„Á að refsa öðrum fyrir það að ég hafi fæðst karlkyns?“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 26. maí 2013 12:08 mynd úr safni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir skrýtið að fylgjast með umræðunni um jafnréttismál eftir að ný ríkisstjórn tók við störfum. „Það er markvisst og viljandi verið að snúa úr nokkrum hlutum. Ég lagði til skipun þriggja ráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins fjögurra. Hann lagði til tvo karla og tvær konur en ég tvo karla og eina konu,“ sagði Sigmundur í útvarpsþættinum Sprengisandi rétt fyrir hádegi á Bylgjunni. Sigmundur sagði úr mörgum öflugum konum í þingflokknum að velja en þegar sætin væru ekki fleiri gæti hlutfallið sveiflast til beggja átta. „Ef maður er með oddatölu getur það ekki verið jafnara.“ Sigurjón M. Egilsson þáttastjórnandi minnti ráðherra þá á að hann hefði ekki talið sjálfan sig með í ráðherrahópnum. „Þá er spurningin sú: Á að refsa öðrum fyrir það að ég hafi fæðst karlkyns? Ef menn eru þeirra skoðunar finnst mér að það eigi að benda á það hverjum þeirra ráðherra sem þingflokkurinn kaus ætti að skipta út og hverjum ætti að skipta inn í staðinn.“ Sigurjón spurði Sigmund út í mögulegan fimmta ráðherra Framsóknarflokksins þegar fram í sækir, og þá hvernig hann yrði valinn og jafnvel hvort það yrði Vigdís Hauksdóttir. „Þessu mun þingflokkurinn stýra þegar að því kemur, en Vigdís er mjög öflugur þingmaður eins og flestir hafa tekið eftir.“ Viðtalið við Sigmund má heyra í spilaranum hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Vill skoða allar hugmyndir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að það besta úr fjárfestingaáætlun fyrri ríkisstjórnar verði notað. 26. maí 2013 11:13 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir skrýtið að fylgjast með umræðunni um jafnréttismál eftir að ný ríkisstjórn tók við störfum. „Það er markvisst og viljandi verið að snúa úr nokkrum hlutum. Ég lagði til skipun þriggja ráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins fjögurra. Hann lagði til tvo karla og tvær konur en ég tvo karla og eina konu,“ sagði Sigmundur í útvarpsþættinum Sprengisandi rétt fyrir hádegi á Bylgjunni. Sigmundur sagði úr mörgum öflugum konum í þingflokknum að velja en þegar sætin væru ekki fleiri gæti hlutfallið sveiflast til beggja átta. „Ef maður er með oddatölu getur það ekki verið jafnara.“ Sigurjón M. Egilsson þáttastjórnandi minnti ráðherra þá á að hann hefði ekki talið sjálfan sig með í ráðherrahópnum. „Þá er spurningin sú: Á að refsa öðrum fyrir það að ég hafi fæðst karlkyns? Ef menn eru þeirra skoðunar finnst mér að það eigi að benda á það hverjum þeirra ráðherra sem þingflokkurinn kaus ætti að skipta út og hverjum ætti að skipta inn í staðinn.“ Sigurjón spurði Sigmund út í mögulegan fimmta ráðherra Framsóknarflokksins þegar fram í sækir, og þá hvernig hann yrði valinn og jafnvel hvort það yrði Vigdís Hauksdóttir. „Þessu mun þingflokkurinn stýra þegar að því kemur, en Vigdís er mjög öflugur þingmaður eins og flestir hafa tekið eftir.“ Viðtalið við Sigmund má heyra í spilaranum hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Vill skoða allar hugmyndir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að það besta úr fjárfestingaáætlun fyrri ríkisstjórnar verði notað. 26. maí 2013 11:13 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Sjá meira
Vill skoða allar hugmyndir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að það besta úr fjárfestingaáætlun fyrri ríkisstjórnar verði notað. 26. maí 2013 11:13