Hefði ekki gefið bókina um Armstrong út Sara McMahon skrifar 21. janúar 2013 13:00 Rúnar Helgi Vignisson gaf út bókina Þetta snýst ekki um hjólið eftir Lance Armstrong. Hann veltir fyrir sér hvað gera skuli við þær bækur sem eftir eru.fréttablaðið/pjetur "Maður getur ekki sagt til um það hvernig maður hefði hugsað fyrir sjö árum, en ég hefði að öllum líkindum ekki gefið út bók eftir mann sem er stimplaður svindlari, þá hefur bókin auðvitað misst allan trúverðugleika," segir Rúnar Helgi Vignisson, dósent í ritlist við Háskóla Íslands og útgefandi bókarinnar Þetta snýst ekki um hjólið eftir Lance Armstrong. Rúnar Helgi lýsti því yfir á Facebook að hann hefði aldrei gefið bókina út hefði honum verið kunnugt um lyfjaneyslu hjólreiðakappans. Umrædd bók fjallar fyrst og fremst um baráttu Armstrongs við krabbamein, en hann greindist með eistnakrabbamein aðeins 25 ára gamall. Bókin var gefin út af Græna húsinu árið 2005 en útgáfan er í eigu Rúnars Helga og Guðrúnar Guðmundsdóttur. Enn eru til eintök af bókinni og segist Rúnar Helgi tvístígandi með hvað gera eigi við þær. "Það eru nokkrir kassar eftir og maður er svolítið tvístígandi um hvort fara eigi með þá í Sorpu eða á næsta bókamarkað, kannski hefur þetta aukið áhuga fólks á bókinni. Þetta er siðferðisleg spurning fyrir bókaútgefanda, maður gefur út bókina á allt öðrum forsendum en nú hafa komið í ljós. Ef í ljós kæmi að kölski skrifaði Biblíuna, hvað gerir maður þá við hana?," spyr Rúnar Helgi að lokum. Menning Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
"Maður getur ekki sagt til um það hvernig maður hefði hugsað fyrir sjö árum, en ég hefði að öllum líkindum ekki gefið út bók eftir mann sem er stimplaður svindlari, þá hefur bókin auðvitað misst allan trúverðugleika," segir Rúnar Helgi Vignisson, dósent í ritlist við Háskóla Íslands og útgefandi bókarinnar Þetta snýst ekki um hjólið eftir Lance Armstrong. Rúnar Helgi lýsti því yfir á Facebook að hann hefði aldrei gefið bókina út hefði honum verið kunnugt um lyfjaneyslu hjólreiðakappans. Umrædd bók fjallar fyrst og fremst um baráttu Armstrongs við krabbamein, en hann greindist með eistnakrabbamein aðeins 25 ára gamall. Bókin var gefin út af Græna húsinu árið 2005 en útgáfan er í eigu Rúnars Helga og Guðrúnar Guðmundsdóttur. Enn eru til eintök af bókinni og segist Rúnar Helgi tvístígandi með hvað gera eigi við þær. "Það eru nokkrir kassar eftir og maður er svolítið tvístígandi um hvort fara eigi með þá í Sorpu eða á næsta bókamarkað, kannski hefur þetta aukið áhuga fólks á bókinni. Þetta er siðferðisleg spurning fyrir bókaútgefanda, maður gefur út bókina á allt öðrum forsendum en nú hafa komið í ljós. Ef í ljós kæmi að kölski skrifaði Biblíuna, hvað gerir maður þá við hana?," spyr Rúnar Helgi að lokum.
Menning Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira