„Á að refsa öðrum fyrir það að ég hafi fæðst karlkyns?“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 26. maí 2013 12:08 mynd úr safni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir skrýtið að fylgjast með umræðunni um jafnréttismál eftir að ný ríkisstjórn tók við störfum. „Það er markvisst og viljandi verið að snúa úr nokkrum hlutum. Ég lagði til skipun þriggja ráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins fjögurra. Hann lagði til tvo karla og tvær konur en ég tvo karla og eina konu,“ sagði Sigmundur í útvarpsþættinum Sprengisandi rétt fyrir hádegi á Bylgjunni. Sigmundur sagði úr mörgum öflugum konum í þingflokknum að velja en þegar sætin væru ekki fleiri gæti hlutfallið sveiflast til beggja átta. „Ef maður er með oddatölu getur það ekki verið jafnara.“ Sigurjón M. Egilsson þáttastjórnandi minnti ráðherra þá á að hann hefði ekki talið sjálfan sig með í ráðherrahópnum. „Þá er spurningin sú: Á að refsa öðrum fyrir það að ég hafi fæðst karlkyns? Ef menn eru þeirra skoðunar finnst mér að það eigi að benda á það hverjum þeirra ráðherra sem þingflokkurinn kaus ætti að skipta út og hverjum ætti að skipta inn í staðinn.“ Sigurjón spurði Sigmund út í mögulegan fimmta ráðherra Framsóknarflokksins þegar fram í sækir, og þá hvernig hann yrði valinn og jafnvel hvort það yrði Vigdís Hauksdóttir. „Þessu mun þingflokkurinn stýra þegar að því kemur, en Vigdís er mjög öflugur þingmaður eins og flestir hafa tekið eftir.“ Viðtalið við Sigmund má heyra í spilaranum hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Vill skoða allar hugmyndir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að það besta úr fjárfestingaáætlun fyrri ríkisstjórnar verði notað. 26. maí 2013 11:13 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Sýklalyfjaónæmar bakteríur í fyrsta sinn í íslensku búfé Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir skrýtið að fylgjast með umræðunni um jafnréttismál eftir að ný ríkisstjórn tók við störfum. „Það er markvisst og viljandi verið að snúa úr nokkrum hlutum. Ég lagði til skipun þriggja ráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins fjögurra. Hann lagði til tvo karla og tvær konur en ég tvo karla og eina konu,“ sagði Sigmundur í útvarpsþættinum Sprengisandi rétt fyrir hádegi á Bylgjunni. Sigmundur sagði úr mörgum öflugum konum í þingflokknum að velja en þegar sætin væru ekki fleiri gæti hlutfallið sveiflast til beggja átta. „Ef maður er með oddatölu getur það ekki verið jafnara.“ Sigurjón M. Egilsson þáttastjórnandi minnti ráðherra þá á að hann hefði ekki talið sjálfan sig með í ráðherrahópnum. „Þá er spurningin sú: Á að refsa öðrum fyrir það að ég hafi fæðst karlkyns? Ef menn eru þeirra skoðunar finnst mér að það eigi að benda á það hverjum þeirra ráðherra sem þingflokkurinn kaus ætti að skipta út og hverjum ætti að skipta inn í staðinn.“ Sigurjón spurði Sigmund út í mögulegan fimmta ráðherra Framsóknarflokksins þegar fram í sækir, og þá hvernig hann yrði valinn og jafnvel hvort það yrði Vigdís Hauksdóttir. „Þessu mun þingflokkurinn stýra þegar að því kemur, en Vigdís er mjög öflugur þingmaður eins og flestir hafa tekið eftir.“ Viðtalið við Sigmund má heyra í spilaranum hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Vill skoða allar hugmyndir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að það besta úr fjárfestingaáætlun fyrri ríkisstjórnar verði notað. 26. maí 2013 11:13 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Sýklalyfjaónæmar bakteríur í fyrsta sinn í íslensku búfé Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni Sjá meira
Vill skoða allar hugmyndir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að það besta úr fjárfestingaáætlun fyrri ríkisstjórnar verði notað. 26. maí 2013 11:13