa til baka þeirri miklu kaupmáttarskerðingu sem félagsmenn hafi orðið fyrir undanfarin ár. Mikillar óþreyju gæti meðal prófessora. Rúnar segist bjartsýnn á að hægt verði að afstýra verkfalli. Samskiptin við samninganefnd ríkisins hafi verið jákvæð, en þó sé ljóst að nefndina skorti umboð frá fjármálaráðherra til þess að ganga að kröfum prófessora. „Það eru engir hurðaskellir og læti, menn hlusta vel hver á annan. En við höfum ekki fengið þessi formlegu viðbrögð við okkar kröfum sem við höfum óskað eftir, til þess að við getum tekið afstöðu til þess hvort við erum að ná saman eða ekki. Það þarf að gerast fyrst áður en við getum séð hversu mikið er á milli aðila," segir Rúnar.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent