Óréttlæti gegn hinsegin fólki í Rússlandi mótmælt Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 3. september 2013 10:30 Í sumar voru haldin kossamótmæli fyrir utan rússneska sendiráðið. Boðað hefur verið til mótmæla fyrir utan rússneska sendiráðið klukkan 17 í dag. Mótmælin eru liður í alþjóðlegri mótmælabylgju þar sem verið er að mótmæla nýjum lögum í Rússlandi sem banna að talað sé um hinsegin fólk opinberlega. Á Facebook sinni hvetur Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna 78, fólk til að mæta og vera í rauðu ef tök eru á. Hún hvetur fólk þó umfram allt til þess að mæta til þess að sýna að Íslandi sé ekki sama. Mikil ólga er í Rússlandi vegna nýju lagasetningarinnar. Um helgina var 24 ára gamall karlmaður, Dmitry Isakov, handtekinn þar sem hann hélt á mótmælaskilti sem á stóð að það væri eðlilegt að vera samkynhneigður og elska aðra samkynhneigða. En að beita samkynhneigða ofbeldi og að myrða þá, væri glæpur. Í dag eru tveir dagar þar til G20 fundurinn verður haldinn í Pétursborg en þar koma saman leiðtogar 20 stærstu iðnríkja heims. Forseti Rússlands og Barack Obama forseti Bandaríkjanna verða meðal þáttakenda. Af því tilefni hefur verið boðað til mótmæla um allan heim og meðal annars verða mótmæli fyrir utan rússneska sendiráðið í Osló rétt eftir hádegi í dag. Þar er fólk hvatt til þess að koma með strengjahljóðfæri eða trompet og þar á að spila vals úr serenöðu fyrir strengi eftir Tchaikowsky og bítlalagið „All you need is love“. Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Fleiri fréttir Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Sjá meira
Boðað hefur verið til mótmæla fyrir utan rússneska sendiráðið klukkan 17 í dag. Mótmælin eru liður í alþjóðlegri mótmælabylgju þar sem verið er að mótmæla nýjum lögum í Rússlandi sem banna að talað sé um hinsegin fólk opinberlega. Á Facebook sinni hvetur Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna 78, fólk til að mæta og vera í rauðu ef tök eru á. Hún hvetur fólk þó umfram allt til þess að mæta til þess að sýna að Íslandi sé ekki sama. Mikil ólga er í Rússlandi vegna nýju lagasetningarinnar. Um helgina var 24 ára gamall karlmaður, Dmitry Isakov, handtekinn þar sem hann hélt á mótmælaskilti sem á stóð að það væri eðlilegt að vera samkynhneigður og elska aðra samkynhneigða. En að beita samkynhneigða ofbeldi og að myrða þá, væri glæpur. Í dag eru tveir dagar þar til G20 fundurinn verður haldinn í Pétursborg en þar koma saman leiðtogar 20 stærstu iðnríkja heims. Forseti Rússlands og Barack Obama forseti Bandaríkjanna verða meðal þáttakenda. Af því tilefni hefur verið boðað til mótmæla um allan heim og meðal annars verða mótmæli fyrir utan rússneska sendiráðið í Osló rétt eftir hádegi í dag. Þar er fólk hvatt til þess að koma með strengjahljóðfæri eða trompet og þar á að spila vals úr serenöðu fyrir strengi eftir Tchaikowsky og bítlalagið „All you need is love“.
Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Fleiri fréttir Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Sjá meira