Innlent

Lést af slysförum á Sóltúni

vísir/sóltún
Konan sem slasaðist í bruna síðastliðinn fimmtudag á hjúkrunarheimilinu Sóltúni er látin. Var hún flutt á gjörgæsludeild í kjölfar brunans þar sem hún lést sólarhring síðar.

Konan hét María A. Einarsdóttir og var 72 ára að aldri.


Tengdar fréttir

Haldið sofandi í öndunarvél eftir eldsvoða

Konan sem flutt var á sjúkrahús í kjölfar elds sem kom upp í herbergi á hjúkrunarheimilinu Sóltúni síðdegis í dag liggur þungt haldin á gjörgæsludeild Landspítalans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×