Þróunaraðstoð Íslendinga bjargar mannslífum Hjörtur Hjartarson skrifar 9. desember 2013 19:30 Í fjárlagafrumvarpi næsta árs, er lagt til að dregið verði úr þróunaraðstoð Íslands sem nemur um 700 milljónum króna. Læknir sem starfaði í Malaví segir þróunaraðstoð Íslendinga á þessum slóðum skipta sköpum og bjarga fjölmörgum mannslífum á hverju ári. Undir lok síðasta þings var samþykkt áætlun sem miðaði að því að á næstu fjórum árum færi þróunaraðstoð Íslands úr 0.22 prósentum af vergri þjóðartekjum í 0.42 prósent árið 2016.Samþykkt var á Alþingi í vor að auka framlög til þróunaraðstoðar umtalsvert.Út frá framreiknuðu þjóðartekjum má ætla að þjóðaraðstoð Íslendinga fyrir áðurnefnd ár yrði um 24 milljarðar króna. Vigdís Hauksdóttir, var eini þingmaðurinn sem greiddi atkvæði gegn frumvarpinu. Hún útskýrði ákvörðun sína þá svona:Þrátt fyrir þessa fyrirhugðu auknu aðstoð stendur Ísland helstu nágrannaþjóðum sínum langt að baki hvað þróunaraðstoð varðar. Svíþjóð, Noregur og Danmörk eru á meðal þeirra þjóða sem gefa mest allra, um eitt prósent af vergum þjóðartekjum. Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi landlæknir starfaði í eitt ár í Malaví á vegum Þróunarsamvinnustofnunarinnar við uppbyggingu sjúkrahúsa og heilsugæslustöðva. Hann segir famlag Íslands skipta sköpum á þessum slóðum. „Ég hef stundum haft það á tilfinningunni að þetta hafi verið árið sem ég gerði mest gagn sem læknir þó ég sé nú búinn að starfa í slíkum störfum mjög lengi.“ Sigurður telur að þróunaraðstoð ætti að vera einn af hornsteinum íslenskrar utanríkisstefnu.„Það sem við höfum gert þarna, á þessum slóðum, Íslendingar, það hefur skipt máli, það hefur bjargað mannslífum.“Nýleg könnun sýnir að tæplega 90 prósent Íslendinga vilja óbreytt eða aukin framlög til alþjóðlegrar þróunarsamvinnu. Sömuleiðis vilja flestir Íslendingar að heilbrigðiskerfið fái nauðsynlega fjármuni. Stjórnvöld telja að skattfé almennings sé betur varið í heilbrigðiskerfið heldur en í þróunaraðstoð. Spurningin er, er ísland kannski nógu efnuð þjóð til að geta sinnt hvoru tveggja með sómasamlegum hætti? Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Í fjárlagafrumvarpi næsta árs, er lagt til að dregið verði úr þróunaraðstoð Íslands sem nemur um 700 milljónum króna. Læknir sem starfaði í Malaví segir þróunaraðstoð Íslendinga á þessum slóðum skipta sköpum og bjarga fjölmörgum mannslífum á hverju ári. Undir lok síðasta þings var samþykkt áætlun sem miðaði að því að á næstu fjórum árum færi þróunaraðstoð Íslands úr 0.22 prósentum af vergri þjóðartekjum í 0.42 prósent árið 2016.Samþykkt var á Alþingi í vor að auka framlög til þróunaraðstoðar umtalsvert.Út frá framreiknuðu þjóðartekjum má ætla að þjóðaraðstoð Íslendinga fyrir áðurnefnd ár yrði um 24 milljarðar króna. Vigdís Hauksdóttir, var eini þingmaðurinn sem greiddi atkvæði gegn frumvarpinu. Hún útskýrði ákvörðun sína þá svona:Þrátt fyrir þessa fyrirhugðu auknu aðstoð stendur Ísland helstu nágrannaþjóðum sínum langt að baki hvað þróunaraðstoð varðar. Svíþjóð, Noregur og Danmörk eru á meðal þeirra þjóða sem gefa mest allra, um eitt prósent af vergum þjóðartekjum. Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi landlæknir starfaði í eitt ár í Malaví á vegum Þróunarsamvinnustofnunarinnar við uppbyggingu sjúkrahúsa og heilsugæslustöðva. Hann segir famlag Íslands skipta sköpum á þessum slóðum. „Ég hef stundum haft það á tilfinningunni að þetta hafi verið árið sem ég gerði mest gagn sem læknir þó ég sé nú búinn að starfa í slíkum störfum mjög lengi.“ Sigurður telur að þróunaraðstoð ætti að vera einn af hornsteinum íslenskrar utanríkisstefnu.„Það sem við höfum gert þarna, á þessum slóðum, Íslendingar, það hefur skipt máli, það hefur bjargað mannslífum.“Nýleg könnun sýnir að tæplega 90 prósent Íslendinga vilja óbreytt eða aukin framlög til alþjóðlegrar þróunarsamvinnu. Sömuleiðis vilja flestir Íslendingar að heilbrigðiskerfið fái nauðsynlega fjármuni. Stjórnvöld telja að skattfé almennings sé betur varið í heilbrigðiskerfið heldur en í þróunaraðstoð. Spurningin er, er ísland kannski nógu efnuð þjóð til að geta sinnt hvoru tveggja með sómasamlegum hætti?
Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent