Samuel L Jackson kemur aðdáendum sannarlega á óvart 16. júní 2014 16:45 Samuel L Jackson Vísir/Getty Tuttugu ár eru síðan Pulp Fiction var frumsýnd, og var því fagnað á nýyfirstaðinni kvikmyndahátíð í Cannes. Samuel L Jackson, sem lék Jules Winnfeld í kvikmyndinni sívinsælu úr smiðju leikstjórans Quentins Tarantino var gestur í þætti Grahams Norton á BBC One þar sem hann kom áheyrendum á óvart. Norton spurði Jackson hvort hann kynni fræga Ezekiel 25:17 mónólóginn sinn úr myndinni ennþá. Jackson gerði gott betur og svaraði með því að fara með mónólóginn í heild sinni. Sjón er sögu ríkari. Hér að neðan má sjá senuna úr kvikmyndinni sjálfri. Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Rene Kirby er látinn Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Tuttugu ár eru síðan Pulp Fiction var frumsýnd, og var því fagnað á nýyfirstaðinni kvikmyndahátíð í Cannes. Samuel L Jackson, sem lék Jules Winnfeld í kvikmyndinni sívinsælu úr smiðju leikstjórans Quentins Tarantino var gestur í þætti Grahams Norton á BBC One þar sem hann kom áheyrendum á óvart. Norton spurði Jackson hvort hann kynni fræga Ezekiel 25:17 mónólóginn sinn úr myndinni ennþá. Jackson gerði gott betur og svaraði með því að fara með mónólóginn í heild sinni. Sjón er sögu ríkari. Hér að neðan má sjá senuna úr kvikmyndinni sjálfri.
Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Rene Kirby er látinn Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira